Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 10
Nætur og helgarvarzla í Reykjavík vikuna 5.—12. febr.: Vesturbæjar apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 10. febr. Jósef Ólafsson, Öldusólð 27. Sími 51820. Utvarpiö Miðvikudagur 9. febrúar Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í esper anto og spænsku 17.40 Þingfréttir 18.00 Útvarpssaga barnanna 20.00 Daglegt mál 20.05 Efst á baugi 20.35 Hvað er framundan:? Ámi Árnason dr. med. flytur er- indi um leikmannsstörf inn an þjóðkirkjunnar. 21.00 Lög unga fólksins 22.00 Fréttir vfr. — Lestur Passíusálma III. 22.20 „Tilhneigingar,“ smásaga eftir Conrad Aiken. Ró- bert Arnfinnsson leikari les 22.55 Úr tónleikasal: Frá Tónleik um Musica Nova og Tón- listarfélagsins í Austurbæj arbíói 16. nóv. sl. 23.55 Dagskrárlok Sjónvarpið Misvikudagur 9. febrúar 17.00 High Road to Danger 17.30 F.D. Rbosevelt 18.00 Shindig 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Dick Van Dyke 20.00 I’ve got a secret 20.30 Hollywood Palace 21.30 Ferð í undirdjúpin 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna. „It Shouldn’t Happan to a pog.“ Fundahöld Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts- skóla miðvikudagskvöld kl. 8.30. Æskulýðsfélag Langholtssóknar kemur í heimsókn. — Stjómin Kvenfélag Neskirkju heldur spilafund miðvikudaginn 9. febr. kl. 8.30 1 félagsheimilinu. Spila- verðlaun og kaffi — Stjómin. Aoalfundur Verða Olympíuleikarnir úrið Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: Verzlun Hjartar Nielsen Temþlarasundi 3, Búðin mín Víði- mel 35, Verzluninni Steinnés Sel tjarnarnesi og hjá frú Sigríði Árnadóttur Tómasarhaga 12. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimil; Langholts- sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör ið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga kl. 5-6. # # STJÓRNUSPA # Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. febrúar. Hrúturlnn, 21. marz til 20. apríl: Góður dagur til að leggja grundvöllinn að frekari fram- kvæmdum, einkum ef þú þarft þar aðstoðar við frá þínum nán- ustu eða vinum. Nautið, 21 aprfl til 21. maí: Þér mun ganga vel að koma í framkvæmd, eða á góðan rek- spöl, þeim viðfangsefnum, sem þú hefur með höndum, ef þú tekur daginn snemma. Tvíburamir, 22 mal til 21 júní: Reyndu að komast til botns í fjármálavandkvæðum fyrir hádegið og finna lausn á þeim. Þú mátt gera ráð fyrir einhverri misklíð heima. Krabbinn, 22. júni til 23 júlí: Reyndu að komast hjá óþæg- indum heima fyrir eða jafnvel á vinnustað ef svo hagar til. Það verður betra fyrir þig að láta undan síga en að slái í hart. Ljónið, 24 júli til 23 ágúsr Treystu maka eða starfsfélaga fyrir forystunnj 1 dag. Það er ekki ólíklegt að áhyggjur eða eitthvað þess háttar slævi dóm greind þína. Meyian 24 ágúst til 23 sept Útlitið er óvenju gott hvað snertir alla afkomu og við- skipti við þá, sem áhrif hafa. Farðu samt gætilega í peninga- málum er á dag Iíður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu bjartsýnn á framkvæmd ir í dag, látir þú ekki flækja þér í deilur á vinnustað eða inn an fjölskyldunnar, mpn flest ganga í haginn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú átt að öllum líkindum vísa aðstoð hvað fjármálin snertir, eins í atv,innu þinní ef til kemur en heima fyrir þarftu sennilega að beita lipurð og lagni. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21 des.: Fremur góður dagur, margt sem verður til að létta undir með þér og glæða bjartsýni þína En hvíldu þig vel þegar kvölda tekur. Steingeltin, 22. des. tii 20. jan.: Það er eins og margt hjálp ist að, svo að þér komi dag- urinn að sem beztum notum. Þó geta einhverjar tafir orðið fyrir hádegið. Vatnsberinn 21 jan til 19 febr.: Yfirleitt verður þetta góð ur dagur, en þó muntu þurfa fullrar aðgæzlu I peningamál- um. Varastu misklíð heima fyrir Fiskamlr, 20 feþr ti) 20 marz: Þetta verður góður dagur hvað snertir fjölskyldumálin, en viðskipti og peningamál reyn ast viðsjárverð. Hvíldu þig vel í kvöld. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður hald inn í safnaðarheimilinu mánu- daginn 14. febr. kl. 8.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Sigríður Gunnarsdóttir, skólastjóri Tízku- skólans mætir á fundinum. Fjöl- mennum . — Stjómin. Minningar- spjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54, sími 37392. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást tá eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann. Landspítalanum. Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkranarkvennafélags fs- lands era tii sölu á eftirfarandi stöðum: Minningarspjöld Geðverndar félags íslands eru seld I Markað inum, Hafnarstræti og í Verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. . * BELLA® 1972 í Miinchen? Þegar er farið að hugsa fyrir Olympiuleikunum árið 1972. Það sést á því að borgin Múnch en i Suður-Þýzkalandi, hin æva gamla höfuðborg Bavaríu, hef ur boðizt til þess að halda Ol- ympíuleikana 1972. Hvort boðinu verður tekið vit um við ekki, en þýzka stjórnin hefur lofað að veita borginni fjárhagslegan stuðning til allra framkvæmdanna, sem verða geysimiklar ef boðinu verður tekið. Munchen er þriðja stærsta borg Þýzkalands og fjöldi íbúa er 1.1 milljón. Löngum hefur ver ið talað um Múnchen sem fjör- ugustu borg Þýzkalands og er hún mikil ferðamannaborg. Er Múnchen í fimmta sæti af öll um borgum í heiminum hvað það snertir, hversu margir næt- urdvalargestir gista borgina. Þarf því ekki að kvíða þvi að Múnchen geti ekki hýst þá, sem sækja Olympíuleikana, en það er auðvitað aragrúi fólks. Söfniii En þegar ég vann svo þessa fegurðarsamkeppni, fannst mér að ég gæti alveg eins hætt við hraðritunarnámskeiðið og far- ið beint út i viðskiptalífið. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6 og full- orðna kl. 8.15—10. Bamabókaút- lán i Digranesskóla og Kársnes- skóla auglýst þar Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga, og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins Garðastræ 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30—19 Lán aðar eru út bækur um sálræn efni. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júní—1. okt lokað á laugardögum). Þjóðminjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu daga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur- Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308 Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Listasafn íslands er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4. Kalli frændi im V í SIR . Miðvikudagur 9. febrúar 1966. borgin í dag borgin i dag borgin í dag sær KJKKVí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.