Vísir - 09.02.1966, Page 16

Vísir - 09.02.1966, Page 16
VISIM lVBðvikudagur 9. febrúar 1966. Nýr brezkur ombassador hér ú landi Nýr brezkur ambassador kom til Islands sfðdegis í gær og mun hann afhenda trúnaðarbréf sitt á morgun, fimmtudag. Ambassador- inn er Aubrey Halford-MacLeod', 51 árs að aldri og skozkrar ættar. Hann hefur stundað nám í Oxford og starfað um nokkurt skeið I ut- anríkisþjónustunni. Hingað kemur hann frá Mtinchen, þar sem hann var aðalræðismaður. Einkaheimili hans í Bretlandi er á smáeyju norð an Skotlands. Basil Boothby, fyrirrennari hins nýja ambassadors, er fyrir nokkru farinn brott af landinu til að taka við starfi ambassadors Breta hjá Evrópuráðinu. r Stutt viðtul við forntunn F8B Loft Bjnrnnson útgerður- mnnn í tilefni 50 úrn ofmælis félagsins Hvaða viðfangsefni bfða tog- araútgerðarinnar á næstunni — endurnýjun flotans? — Þessir 27 togarar, sem nú er haldið úti, eru yfirleitt góð og afkastamikil veiðiskip — þar af átta stórir dieseltogarar. — Hvemig endurnýjun togaraflot- ans verður svo hagað, þegar þar að kemur, fer vitanlega allt eft- ir því á hvaða miðum verður veitt þá. Hvað telurðu meginástæðuna fyrir þeim taprekstri, sem orðið hefur á togaraútgerðinni að und anfömu? Lágt aflaverð? — Nei, verðið á útfluttum afla hefur aldrei verið hærra en einmitt núna. Það má líka heita eini ljósi punkturinn í þessu öllu saman. 1 því sambandi má geta þess, að b.v. „Narfi“ hefur náð sérstaklega góðum samning um um sölu á heilfrystum fiski til Rússlands, en hann er búinn tækjum til heilfrystingar. Auk þess hafa aflasölur aðrar er- lendis verið mjög góðar. Frysti- hús hér geta aftur á móti ekki greitt nema lítinn hluta þess verðs fyrir aflann, sem með þarf til þess að útgerð togar- anna beri sig, þegar aflinn er ekki meiri en þetta, og auk þess er ■ alltaf talsvert af þeim fiski- t^gundum í aflanum, sep frysti húsín kæra sig ekki um á haust- in og fram á vetur. Til marks um þetta má geta þess, að frystihúsaeigendur, sem eiga tog ara, láta þá sigla með aflann, en þykir það ekki borga sig að leggja aflann í“frvstihús sín. — Megin orsökin fyrir tap- rekstrinum er aftur á móti sú, að togaraútgerðin var með fisk- veiðitakmörkunum nýju svipt þeim miðum, sem reynzt höfðu aflasælust og öruggust. Að vfsu voru nýsköpunartogararnir smfð aðir með það fyrir augum, að þeir gætu sótt á fjarlæg mið, sérstaklega sex þeirra síðustu, en þau hafa brugðizt mikið til. Eigi að bæta þarna úr, er ekki nema um tvennt að gera — leyfa islenzkum togurum að veiða að einhverju leyti innan fiskveiðitakmarkanna að þriggja mflna línunni, og þá i samráði við fiskifræðingana, og álít ég það öruggustu og hagkvæmustu leiðina. En fáist það ekki er ekki um annað að ræða en að byggja stóra togara, 1200—1400 Framh. á bls. 6 Loftur Bjamason £1 : U\ m nnu nr 1 i'ft 3 fp - . • .11 nl STi S||,. isHwn Búnaðarfélagshúsið gamla 600 stúdentar vilja tak- marka Keflavíkursjónvarp í gær barst forseta sameinaðs al- þingis afhent svohljóðandi áskor- un undirrituð af sex hundruð há- skólastúdentum: „Vér undirritaðir háskólastúd- j entar leyfum oss hér með að vekja j athygli háttvirts alþingis á þeirri lífsnauðsyn íslenzku þjóðarinnar, að íslenzkt þjóðerni verði verndað ! um aldur og ævi. Að voru áliti 1 stefnir sjónvarp Bandarikjahers á Vér leyfum oss því að skora á háttvirt alþingi, að það sjái svo um, að sjónvarp frá herstöðinni verði takmarkað við hana eina nú þegar eða í sfðasta lagi um leið og íslenzkt sjónvarp tekur til starfa“. 1 í greinargerð framkvæmdanefnd- ar segir m. a.: Fullveldishátíð háskólastúdenta 1. desember s.l. var helguð varð- réttarritari, og lagði hann m. a. á- herzlu á þá hættu, sem íslenzku þjóðerni stafaði af erlendu her- mannasjónvarpi í landinu. Ræðu Sigurðar var frábærlega vel tekið af stúdentum, og komu þegar sam- dægurs upp meðal þeirra háværar raddir um, að fylgja bæri þessu máli eftir með einhvers konar fjöldaaðgerðum. Nokkrum dögum síðar kom saman allstór hópur á- Keflavíjrurflugvelli fslenzku þjóð- veizlu þjóðernis. Hátfðarræðu dags hugasamra stúdenta til að ræða emi í hætta. 