Vísir - 22.03.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 22.03.1966, Blaðsíða 14
14 V1 S IR . Þriðjudagur 22. marz 1966, GAMLA BÍÓ r * Afram njósnari (Carry on Spying) Nýjasta gerðin af hinum snjöllu og vinsælu ensku gam- anmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Stríðsbrella (m met by moonlight) Mjög áhrifamikil og atburöa- rík brezk mynd er gerist í síðasta stríði. Aðalhlutverk: DIRK BOGARDE MARIUS GORING Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Górillan gengur berserksgang Hörkuspennandi ný, frönsk leynilögreglumynd með Roger Ilanin (GoriIIan) í aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. ' AUSTURBÆJARBlÓ mí't Sverd hefndarinnar Hörku spennandl og mjög við burðarík ný frönsk skylminga- mynd I litum og cinemascope. Danskur texti • Aðalhlutverk Gerald Barray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaöur Sambandshúslnu, 3. hæð Símar: 12343 og 23338 Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaöur Sambandshúsinu, 3. hæð Símar: 12343 og 23338 TGNABÍÓ Fjórir dagar i nóvember (Four Days in November) Heimsfræg, ný amerísk heim ildarkvikmynd, er fjallar um moröið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, hinn 22. nóvember 1963. Mynd, sem er einstök í sinni röð og sýnir I samfelldri frásögn atburðina sem engum kom til hugar að gætu gerzt. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 INNRÁS i BARBARANNA (The Revenge of the Barbarians) Stórfengleg og spennandi, ný ítölsk mynd í litum. Myndin sýnir stórbrotna .sögulega at- burði frá dögum Rómaveldis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARFJARflARBlÓ Slmi 50249 Kvöldmáltiðargestirnir (Nattvardgasteme) Ný mynd gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9 HAFIIARBlÓ NÝJA BÍÓ 11S544 Seiðkona á sölutorgi c Ekta frönsk kvikmynd um fagra konu og ástmenn henn- ar. 50 milljónir Frakka hafa hlegiö aö þessari skemmtilegu sögu. Annie Girardot Gerald Blain o. fl. Danskur texti. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRHUBfÓ ,llf6 ISLENZKUR TEXTI Brostin framtið Hin vinsæla kvikmynd. Sýnd kl. 9 Toni bjargar sér Bráðfjörug ný þýzk gaman- mynd meö hinum óviöjafnan- lega Peter Alexander. Sýnd kl. 5 og 7 öisoHMiaiaoM ffp ^ullna kljJtJ Sýning í kvöld kl. 20 Mutter Courage Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síöasta sinn Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20 Hrólfur Á rúmsjó Sýning i Lindarbæ fimmtu- dag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15-20. Sími 11200 Hús Bernörðu Alba Sýning miðvikudag kl. 20,30. Allra síðasta sinn. Þjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngmiðasalan I Iðnó opin frá kl. 14. Sími'13191. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 24. marz kl. 21 stundvíslega. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einsöngvari: Kristinn Hallsson óperusöngvari EFNISSKRÁ: Hindemith: Nobilissima Visione Taddeusz Baird: Fjögur Iög við sonnettur Shakespeares Martinu: Stríðs-messa, flytjendur: Kristinn Hallsson, Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljóm- sveit fslands. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti, og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Vesturveri. AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefinna verður haldinn að dagheimilinu Lyngás, Safamýri 5, sunnudag- inn 27. marz n.k. kl. 2 e. h. Dagskrá fundarins verður: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Stjórnarkosning. 4. Önnur mál. S t j ó r n i n Bótagreiðslur almanna- trygginganna i Reykjavík Mælzt er til þess, að bóta verði vitjað í marz- mánuði eigi síðar en laugardaginn 26. þ. m., þar eð nauðsynlegt er að hefja undirbúning að útborgun bóta í aprílmánuði fyrr en venju- lega vegna páskahátíðarinnar. Útborgun ellilífeyris hefst mánudaginn 4. apríl. Tryggingastofnun ríkisins. Plastlagðar spónaplötur Ný sending, mjög mikið úrval af alls konar trélitum, mynstrum og hvítu. Hjólbarðavið- gerðir og benzénsala Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9-24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. CHARADE Óvenju spennandi ný litmynd meö Cary Grant og Audrey Hepburn tslenzkur texti Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð LEIKFÉLAG KQPAVOGS Sýning miðvikudag kl. 20.30 MAGNÚS JENSSON H/F Austurstræti 12 . Sími 14174 Skrifstofumaður og skrifstofustúlka óskast. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða starfsreynslu sendist sem fyrst. Skipaútgerð ríkisins. Sumarbústaður óskast Óska eftir sumarbústað á leigu í 3—4 mán- uði. Tilboð leggist inn á augl.d. Vísis fyrir 1. apríl merkt „Reglusemi — 5075“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.