Vísir - 16.09.1965, Qupperneq 13
»
V1SIR . Fimmtudagur 16. september 1965.
/j
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
HEJMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olfukyndinga og önnur heimilis-
tæki. Rafvélaverkstæðið H. B Ólafsson, ''umúla 17, sími 30470
BÓLSTRUN — HÚSGÖGN
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum sendum. — Bólstr
unin Miðstræti 5. Sími 15581.
EAST FÆÐI
Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafólk og aðrir, sem vilja not-
færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs
kaffi, Kjörgarði, sími 22206.
HREINSA ÚTIDYRAHURÐIR
Fagmaður getur bætt við sig að hreinsa og olíubera nokkrar harð-
viðarhurðir fyrir veturinn. Sími 41055.
BIFREIÐAÞJÓNUSTA
Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður. Pantið i
síma 38948 kl. 12-1 og 6-8. (Geymið auglýsinguna)
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ
Þvoum blautþvott og stykkjaþvott Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3.
Sími 12428 og Síðumúla 4, sími 31460.
VÉLABÓKHALDIÐ H.F
Laugavegi 172. Sími 14927. Bókhaldsskrifstofa.
HÚSEIGENDUR
Nú er rétti tíminn að endurnýja rennur og niðurföll. Höfum fjöl-
breyttan lager af rennum, og önnumst uppsetningar fljótt og vel. —
Borgarblikksmiðjan h.f. Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 30330.
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
Tek að mér alls konar múrbrot og sprengingar. Uppl. i síma 30435.
Vatnsdælur — VÍBRATORAR
Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzin) o.fl.
Sent og sótt ef óskað er. — Áhajdaleigan. Sími 13728 Skaftafelli 1
við Nesveg Seltjamarnesi.
HÚSBYGGINGAMENN OG HUSEIGENDUR
Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur i veggjum.
Set vatnsþétta hús á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims-
þekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum.
Sími 10080. — Geymið auglýsinguna.
LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Slípum ventla 1 flestum tegundum bifreiða. önnumst einnig aðrar
viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, simi 37534.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra / með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora —
Vatnsdælur — Leigan s.f. Sími 23480.
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ
Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum.
Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866.
TEPPA- OG HUSGAGNAHREINSUN
Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja
teppahreinsunin. Sími 37434.
VIÐGERÐIR Á STEÍNRENNUM
Húseigendur, nú er hver síðastur að láta gera við steinrennur sín-
ar fyrir veturinn, næsta vor verður það kannski of seint eða helm-
ingi kostnaðarsamara. Við gerum við steinrennur með þýzkum
nælonefnum, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla
hérlendis. Fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 35832 og 37086.
(Geymið auglýsinguna).
Margvíslegar húsalagfæringar
Tveir smiðir geta bætt við sig alls konar húsaviðgerðum úti sem
inni. Fullkomin aðstaða, kappkostum góða þjónustu. Uppl. 1 símum
37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna).
MOSKVITCH-VIÐGERÐIR
Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. — Suðurlandsbraut 110. Sími 37188
HÚSAVIÐGERÐIR
Bakið yður ekki tjón með vanrækslu á eignum yðar. Við fram-
kvæmum allar hugsanlegar viðgerðir, svo sem: gerum við þök,
þéttum rennur og sprungur með Neodon-efnum, setjum í gler,
einfalt og tvöfalt. Limum einnig saman gler og margt fleira. Sími
16915.
HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ
Rífum og hreinsum steypumöt og vinnupalla. Uppl. í kvöld eftir
kl. 7. Sfmi 34379.
■FIB - ORÐSENDING
Búið bifreiðirnar undir vetrarveðrin — Biana'ib
frostlegi i kælivatnib og isvara i eldsneytib —
Hafib snjóhjólbarba og traustar kebjur til reibu
— Stillib Ijósabúnab og beitib honum rétt
Kvenpeysa hefur fundizt í mið-
bænum. Uppl. f Lönguhlíð 19, 2.
hæð til hægri.
