Vísir - 01.06.1966, Síða 2

Vísir - 01.06.1966, Síða 2
2 V í S IR . Miðvikudagur 1. júni 1966. R SJALFSMAM VALS KR lór með bæði stigin af hólmi í gærkvölói, þegar liðið mætti Val í 1. deiid í knattspyrnu. Það verður að teljast sérleg heppni, jafnvel þótt leikaðferð KR í seinni hálfleik hafi heppnazt vel, en hún var fólgin í að draga 8 leikmenn aftur, en „stjörnu“-Ieikmenn liðsins, þeir Eyleifur og Baldvin voru broddamir, sem áttu að ógna VaJsvöminni, sem tókst þó ekki. Stigin tvð fór KR með þrátt fyrir að Valur ógnaði nær óslitið í seinni báifieik og ætti f jölmörg tækifæri, — og það var SJÁLFSMARK, sem gaf KR stigin! Ársæll í vörninni góöan leik og Sveinn Jónsson var í fyrri hálfleik bezti maöur vallarins, uppbyggj- andi og sívinnandi. í framlínunni virðist allt of lítiö fjö.r og virðist þar engu breyta að menn eins og Baldvin og Eyleifur hafa bætzt í raðimar. Hörður Markan var sá framlínumanna KR, sem átti beztan Framan af var leikurinn mjög jafn á báða bóga og all sæmilega lefkinn. Markiö, sem var KR svo dýnnætt kom á 32. mínútu og kom eftir hættulega „pressu“ KR, bolt- inn kc«i loks fyrir markið að mark- línunni til Þorsteins Friðþjófssonar, sem var óheppinn og tókst ekki að koma boltanum í hom, — bolt- inn fór í stöng og inn. 1 seinni hálfleik sótti Valur lang mestan hluta leiksins og leikur liðsins var oft mjög góður og hefðu Vaismenn verðskuldað að sigra með 2:1 eða jafnvel 3:1, þvi hvað eftir annað skaíl htirð naerri hælum viö KR-markMS. Aðferð KR var hárrétt eins og á stóð, því þeir voru minnugir þess j að þrátt fyrir aö þeir leiddu með 2:0 gegn Val í Reykjavíkurmótinu í hálfleik, töpuðu þeir 3:2. Þetta voru þeir ákveðnir í að láta ekki endurtaka sig og stóöu við það. Mjög mikil spenna var í leiknum og skemmtu áhorfendur, sem voru I fjölmargir, sér mjög vel. KR-liðinu virðist vaxa heldur ás- megin við að leika á grasi og sama . má raunar segja um Val. Ellert i Schram lék aftur með KR og styrk : ir liðið tvímælalaust mjög mikið. Guðmundur Pétursson lék í inu og stóð sig mjög vel. Þá ____ leik, hinir „hurfu“ að mestu. Valsliðið átti og skínandi leik í gærkvöldi gegn hinni þéttu vöm KR. Á vörn Vals reyndi ekki mikið í seinni hálfleik, en f hinum fyrri stóð hún sig vel. Hans Guðmunds- son átti mjög góðan leik í framvarð arstöðunni, en í framlínunni átti Bergsteinn ágætan leik, en aðrir leikmenn nokkuð jafnir. Hermann fékk ekki notið sín, þar sem Ársæll Kjartansson gætti hvers fótmáls hjá honum. 1. DSILD Staðan í 1. deild aö loknum fyrstu 3 leikjunum er þessi: AKRANES KR. AKUREYRI ÞRÓTTUR KEFLAVÍK VALUR Dómari var Magnús Pétursson og dæmdi vel. — jbp — sókninni stendur. Liðið er annars skipað þessum mönnum: Donald Mackay, aðalmark- vörður hðsins síðasta leiktíma- bil. Snöggur og Iiðugur leik- maður, sem stöðugt er vaxandi í markvarðarstöðunni. Kerr, framkvæmdastjóri Dundee Utd., keypti hann frá 2. deildar liðinu Forfar Athletic. Sandy Davie, varamarkvörð- ur. Talinn vera mikið