Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 9. febrúar 1966. n S.C. Leipzig- Vaiur í kvöid 0 „Vissuiega gerum við okkur vonir um sigur í kvöld“, sögðu þeir fararstjórar austur- þýzka handknattleiksliðsins S.C. Leipzig, sem í kvöld keppir við íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna. — Stúlkumar þeirra, ellefu að tölu, vom að undirbúa rannsókn á þessari framandi og norrænu borg. Þær stóðu í anddyri Hótel Sögu, þegar blaðamann og Ijósmyndara bar að garði og ráðfærðu sig við dyravörð Sögu, sem svaraði öllum spum- ingum á reiprennandi þýzku. „Bara fara til hægri síðan vinstri með kirkjugarðinum, og þið hljótið að finna Miðbæinn“, sagði hann. Hingað eru stúlkumar komn ar eftir sigur gegn hollenzku meisturunum Swift Roermond en þær unnu báða leikina, þann fjnri 6:3 og hinn síðari 8:6, en þátttakan £ Evrópubikarnum nú er hin fyrsta hjá þessu félagi. „Valur er algjörlega óþekkt stærð fyrir okkur“, sagði dr. Wilke, en hann er fararstjóri á- samt Peter Kretschmar, göml- um landsliðsmanni með 64 landsleiki að baki, og Char- lotte Heinze, ráðgefandi að- stoðarþjálfara og Ann Bayer frá a.-þýzka handknattleikssam- bandinu. „Við vitum sennilega jafn- lítið um þær og Valur um okk- ur“, sagði hann. Það mátti þegar sjá að eitt hafa þýzku stúlkumar fram yfir Valsstúlkumar og það er hæðin. Þær em margar mjög hávaxnar og sterkar að sjá. mætti segja að þær ættu til hörð Þórólfur uftur með — en í hurðri sumkeppni g) Þórólfur Beck var valinn aftur í lið Rangers um helgina, en nú fór fram leikur á Ibrox-vellinum í bikarkeppninni við Airdrie, lið sem cr allofarlega í 2. deiid. Rangers vann 5:1 og skoraði McLean 3 mörk, Johnston og Wilson 1 hvor. (g) I Glasgow-blöðunum í gær var ekki sérlega getið um frammistoðu Þórólfs, en f Daily Mail segir að Þórólfur hafi verið hinn sívinnandi og óþreytandi leikmaður. The People, sem gefur leikmönnum einkunnir, gefur Þórólfi 5 en McLean er þar hæstur með 8, en 5 er allsæmileg einkunn. Q Þórólfur á um þessar mundir í harðri samkeppni við félaga sína, ejtkj sízt Danann Sörensen. Þá er að Rangers heldur áfram að Iíta eftir innherjum og þeir boðið til sín norska landsliðsmanninum Olav Nielsen frá Viking í Stavangri og hefur hann þekkzt boðið. Nielsen hefur 26 ieiki að baki með norska landsliðinu. Q Vegna slæmra veðurskilyrða f Skotlandi varð að fresta 7 leikjum í bikarkeppninni en 9 féru fram. og mikil skot í fórum sínum. Stúlkumar í SC Leipzig eru flestar um og yfir tvftugt, þær elztu 26 ára gamlar. Allar verða Firma- keppni TBR Firmakeppni Tennis- og bad- mintonfélags Reykjavfkur verður í íþróttahúsi Vals næsta laugardag hinn 12. febrúar og hefst kl. 3 e.h. Firmakeppni þessi er fastur lið- ur í starfsemi félagsins og haldin árlega í febrúarmánuði. Hefur fyrirtækjum, sem tekið hafa þátt í keppninni fjölgað ár frá ári og aldrei verið fleiri en núna. En nú em þau 180. Undanúrslit hafa farið fram að undanfömu og em 16 fyrirtæki sem keppa munu til úrslita á laugardaginn kemur. Þessi fyrir- tæki em: Almennar tryggingar h.f. Belgjagerðin Dagblaðið Vísir Ferðaskrifst. Landsýn framhald á bls. 13 „ þær að stunda sína vinnu rétt eins og Valsstúlkumar, vinna á skrifstofum, bönkum, við í- þróttake'nnslu og í jámbrautar- félögum. Og eitt hafa þær sam- eiginlegt íslenzku íþróttafólki, þær þurfa að aka 20 km. leið til að geta æft, en það er í smábæ við Leipzig. Aðstaðan er sem sé lítið skárri en hér. Hins vegar leika þær heima- leiki sína í mikilli íþróttahöll í Leipzig. Þýzku stúlkurnar em: Hannelore Zober, Monika Miihlheim, Rita Zimmermann Hella Meisel, Christa Rölsner, Christine Coen, Barbara Hol- big, Maria Rtidrich, Renate Miiller. Waltraud Herrmann, Ingrid Wamecke. Leikurinn milli Vals og SC Leipzig hefst að loknum leik landsliðs og pressuliðs, en sá leikur hefst kl. 20.15. — jbp — Þýzka handknattleiksliðið á Bótel Sögu í gærkveldi. I! i FESTWAL Fáanleg með eða án borðs Fullkomin viðgerðoþjónusta á stuðnum STUDIO Hinn nýi sjónvarpsfónn frá Radionette með stereo plötuspilara eða segulbandstæki. EUROVISION 23” eða 25” skermir, með eða án plötuspilara. með 23” skermi. Umboðsmenn: Einar Farestveit & Co h.t. Vesturgötu 2 — Sími 16995 ÚTSÖLUSTAÐIR: ÚTVARPSVIRKI LAUGARNESS, Hrísateigj 47. RADIONETTE-BÚÐIN, Aðalstræti 18, sími 16995. STAPAFELL H.F., Kefla ik HÚSGAGNAVERZL. AKRANESS BÚSLto ILF. Skipholti 19. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Grindavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.