Tapazt hefur merkt peningaum-
slag s. 1. fimmtudaskvöld 9. sept.
finnandi vinsaml. hringi í síma
30838.
Tapazt hefur sundskýla. Uppl. f
síma 13664.
Neðri tanngómur tapaðist föstu-
daginn 10. þ. m.. Uppl. í síma
33520.________________________
S. I. laugardagskvöld tapaðist
gullarmband á Hótel Sögu eða við
dymar. Uppl. í síma 17485. (fund-
arlaun.)
ÞJÓNUSTA
Málningarvinna. Tek að mér að
mála þök og glugga og einnig kæmi
til greina hús. Uppl. i síma 10591.
Vibratorar vatnsdælur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzín. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. f sfma 13728 og
Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjarn-
amesi.
Tökum að okkur pfpulagnir,
tengingu hitaveitu skiptingu- hita-
kerfa og viðgerðir á vatns- og hita
lögnum. Sími 17041.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litavai o. fl.
Sími 37272.
Rafmagns-leikfangaviðgerðin,
Öldugötu 41, kj. Götumegin.
Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r
Tökum að okkur raflagnir í fbúðar
hús, verzlanir. verksmiðjur o. fl.
Ennfremur önnumst við viðgerðir
á mörgum tegundum heimilistækja
Ra'fröst h.f., Ingólfsstræti 8, sfmi
10240.
Fatabreytingar. Endumýjum
silkf á smoking og kjólfötum breyt
um tvíhnepptum smokingum í ein
hneppta. Víðimel 61. (Kjallara).
Saumaskapur. Kjólar og annar
kvenfatnaður saumaður Bergstað-
stræti 50, I. hæð
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
utan og innanhúss viðgerðir hreins
um rennur og glugga. Vanir menn
vönduð vinna. Sfmi 20806.
Tek að mér reikningaskriftir og
nótuskriftir eða einhverskonar auka
vinnu. Uppl. í sfma 13664.
Tek að mér að slá með orfi. Uppl.
í sfma 10209 eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöld.
KAUPMENN
ATVINNA ATVINNA
ATVINNA
Ungur maður, röskur og ábyggilegur getur fengið atvinnu hjá
okkur nú þegar við vörudreifinngu. — Þórður Sveinsson & Co. h.f.
STARFSSTÚLKA — ÓSKAST
Starfsstúlka óskast strax. Uppl. ekki í síma. Gufupressan Stjaman
h.f. Laugavegi 73
VERKAMENN — HÁTT KAUP
Duglega verkamenn vantar í byggingavinnu. Sími 23799 eftir kl. 20.
AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST '
Afgreiðslustúlka óskast strax. Verzl. Nova, Barónsstíg 27.
Steypuhrærivél til sölu
Til sölu steypihrærivél, módel ’63 (Fjölvirk-
inn). Sanngjarnt verð. Leiga í langan tíma
kemur til greina. Uppl. í síma 41926.
TIL SÖLU
HÖFUM TIL SÖLU:
3 herb. íbúð í blokk v/Kléppsveg. Nýlegt
3 herb. og eldhús ásamt geymslu í kjallara,
harðviðarskápar og hurðir. Mjög glæsileg
íbúð.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Glerullureinungrun
Glerullareinangrunin komin aftur. Þykktir:
Vi tomma, 1 tomma og 2 tommur með pappa
öðrum megin. Pantanir óskast sóttar sem
fyrst.
Söluumboð:
Akureyri: Dofri h.f. byggingarfélagið.
Keflavík: Háaleiti.
Stykkishólmur: Ösp,. trésmíðaverkstæðið
Selfoss: Kaupfélag Árnesinga.
Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga.
Reykjavík: Burstafell, Réttarholtsvegi
IÐNFRAMI H.F. SÍMI 21364.
KAUPFÉLÖG
ENSKU — CONTINENTAL
BRI-NYLON VETRAR-SOKKARNIR komnir — 3 litir --.6 stærðir.
Fimm sinnum sterkari en venjulegir nylon-sokkar.
HEILDSALAN
VITASTÍG 8 A SÍMI 16205.
1