1 ins flutti Sigurður Líndal hæsta-1 Framh. á bls. 6. Hús ú fegursta stað til sölu Búnaðarfélag íslands hefur nú auglýst til sölu hið gamla hús sitt í Lækjargötunni á bakka Tjarnar- innar og er því ekki að neita að það er á einum fegursta stað borg arinnar. Auglýsir félagið til sölu lóð ásamt húsi því sem þar stend- ur. Þessi söluauglýsing er þó ó- venjuleg að þvf leyti, að sjálft húsið sem á þvf stendur er úr sér gengið og á þessum stað verða alls engar byggingar leyfðar þar sem það er ekki á skipulagi borgarinn ar, að neitt verði ipyggt á þessum slóðum nema ráðhúsið. Undanfama mánuði hefur staðið í samningum milli Reykjavíkurborg ar og Búnaðarfélagsins um kaup á lóð þessari. Hafði Reykjavikurborg keypt lóðina sem gamli Iðnskólinn stendur á og síðan boðið Búnaðar- félaginu álíka kaupkjör, en á það hefur Búnaðarfélagið ekki viljað fallast á, vill fá hærra verð fyrir eignina. 600 SJÁLFVIRK SÍMA- NÚMER Á SIGLUFIRÐI Siglfirðingar hafa nú verið f sjálf- virku símasambandi við umheim- inn um tveggja vikna skeið. Vísir hringdi f( morgun í Ottó Jörgensen, símstjóra á Siglufirði, og spurði Rannsóknirnar háru ekki tilætlaðan árangur // .// — sagði Aubert / viötali við Visi. Frakkarnir eru farnir heim Frönsku vísindamennimir, sem undanfarið hafa unnið hér að rannsóknum á gíislavirkni í há- loftum fóru utan f morgun. Vísir náði snöggvast tali af öðrum leið angursstjóranum, M. Aubert í gær kvöidi og spurði hann um árang- urinn af rannsóknunum. — Rannsóknimar báru ekki til- ^tlaðan árangur, sagði M. Aubert. Frá tæknilegu sjónarmiði 'var allt í lagi, nema hvað tækin, sem fyrsti loftbelgurinn flutti upp, verkuðu ?kki. En veðurskilyrðin' vom okk- ur ekki f hag. Bæði urðu geisla- myndanir ekki nema mjög sjaldan og svo var kuldinn uppi svo mik ill að loftbelgimir spmngu áður en þeir vom komnir upp í fulla hæð, en þeir áttu að fara f 35—40 km. hæð. — En hvernig tókust sams konar rannsóknir, sem gerðar vom um leið á hinum fjómm stöðunum á hnettinum? — Þær tókust heldur ekki sem skyldi, t.d. sprungu ailir loftbelg- irnir sem sendir voru upp frá Kir una í Svíþjóð, enda hafa verið gíf- urlegir kuldar þar um slóðir. — Verður gerð önnur tilraun til þessara rannsókna síðar meir? — Ég vona að svo verði næsta vetur, en það hefur enn ekki verið tekin nein ákvörðun um það. Ef við komum aftur, þá komum við I einhvem tíma á tímabilinu sept- j ember-febrúar. 1 M. Aubert sagði að lokum, að hann vildi koma fram þ&kkum frá l sér og félögum sínum tii allra þeirra sem greitt hefðu götur þeirra og veitt þeim ómetanlega aðstoð. hann um reynsluna af sjálfvirka símanum. — 600 númer á Siglufirði eru í sambandi við sjálfvirka símann, en 1 gert er ráð fyrir því, að númera- fjöldann megi siðar auka upp í 2000 númer, sem ætti að duga í ófyrirsjáanlegan tíma. Allir símar í kaupstaðnum em í sambandi, en handvirkt samband er enn til ná- grennisins og vfir í Fljótin. — Þá hefur verið reist radio- sendistöð í Hvanneyrarskál og stendur hún í beinu sambandi við sendistöðina á Vaðlaheiði. Sjálf- virka sambandið er semsagt þráð- laust til Akureyrar og einnig áfram til Reykjavíkur eða Egilstaða. Samt heyrist í símanum eins og innan- bæjar í Reykjavík. Við höfum 20 —30 þráðlausar rásir milli Hvann- eyrarská’.ar og Vaðlaheiðar og er- um því ekki í vandræðum með langlínusamtöl. — Undirbúningurinn að þessari nýbreytni hefur verið afar vand- aður og öll tæki og áhöld hafa verið prófuð til hins ýtrasta. Öll sjálfvirknin er til húsa í nýbyggðu símstöðvarhúsi, sem verður full- gert í sumar. Er nú verið að inn- rétta húsið fyrir aðra starfsemi Pósts og síma á staðnum. Áður hafa Dalvík, Hrísey, Húsa- vík og Raufarhöfn komizt inn á sjálfvirka kerfið gegnum Akureyri og nú hefur Siglufjörður bætzt við. Næst kemst Ólafsfjörður inn n þetta kerfi. Flugmenn hafa enn ekkisamlð Atvinnuflugmenn eiga nú í samn- ingaviðræðum við vinnuveitendur sína, en samningar þeirra runnu út 1. febrúar s.l. Hafa samninganefnd ir beggja aðila haldið fundi, en ekki komizt að samkomulagi, svo að málinu hefur verið vísað til sáttasemjara og er hann með það í athugun. Er búizt við að hann boði samningaaðiía til fundar þá og þfegar. Flugmenn krefjast fyrst og fremst að reglur um hvíldartíma verði endurskoðaðar og endurbætt- ar, en auk þess óska þeir að semja um vísitöluuppbætur og fleiri at- riði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.