Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 9. febrúar 1966. Bnin 13 L andsmálafélagið VÖRÐUR 13. febr. 1926 40 ára 13. febr. 1966 Afmælisfagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 13. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19,30. - Húsið opnað kl. 18.45. D A G S K R Á : 1. Afmælishófið sett. Form. Varðar Sveinn Guðmundsson. 2. Borðhald. 3. Ávörp: Formaður Sjálfstæðisflokksins dr. Bjarni Benediktsson. Borgarstjórinn í Reykjavík Geir Hallgrímsson. Form. Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna Baldvin Tryggvason. Veizlustjóri Ágúst Bjarnason. 4. Skemmtiatriði: Svavar Gests og Ómar Ragnarsson. 5. Dansað til kl. 2. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. Þjónusta Þjónusta BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. — Bflaverkstæðið Vesturás h.t., Siðumúla 15 B, sfmi 35740. GARÐEIGENDUR Trjáklippiqgar, húsdýraáburður. Þðr Snorrason. Sfmi 18897, Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Jón J. Jakobsson, Geigjutanga, Sími 31040. MÁLA ANDLITSMYNDIR Olíumálverk. Uppl. í síma 15964 eftir kl. 5. HÚSAVIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti og inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Smíðum opnanlega glugga og margt fl. Útvegum allt efni. Góð þjónusta. Tökum á móti pöntunum allan daginn í sfma 21696. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir yður ljósin á bifreiðunum - fljót og góð afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang- holtsvegi 171 opið frá kl. 8 — 12 og 13,30 frameftir eftir verkefnum. Félag fsl. bif- reiðaeigenda. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur, setjum í gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svalir o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sfmi 30614. Reiðhjólaviðgerðir o. fl. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjalparmótorhjól- um, barnavögnum o. fl. Einnig til sölu uppgerðir barnavagnar. Uppl. eftir kl. 7 Leiknir s.f. Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512 K O N U R Breyti höttum, hreinsa og pressa, sauma eftir pöntunum og líka skinnhúfur. Sími 11904 Bókhlöðustíg 7. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, send- um. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonai Síðumúla 17. Sfmi 30470. BIFREIÐAEIGENDUR— forðizt slysin Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yðar. — Það er frumskilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá látið okkur slípa hana. - Vönduð vinna. - Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12 — 1 dagl. íþróttir — Framh. af bls. 11 Ferðaskrifst. Lönd og leiðir J. C. Klein, kjötverzlanir Jón Jóhannesson & Co. Kassagerð Reykjavikur h.f. Kexverksm. Frón Kolsýruhleðslan s.f. Pétur Nikulásson, heildverzlun Skósalan, Laugavegi 1 Timburverzlunin Völundur Vátryggingarfélagið h.f. Verzlunin Þingholt. Keppt er um mörg verðlaun, en aðalverðlaunagripur keppninnar er mikill og fagur bikar, farandgrip- ur, sem Magnús Viglundsson gaf til firmakeppninnar 1956. Hand- hafi þess bikars s.l. ár Var' Efna- gerðin Sjöfn á Akureyri. Tennis- og badmintonfélagið hef ur undanfarin ár varið tekjum af firmakeppnunum til unglingastarfs ins og látið unglingum í té ókeypis æfingatíma og kennslu. Mun. svo einnig gert nú. Verðlaun í firmakeppninni verða afhent í. samkomu, sem félagið efnir til að lokinni keppni á laug- ardagskvöldið. Þar munu einnig nokkrum félags mönnum verða afhent gullmerki félagsins. N Y GÆ Nýtl bragö - Iftcrtftcn&eH DESSERT SULTA OG MARMELAÐI Ijúffengur, blondoður óvaxtadessert meS aprikósum, ferskjum, ananas og eplum. Yi kg í öruggum og loftþéttum umbúSum. Tilbúinn til notkunor meS fersku og óviSjafnanlegu bragSi, appelsinu-óvaxtomormelaSi, tytteberja-, jarSarberja- og bringeberjasulta EIN KAUMBOO: OLAFSSON OG CO. H.F. VONÁRSTRÆTI 4 SfMI 24150

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.