Vísir


Vísir - 09.02.1966, Qupperneq 14

Vísir - 09.02.1966, Qupperneq 14
14 sn V í S I R . Miðvikudagur 9. febrúar 1966. GAMLA BÍÓ Eyja ' Arturos (L’isola di Arturo) ítölsk verðlaunakvikmynd. Danskur texti Sýnd kl. 5, " og 9 Bönnuð innan 12 ára HASK0LAB10 BECK.h Heimsfræg amerlsk stórmynd tekin i litum og PanavisioD með 4 rása segultóni. Myndin er byggð á sannsögu* legum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. — Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 14 ára. fSLENZKUR TEXTl Þetta er ein stórfenglegasta mynd sem hér hefur verið sýnd LAUGARÁSBÍÓ32Ó75 A^AjoRi1Vof0NE A MERVYN LeROY PRODUCTION §§ TECHNICOLOR® FROM WARNER BROS. Frá Brooklyn til Tokyo Skemmtileg ný amerisk stór mynd f litum og með íslenzk- um texta, sem gerist bæði i Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum. Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. # Islenzkur texti HAFNARBÍÓ Eru Sviarnir svona? Sprenghlægileg ný sænsk gam anmynd, með úrval þekktra sænskra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÚ Sími 50249 Þvottakona Napoleons Hin bráðskemmtilega litmynd með Sophiu Loren. Endursýnd kl. 7 og 9 TRANSISTORTÆKl MESTU GÆÐl MINNSTA VERÐ Fást víða um landlð. RADÍÓÞJÓNUSTAN VESTURGÖTU 27 TÓNABÍÓ ISLENZKUR TEXTI Vitskert veröld Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd i lit um og Ultra Panavision — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram leidd hefur verið. Sýnd kl .5 og 9 Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Hörkuspennandi og vel gerð ný, amerísk mynd f litum og Cinemascope. Myndin sýnir baráttuna milli hvitra manna og rauðskinna, þar sem hatrið og hefnigirnin eru allsráðandi Sýnd aðeins kl. 5 Bönnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30 AUSTUMÆIAMtii3& Angelika / undirheim- um Parisar Framhalo hinnar geysivinsælu myndar, sem sýnd var í vetur eftir samnefndri skáldsögu gerist á dö^um Loðvíks XIV Aðalhlutverk leikur hin undur fagra Michele Mereler ásamt Jean Rochefort. Bönnu?' innan 12 ára Sýnd kl. 5 STJÖRNUBfÓ tM Á villígötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerfsk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlffsins sem ekki ber daglega fyrir sjónir Með úrvalsleikurunum Laur- ence Harvey, Capucine, Jane Fonda, Anna Baxter og Bar- bara Stanwyck sem eigandi gleðihússins. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum tSLENZKUR TEXTI Ummæli dagblaðsins Vísis f febr.. Þessa mynd ber að telja með hinum athyglisverðustu og beztu, er hafa verið sýndar hér í vctur.“ NÝJA BÍÓ ifáí, A flótta undan Gestapó (ALba Regia) Spennandi og snilldarvel leikin ungversk njósnamynd. Tatiana Samoliova Miklos Gabor Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÚSID Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20 Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20 Hrólfur A rúmsjó Sýning fyrir verkalýðsfélögin I Reykjavík í Lindarbæ fimmtu dag kl. 20.30 Uppselt Járnhausinn Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30 Hús Bernórðu Alba Sýning fimmtudag kl. 20.30 Ævintýri á gönguför 153 sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið Tiu litlir negrastrákar eftir Agatha Christie Leikstjóri: Klemens Jónsson Sýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sfmi 41985. INNFLYTJENDUR Karlmannaskyrtur, karlmannasokkar, kven- blússur, brjóstahaldarar, pils, höfuðklútar, barnafatnaður. Skór og sandalar, kventöskur, skólatöskur. leðurvörur. Kúlupennar, sjálfblekungar, Útvarpstæki, segulbandstæki, sjónvarps- tæki. Alls konar vélar, saumavélar. Armbandsúr fyrir konur og karla. Sportvörur, sólgler- augu fyrir konur og karla. Teppi, sængurábreiður, bróderaðar og prjóna- vörur. Peysur, stráhattar, hattar, húfur. Prentyélar, skósmíðavélar. Postulínsvörur, glervörur, emeleraðar vörur. — Og margs konar fleiri vörur. Allar fyrirspurnir velkomnar, stílist á ensku. Messr. ABEL ABU and SONS 21, Ojubanire Lane, Lagos, Nigeria. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópavogi HÖFUM TIL SÖLU: Tvær 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Stærð ca. 90 ferm, neð geymslu og þvottahúsi á hæð. Bílskúrsréttur. Tvær 4ra herb. íbúðir með þvottahúsi og geymslu á hæð. Stærð ca. 100 ferm. með bílskúr Ibúðirnar seljast fokheldar með tvöföldu gleri cg mið- stöðvarlögn. Öll -ameign utan sem innan grófpússuð. Verð á 3ja herb. íbúð með bílskúrsrétti kr. 600 þús. Verð á 4ra herb. íbúð með bílskúr kr. 670 þús Lán 50 þús. til 5 ára. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ibúðirnar eru við Nýbýlaveg. Suðvestursvalir, mjög fallegt út- sýni. Glæsilegar teikningar. Ibúðirnar verða tilbúnar seinnipartinn á árinu. Teikningar liggja fyrir á skrif- stofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272 TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð við Dunhaga. 5 herb. íbúð í Vesturborginni. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað f Austur- borginni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424 Verzlunarhúsnæði Viljum leigja fyrir opna verzlun ca. 228 fermetra hús- næði á götuhæð í húseign okkar LAUGAVEGI 164. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjuvíkur Kuldaúlpur — Kuldaúlpur Herra- og dömu KULDAÚLPUR, stungnar og óstungnar, 100% nylon stærðir 36—56, margir litir, Verð aðeins 675 kr. DRÍFANDl H.F Akranesi. BERGSHÚS, Skólavörðustíg 10

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.