mark- varðarefni. Snemma á síðasta keppnistímabili hafði Liverpool mikinn áhuga á að kaupa hann frá Dundee Utd. Tommy Millar, hægri bakvörð ur. Hann er bróðir Jimmy Mill- ar, hins kunna Glasgow Rangers leikmanns. Tommy er harður i horn að taka, fljótur og sækinn leikmaður, sem hikar ekki við að skjóta á mark, ef tækifæri Framh á bls fi Dössing, þegar talið barst að honum. „Ég þekki Þórólf vel og við kepptum saman í fyrsta „víkingaleiknum" í Danmörku. Núna síðast var hann ekki með í þeim leik. því þá höfðum við 11 Dani til að mynda þetta „víkingalið“. Það er sannarlega ekki gaman að leika með félagi eins og Rangers. Það er eilíf taugaspenna, því samkeppnin er hörð og það þarf mikið til ef menn eiga að tolla í fyrsta lið- inu. Dössing kvaðst mundu Ieggja sig allan fram um að sýna á- ■ horfendum í Laugardal hvernig skora á mark næstu kvöld og eflaust verður gaman að sjá þennan fljóta og ósérhlífna lcikmann í leik. Fararstjóm Fram tók á móti leikmönnum á flugvellinum og hélt með þá til Hótel Sögu þar sem þeir búa meðan á heim- „Eruð þið góðir“, var fyrsta spurning danska miðherjans Dössing við komuna — Maðurinn sem skoraði 28 mörk í deildinni í vetur ætlar að sýna áhorfendum í Laugardal hvernig skora á mörk. Skozka knattspymuliðið DUNDEE UNITED kom til Reykjavíkur stundu fyrir mið- nætti í gærkvöldi með Viscount flugvél Flugfélagsins frá Glas- gow. Það hafði aðeins tekið um 3 tíma að fljúga þessa vegalengd og aðalfyrirhöfnin var raunar að komast á flugvöllinn. Næstu daga munu lelkmenn Dundee Utd. leika þrjá leikl á Laugar- dalsvcllinum við íslenzk lið og er fyrsti leikurinn við gestgjaf- ana úr Fram í kvöld. „Em liðin ykkar góð?“ spurði Finn Dössing, hinn danski leik- maður, áður en komið varð skoti á jjennan knáa mið- herja Skotanna, en hann skoraði 28 mörk í vetur í deildinni og var kallaður ógnvaldur miðherj- anna í 1. deild, — og það ekki að ástæðulausu. Þetta var erfið spurning og setti viðstadda út af laginu. „Þið komizt að raun um það í kvöld“, var svar okkar, „annars em íslenzkir knattspymumenn oft gagnrýndir harðlega í blöð- unum, stundum kannski um of. Nei, við emm langt frá því á- nægðir með knattspymuna okkar“. Skotamir vildu vita hvort knattspyman væri gróf. Nei, ekki eins gróf og ykkar. Mikið reynt að spila fíngerðan Dundee-liðlð á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. leik? Jú, kannski reynt, en tekst of illa, var svarað. Skotamir virtust ekki hafa mikla vitneskju um knattspym- una hér á landi og bám kvíð- boga fyrir að mæta hér liðum, sem geta skákað þeirra knatt- spymu og vonandi verður raun- in sú. Dössing miðherji kom til Dundee fyrir ll/2 ári, og sagði hann að sér líkaði vel að hafa knattspymuna að aðal- starfi, ekki sízt meðal Skota, sem kunna vel að meta knatt- spymu og em að auki miög góð viljaðir. „Það er leitt hvemig gengur hjá Þórólfi Beck“, sagði DUNDEE UTD GEGN FRAM (LAUGARDAL í KVÖLD

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.