Vísir - 22.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 22.03.1966, Blaðsíða 12
n V í S IR . Þriðjudagur 22. marz 1966. Kaup - sala Kaup - sala m ...............■> ÍBÚÐARHÚS — til söhi á Seyðisfirði íbúðarhúsið Hafnargötu 46 Seyöisfirði til sölu. Uppl. gefur Eiríkur Sigurðsson verkstjóri hjá Vélsmiðjunni Stál. Sími 152. MERCEDES BENZ 220 S ’58 til sölu. Bfllinn er í toppstandi vel við haldið og mjög vel útlítandi. Uppl. f sfma 23192 eftir kl. 6 á kvöldin. FERMINGARGJÖFIN FÆST HJÁ OKKUR Vegghúsgögn, svefnbekkir og sófar, snyrtikommóður, skrifborð og stólar, símabekkir, innskotsborð. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). Sími 34437. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. _____________________________ FRÁ FERGUSON UMBOÐINU Ensku Ferguson sjónvarpstækin fyrirliggjandi. Eru fyrir bæöi kerf- in og með árs ábyrgð. Önnumst uppsetningu og viðgerð og vara- hlutaþjónustu. Orri Hjaltason, sími 16139. TIL SÖLU Karolínu-sögumar fást í bóka- rerzlunirmi Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur f öllum stæröum — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur. einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Húsdýraáburður til sölu, fluttur f lóðir og garða. Sími 41649. Merkar bækur og allnokkuð af smákverum til sölu. Sími 15187. Ford sendiferðabíll með tví- skiptu húsi til sölu. Uppl. í síma 40736. Húsdýraáburður til sölu, heim- fluttur. Simi 51004. Danskur bamavagn, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 20851. Til sölu Trabant fólksbifreið árg. ’64 gegn staögreiðshi fyrir 35 þús. kr. Uppl. í sfma 38944. Mjaðmabuxur í kven- og ungl- ingastærðum nýkomnar. Margir litir, mjög hagstætt verð. Skikkja Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inn gangur á austurhlið. Bflar til sölu. Skoda ’56 á kr. 8 þús. tfl sýnis á Bústaðavegi 95 og Moskvitch '58 til sýnis á Hring- braut 121. Sími 19125. Til sölu ísskápur kr. 3000, þvotta vél á kr. 1000 og gólfteppi kr. 1200. Uppl. í síma 17924. Vandaöir tvísettir klæðaskápar og skrifborð til sölu. Hagstætt verð Sími 12773. Notaður hægindastóll til sölu. Uppl. Egilsgötu 20 eftir kl. 5. Sími 15405. Til sölu Moskvitch station árg. 1962. Bifreiðin er mjög vel með far in og í góðu lagi. Uppl. f síma 30016 kl. 8-9 þriðjudag og miðviku dag. Til sölu Morris Oxford árg. ’53 Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 40694 kl. 7-8 s.d. Til sölu sem nýr Pedigree bama vagn (stór). Sími 21726. Dual plötuspilari, sjálfskiptur með plötum til sölu. Sími 34799 kl. 7-10 e.h. Volkswagen ’55 til sölu. Mótor nýuppgerður. Uppl. í sima 21927 eftir kl. 5 í dag. Tll sölu Volvo vörubifreið árg. 1955. Vökvastýri, tvöfalt drif. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 13556 eftir kl. 6. Á sama stað er til sölu sjónvarpstæki sem nýtt. Bamavagn tfl sölu. Nýlegur Pedi gree bamavagn til sölu. Sfmi 30367. Nýlegur svefnstófl tfl sölu á kr. 1500. Uppl. f síma 33752. Sem nýtt Hohner rafmagnsorgel til sölu. Sfmi 20952. Til söhi sem nýr mjög vandaöur radiofónn með sjónvarpi. Uppl. í síma 23454. Til sölu bamavagn, Pedigree, bamakarfa á hjóhim og teak skatt hol með stórum spegli. Uppl. í síma 37167. Tfl sölu Opel Kadett, vel með far inn í einkaeign. Árg. ’63. Keyrö- ur 27 þús. km. Tilboð sendist Vísi merkt „Milliliðalaust 543“. Til sölu B.T.H. þvottavél með raf magnsvindu og dælu. Einnig Pedi gree bamavagn á háum hjólum Uppl. í síma 16159. Mótatlmbur. Ca. 5000 fet af móta timbri og ca. 200 uppistöður. Einn ig góður vinnuskúr til sölu Hraun bæ 11 eftir kl. 7 á kvöldin. Danskur svefnstóll til sölu. Uppl. á Vífilsgötu 16 eftir kl. 4. Sími 10076. Chevrolet '54 er tfl sölu með út varpi og miðstöð. Uppl. í síma 20192. Miðstöðvarketfll til sölu 5 ferm. og Gflbarco brennari. Sími 33655 Sundurdregið bamarúm til sölu Verð kr. 500. Sími 35605. 