Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 09.02.1966, Blaðsíða 12
12 VISIR . Miðvikudagur 9. febrúar 1966. Kaup - sala Kaup - sala mm^______/ ________________________ GÓLFTEPPI — RENNINGAR — MOTTUR Axminster, Wilton, handofin úrval gerða og lita frá þrem við- skiptasamböndum, stuttur afgreiðslufrestur. Magni piundsson s.f. Austurstræti 17. Sfmar ll676 og 32166. MÓTORHJÓL Guð- TIL SOLU _2 mótorhjól til sölu ðdýrt. Uppl. Njálsgötu 60 B eftir kl. 7, BÍLL — TIL SÖLU Fíat '57 til sölu. Uppl. í sfma 41544. GEISLAHITUNARPÍPUR Eigum nú fyrirliggjandi geislahitunarpípur. Burstafell, bygg- ingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. GLERULL Glerull til einangrunar á hitakerfum, bílum o. fl. Burstafell, byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Simi 38840. BUICK — ’50 til sölu ódýrt. Bíllinn er beinskiptur, gangverk í góðu lagi. Til sýnis að Heiðargerði 8, Smáíbúðahverfi, eftir kl. 7 e. h. SENDIFERÐABÍLL — ÓSKAST Vil kaupa sendiferðabíl, 1-2 tonna, ekki eldri en ’62 módel. Einhver útborgun og góðar mánaðagreiðslur. Gott veð. Tilboð merkt „K-2“ sendist fyrir laugardag. FÍAT 1100 ’56 — TIL SÖLU í sæmilegu ásigkomulagi. Sanngjarnt verð. Uppl. Bræðratungu 56, Kópavogi. Sími 41926. STEYPUHRÆRIVÉL — TIL SÖLU Til sölu steypuhrærivél 100 1. Verð kr. 6 þús. Sími 41926. TIL SÖLU Húsdýraáburður til sölu. Heim keyrður og borinn á blettina ef ósk að er. Sími 51004. Fiat 1100 árg. ’54 í sæmilegu á- sigkomulagi til sölu, sanngjamt verð. Uppl. í Bræðratungu 56 Kópa vogi. Sítni 41926. Ódýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Sími 41103. Stretchbuxur. Til sölu Helanka- stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Pedigree barnavagn til sölu. Sími 33376. Til sölu góð þýzk saumavél með borði (Zig-zag). Borðstofuborð úr teak. Uppl. f sfma 50696. Bamavagn til sölu Karfavogi 23 kjallara. Norge þvottavél til sölu, verð kr. 3000, sími 33074. Til sölu ódýr skellinaðra N. S. U. í góðu standi. Uppl. í síma 16460. Vel með farinn bamavagn til sölu að Háaleitisbraut 115 kjallara. Uppl. kl. 5—8 á kvöldin. Gólfteppi. Notað gólfteppi vel út lítandi til sölu, mjög ódýrt. Sfrrii 36513. Bíll til sölu. Opel Capitan ’55 í góðu ásigkomulagi. Sími 40994 kl. 5—7 í dag. Bómullargardinur, ljósgráar, köfl óttar S lengjíir fil sölu'. verð' kr. 1200. Alftamýri 47. Sfmi 37474, Radiófónn til sölu. Sími 34898. Vegna breytinga er til sölu, eld húsinnrétting og Iftið notuð stór Westinghouse eldavél. Uppl. f sfma 21177 kl. 2.30-4.30. Til sölu borðstofuborð, stólar og stofuskápur. Sfmi 40225. 100 Iftra Rafhapottur til sölu Sími 20952. Til sölu Fíat sendiferðabíll árg. ’54. Góð dekk og vél. Til sölu á sama stað vel með farið sófasett og nýleg eldavél með grillofni, Rafha þvottavél og dívan. Uppl. í sfma 32391 eftir kl. 6 á kvöldin. KAUP —SALA Volvo handstjómartæki í bfl fýr ir lamaða til sölu. Uppl. í síma 13600 og 11449. TU sölu bamakojur og Knittax prjónavél. UppL á kvöldin friá kl. 6—8 f sftna 10932. ____ Ódýrar og sterkar bama og ungl inga stretch'buxur. Einnig á drengi 2—5 ára fást á Kleppsvegi 72, sfmi 17881 og 40496. Hoover þvottavél, til sölu nýleg Hoover þvottavél, sem sýður með vindu á kr. 6000, — sími 19828. Míög góð Siwa þvottavél hálf sjálfvirk til sölu. Aðeins 1 árs gömul. Sfmi 50561. H1 j óðfæraleikarar, sem nýtt vel með farjð Farfisa Compact raf- magnsorgel tfl sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Sími 34843. Til sölu drengjaskautar nr. 39, skíðaskór nr 40 og skíði með bind ingum. Sími 32908 eftir kl. 6 á kvöldin. Tn sölu Pedigree bamavagn. Uppl. í sfma 36251. Húsnæði ~ ~ Húsnæði OSKAST Á LE8GU Óskum eftir 3 herb íbúð. Reglu- semi heitið. Skilvís greiðsla. Sími 23211. Góð íbúð 1-2 herb. og eldhús og bað óskast fyrir einhleypa konu. Símar 36261 og 12422. 2 herb. og eldhús óskast til leigu Sími 33950 kl. 1-6. Ung hjón óska eftir 1-2 herb. ibúð. Vinna bæði úti. Algjör reglu semi. Sími 19297. Kona óskar eftir 1 — 2 herb. fbúð (má vera í kjallara). Barna- gæzla og lítilsháttar húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 35676 fyrir hádegi eða eftir kl. 7. Reglusamt kærustupar óskar að taka á leigu 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17261 frá kl. 9—6. Píanó (danskt) til sölu. Verð kr. 12 þús. Hvammsgerði 9. Sfmi 33239 Harmonika Weltmeister 120 bassa til sölu. Verð kr. 6 þúsund. Sfmi 15310 f dag kl. 5—7. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa góðan 5 manna bíl sem verður greiddur með fasteignaskuldabréfi. Tilboð merkt: „Skuldabréf" sendist augd. Vfsis fyrir 11. febr. Frystikista eða frystiskápur ósk ast .Uppl. eftir kl. 5 í sfma 16890. Miðstöðvarketill 3—3 y2 ferm. með öllu tilheyrandi óskast, helzt Sig. Einarsson. Uppl. f síma 32429. ATVINNA ÓSKAST Ung hjón vilja taka að sér kvöld vinnu, helzt heima, margt kemur til greina. Uppl. í síma 36251. Ung gift kona óskar eftir vinnu annað hvert kvöld. Sími 21863. Tek að mér að sitja yfir bömum 2 kvöld f viku, tek misjafnt verð fyrir kvöldið. Uppl. í síma 31244. Stúlka óskar eftir vinnu. Sími 36963. Reiðhestur ,góður kvenhest- ur til sölu. Uppl. f sfma 50016. Lítil Hoover þvottavél til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í sfma 31096. Atvinna Atvinna MÚRARI — ÓSKAST til að múrhúða 3 íbúðir. Gott verk. Uppl. síma 50143. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu. Sími 36963. MATSVEIN VANTAR á m.b. Sædísi, sem er að hefja þorskanetaveiðar. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð og í síma 34576 eða 37115. AFGREIÐSLU STÚLK A — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 21837 kl. 5 —7 eða 19882 eftir kl. 8.. - Isborg, Austurstræti 12. AFGREIÐSLU&TÚLK A — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast strax eða fyrir 15. febr. Uppl. ekki í síma. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. STÚLKA — ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Laugarásbakarf, Laugarásvegi 1. Sími 33450 TIL LEIGU Herb. til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Tilboð: merkt: „Melar 1734“ sendist augl.d. Vísis.1 Einhleypus- ungur maður óskar eftir 1—3 herb. íbúð með eldhúsi og baði í a. m. k. 1 ár eða lengur. íbúðin má vera gömul. Vel borgað en þó ekki meir en 2 mán. fyrir- fram. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í aprfl—maí. Tilboð merkt „1736“ sendist augl. Visis fyrir 20. þ. m. Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan ungan mann. Uppl. í síma 15406. Herbergi eða lítil íbúð óskast. Sími 12180 kl. 5—8. WilIfJi'Ji' Kona óskar eftir að kynnast manni sem vildi lána 12 þús. kr. í eitt ár. Tilboð merkt „Hagkvæmt" sendist augld. Vísis. Tapazt hefur Ronson gaskveikj- ar gullhúðaður með brúnu leðri, sl. miðvikud. milli Alþýðuhússins og Hreyfilsbúðarinnar. Finnandi hringi í sfma 18356. Fundarlaun. ATVINNA í B0ÐI Stúlka óskast til húsverka í 1-2 mánuði. Sími 34898. KENNSLA Óska eftir 2—3 herb. íbúð í nokkra mánuði. Reglusemi. Sími 35600. íbúS óskast. Ung hjón barnlaus óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í maf. Má vera í Kópavogi eða Hafn arfirði. Sími 51606 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón óska eftir 2 herb. íbúð. — Vinna bæði útí. Eru bamlaus. Uppl í síma 23650. 