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 22919 eftir kl. 7 Kvenrelðhjól til sölu ódýrt. Sími 33655. Skeflinaðra til sölu mjög ódýr. Uppl. Digranesvegi 79. Innbyggður fataskápur til sölu. Uppl. í síma 19874. Til sölu er grind af Willys stat- ion, með vél, spili og öllu tilheyr- andi. Einnig nýr rafsuðutransari. Á sama stað er Reno ‘46 til sölu til niðurrifs. Uppl. að Njálsgötu 32b eftir kl. 19 næstu kvöld. ÓSKAST KEYPT Klæðaskápur óskast til kaups. Sími 33712. Drengjareiðhjól óskast og 2 þrí- hjól. Uppl. í sima 16193. Tvíbreiður klæðaskápur óskast, má vera lélegur. Uppl. í sima 31311 Auglýsið í ¥ísi ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér að út vega húsdýraáburð á lóöir. Sími 17472. Sauma í húsum. Breyti gömlu. Sauma úr nýju. Sníð og máta. — Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 dag- lega. Innréttingar. Smíða skápa í svefn herb. og forstofur. Sími 41587. m ■> Húsnæöi - - Húsnæði <—------------------------ Iðnaðarhúsnæði Iönaöarhúsnæði óskast ca. 70-120 ferm. Uppl. í síma 21696 kl. 7-8 e.h. eöa tilboð merkt „Húsnæði 21696.“ ÍBÚÐ — ÓSKAST Stór íbúð óskast á leigu. Uppl. í símum 15920 og 32648. ÍBÚÐ — ÓSKAST Hjón meö barn á öðru ári óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst eöa 14. maí. Sími 22597. TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð, ásamt stóru geymsluplássi. Mikið af innbyggðum skápum. Tilboðum ásamt upplýsingum sé skilað til augl.d. Vfsis fyrir 30. marz merkt „Hitaveitusvæði — fyrirframgreiðsla“. BÍLSKÚR — ÓSKAST Til leigu óskast bílskúr með 20—40 fermtera gólfflöt. Sími 30614 ÓSKAST Á LEIGU Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Sími 41392. HREINGERNINGAR Gluggahreinsun og. hreingeming ar. Uppl. í síma 10300. Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun, stólahreinsun. Þörf, slmi 20836. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt Qg vel, Sími 40179. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. Simi 22419. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 41957 — 33049. Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vir.na. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. Hreingerningar. Fljót afgreiösla. Vanir menn. Sími 12158. Bjami. Bflskúr óskast. Vantar bilskúr i 3—4 mánuði. Uppl .í síma 14574 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsasmiður utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða um miðjan maí. 3 í heimili. Uppl. í sima 24734 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast Uppl^í síma 34607. ___________ 2 herb. íbúð óskast 3 herb. kem ur einnig til greina. Sími 10752. Bandarískur maður óskar eftir herbergi á leigu, helzt hjá eldri hjónum. Helzt nálægt miðbænum. Sími 13126 virka daga og um helgar og á kvöldin, simi 10459. Reglusöm ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskáð er. Uppl. í síma 15817 éftir kl. 6. Mæðgur óska eftir 2 herb. ibúð um miöjan júní. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 36848 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast til leigu. Einhver fyr irframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. i síma 60042. Herb. óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 14996. Óska eftir iðnaðarhúsnæði 60- 100 ferm., helzt í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Uppl. i síma 12159. TIL LEIGU ATVINNA ÓSKAST Einkaritari óskar eftir aukavinnu margt kemur til greina. Uppl. i síma 50171. Ungur maður, vanur verzlunar- störfum óskar eftir vinnu.' Mai-gt kemur til greina. Tilb. sendist augl. d. Vísis merkt: „5077“ Ung stúlka lærð í snyrtingu og nuddi óskar eftir atvinnu sem allra fyrst. Annað kemur til greina Uppl. í síma 22912 kl. 3-6 í dag og næstu daga. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Sími 10469. Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Árnabákarí, Fálkagötu 18. Sími 15676. Reglusöm kona óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 22559 eftir kl. 18. Stórt herbergi óskast til leigu fyrir iðnaðarmann, helzt í Vestur- bænum. Árs fyrirframgreiðsla”,ef, óskað er. Uppl. í síma 38944 eftir kl. 8 á kvöldin. Reglusamur Bandaríkjamaður óskar eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 21634. Bandarikjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir einbýlis- húsi eða 3ja herbergja íbúð. Sími 20974 eftir kl. 5. Hjón með 1 bam óska eftir íbúö Allar stæröir koma til greina. Al- gjör reglusemi. Sími 23818. Óskum eftir 1-2 herb. og eld- unarplássi. Má vera utanbæjar í strætisvagnaleið. Tvennt fulloröið í heimili. Sími 40056. 3 herb. íbúð til leigu. Fyrirfram greiðsla. Sími 35597 eftir kl. 20 laugardag og sunnudag. TAPAÐ — Lyklakippa tapaðist á leiðinni frá Réttarholtsskóla að Álfheim- um. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33784. Tapazt hefur efri tanngómur. Uppl. gefnar í síma 38629. __ Kvengullúr, Pierpont tapaðist í gær í strætisvagni Njálsgata-Gunn arsbraut eða á Barónsstíg milli Njálsgötu og Grettisgötu. Vinsam legast hringið í síma 17333 eða 14856. KENNSLA Okukeunsla. hæfnisvottorð. árn 32865. Röskur maður, vanur múrverki og annarri byggingarvinnu óskast. Tilb. leggist inn á augl.d. Visis merkt: „Fjölhæfur.“ Reglusöm stúlka eða roskin kona óskast til húsverka á rólegt heim ili I Vesturbænum (Melunum). Gott sér herbergi fylgir. Tilboð til viðræðna um kaup og vinnu- tíma sendist augl.d. Vísis sem fyrst merkt „3613.“ Karlmenn vantar í saltfiskverk- un í Kópavogi. Uppl. i síma 30136. Stúlka óskast. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar eftir að ráða stúlku til fastra starfa. Vinnutími kl. 9-15. Fri um helgar. Góð mán- aðarlaun. Einnig viljum við ráða fleiri konur í lausavinnu. Nánari uppl. í síma 18394 kl. 18.30-19.30. Heimilishjálpin Kópavogi. Stúlka óskast til afgreiöslu- starfa í bakaríiö Kringlan, Star- mýri 2. Uppl. á staðnum og í síma 30580. Stúlkur óskast til gróöurhúsa- vinnu í Biskupstungum. Fæði og húsnæði á staðnum. Gott kaup. Sími 24366. Ung hjón meö 1 bam óska eftir íbúð í eitt ár. Eru á götunni. Vin samlegast hringið í síma 41909 eft ir kl. 6 á kvöldin. Maður sem lítið er heima óskar eftir herb., helzt á hitaveitusvæð- inu, má vera í kjallara. Simi 51702. Vil taka á leigu góða 3 herb. í- búð meö bílskúr eða lítið einbýlis hús. Vönduð umgengni. Sími 17041 Bifvélavirkja vantar íbúö 2-3 herb. Uppl. í síma 13696 í dag og á morgun eftir kl. 8 e.h. Óska eftir 4 herb. íbúö. Reglu- semi. Uppl. í síma 23026. Fullorðin kona sem vinnur úti óskar eftir 1 stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. Sími 24653 kl. 4-7 2-3 herb. íbúð óskast. Vinsam- legast hringið í síma 10756. 35 ára einhleypur maður óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Sími 23002 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að fá leigöan bílskúr i 6 mánuði^ Uppl. i síma 21978. Bílskúr óskast til leigu í 1-2 mán- uöi. Uppl. í síma 12883. Ökukennsla, hæfnisvottorö. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. Ökukennsla — hæfnlsvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015.__ Þýzka. Tek framhaldsskólanem- endur í þýzkutíma. Uppl. f síma 37800. TSÆZSE Óska að koma barni á 2. ári í gæzlu í 2 mánuði kl. 9-5 á daginn sem næst Óöinstorgi. Uppl. I síma 32772 eftir kl. 6 s.d. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í Laugarneskirkju i kvöld kl. 20.30 Yfirskrift: Við fæt ur Jesú — „því að ég er syndug- ur maður.“ Frú Astrid Hatínesson kennari talar. Nokkur orð: Bjami Ólafsson, kennari og frú Ásta Jóns dóttir. Blandaöu.r kór K7F.UM. og K. syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.