2 herb. og eldhús óskast til leigu 2 fullorðið í heimili, góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 19102. Ungur maður utan af landi ósk- ar eftir herb. nú þegar. Uppl. í síma 13029 til kl. 8 á kvöldin. Herbergi óskast. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst Kambsvegi barnagæzla kæmi til greina, sfmi 23623 frá kl. 19—22 Herbergi óskast. Ungur reglusam ur piltur óskar eftir herbergi sem næst Hátúni, sími 23623 frá kl. 19—22. Geymsluherb. Upphitað kjallara- herbergi_til_leigu. Sfmi_23522. Risherb. til leigu fyrir reglusam an karlmann að Njálsgötu 49. Uppl frá kl. 4—7. Tfl leigu á næstunni ný 2ja herb. íbúð, sérinngangur þvotta- hús og geymsla. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist f pósthólf no. 141 Garðahreppi. HREINGERNINGAR Vélahreingemingai handhrein- geming, gólfhreinsur. með vélum. Sfmar 35797 og 51875 Þórður og Geir. Hreingemingar, vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067 Hólmbræð- ut\____________ _________________ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg biónusta Qvegjllinn Sími 36281. Þrif Vélhreingerningar. gólf- teppahreinsun Vanir menn fljót og góð vinna Sfmi 41957 — 33049. Herbergi óskast til leigu. Uppl. eftir kl. 6,30 í síma 35358. Kenni unglingum á gítar. Helga Jónsdóttir, Gullteigi 4. Sími 35725 kL 3-7 e.h. Kenni stærðfr., eðlisfræði, efnafr., ensku og þýzku undir landspróf, stúdentspróf og tækniskóla, Sími 21961 kl. 5—7. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á nýja Volvobifreið. Sími 19896. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á VW. Símar 19896 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnlsvottorð. Sími 32865. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Ný kerinShibifreið. Sími 35966. Ökukennsla Sfmi 37896. hæfnisvottorð. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á V.W. 1300. Sfmi 34321. ÞJÓNUSTA Hafnfirðingar, klæðning og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverf isgötu 56, sími 52105. / Bílabónun, hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Grímubúningar til leigu að Sund laugavegi 12 sími 30851. Tek að mér að þvo handklæði fyrir hárgreiðslustofur. Vönduð og ódýr vinna. Sími 32773. Þjónusta ~ - Þjónusta SJÓNVARPSLOFTNET Önnumst uppsetningar og viðgerðir á sjónvarps- og útvarps- loftnetum. Sími 30614.______________________ HÚSEIGENDUR Tek að mér alls konar húsaviðgerðir, set f tvöfalt gler o. m. fl. Sími 10738. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vfbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. tsskápa- og pfanóflutningar á sama stað. Simi 13728 _ __________________ VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út 'itlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar - Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. _______ HÚS A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR Smiður tekur að sér viðgerðir og breytingar, hurðarísetningar og uppsetningu á sólbekkjum o. fl. Sími 37074. SHsrsr \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.