Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 1
VISIR -r.Mánud^gur^l.júlí 1966. - ^4. t>L Mjólkurfræðingar: BOÐA TVEGGJA DAGA VERKFALL Næg mjólk þó á markaðnum í dag kl. 1.30 hefst hjá sátta- semjara fundur með vinnuveitend- um og mjólkurfræðingum, en nijólkurfræðingar hafa boðað verkfall frá miðnætti i nótt að telja og mun það standa á morgun og miðvik. Jag, ef samningar nást ekki. Mjólkurfræðingar boða þetta tveggja daga verkfall til að leggja áherzlu á kröfur sínar. Að því er Oddur Helgason, sölu- stjóri hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík tjáði Vísi í morgun mun, ef til verkfalls komi, verða næg mjólk á markaðinum í Reykjavik á morgun, en lítið á miðvikudag og fram eftir degi á fimmtudag. Oddur sagöi einnig að verkfall þetta stæði sem betur fer skamm- an tíma, þannig að ekki ætti til neinna vandræða að koma. Þá grennslaðist blaðið einnig fyrir um ástand hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, ef til verkfallsins kæmi og var tjáð að vinna stöðvaðist að sjálfsögðu á Mjólkurbúinu, ef verk fallið yrði og um leið mundi öll móttaka mjólkur stöðvast. gnii Mikill fjöldi manna naut sólarinnar upp viö Hafravatn f gær. Hitinn þar fór f upp undir 20 stig. \okkrir fengu sér bað í vatninu. M. a. bessar stúlkur, sem fóru langleiðina yfir vatnið á vindsængum. MIKLIR HITAR í GÆR Ibúar höfuðborgarinnar kunnu vel að meta hlýindin, sem gengu yfir suðvestanvert landið í gær. Hvarvetna mátti sjá fólk í sólbaði og víða fékk fólk sér sjóbað, enda var sjór- inn vel volgur. Yzt á Seltjamar- nesi var krökkt af fólki í sjón- um og einnig böðuðu sig marg- ir í Nauthólsvík og við Kjalar- nes. Mestur hiti í Reykjavík varð 16 stig, en varð þó mikið hærri í skjóli. Hér var smávægileg hafgola. í innsveitum suðvest- anlands varð hitinn miklu meiri, 19 stig voru í Hreppun- um og á Þingvöllum og 18 stig i Síðumúla í Borgarfirði. Kaldara var norðan- og aust- Framh. á bls. 6. MCSTIAFLADA6UR SUMARSINS Þessi mynd er tekin á ráðstefnu vísindamanna um aðskiljanlega re rennslisnáttúru blóðsins, sem nú stendur yfir í Hátíðasal Háskólan: síldin í góðum lörfum 100 mílur suður uf iun iiflayen í nótt og í gær fengu mörg sklp ágæta veiði 90—100 mílur S að A frá Jan Mayen. Alls til- kynntu 42 skip um afla, sam- tals 9085 tonn og er það lang- bezti veiðidagurhm til þessa i sumar. Flotínn hefur allur hald- Ið sig þar norður frá undanfama daga og er ekki vitað um veiði- líkur annars staöar. Sildht var þama i stómm torfum og tll- tölulega spök svo að margir bát- anna fengu nánast fullfermi ' einu kasti. — Þetta er millisíid, svipuð þeirri, sem veiðzt hefur við Austurland f sumar og er hún miöur góð til söltunar. Síldarflutningaskipin mttnu taka mikið af afla þessara sldpa. Dagstjaman var komin noröur í morgun og lestar þar i dag Síldin var á leið noröur og má búast viö að bátamir fari á móti henni til þess að losa sig við farminn í hana. Sumir verða þó að halda til hafnar og er það 25—30 tíma sigling, veiðisvæötö er 260 mílur frá Raufarhöfn Illa virðist ætla að ganga að ná hæfri söltunarsíld, en VltaS' var að elztu árgangarnir héldu sig þar norður eða austur af Jan Mayen og hefur þó lítið eitt veiðzt af henni enn. Mestur hfúti þeirrar síldar, sem veiðzt hefur til þessa, er 5—6 ára síld, millisild og hefur verið reynt að salta hana, en illa Framh. á bls. 6. Alþjóðasamtök am blói- straamsfræði stofauð hér i í gór höfst hér í Háskólanum . sem ljallar um blóðstraumsfræði i fjöldi erlendra visindamanna alþjóSleg ráðstefna vísindamanna, i (liemorheology) og sækir hana I úr ýmsum vísindagreinum. Ráð- I stefna þessi stendur fram á laug- ardag og eru þar fluttir fjölda i margir fyrirlestrar daglega. Reikn- i að er með að hver fyrirlestur taki um tuttugu minútur og tíu mínútur fari f umræður á eftir. 11 manan nefnd erlendra vísinaa manna hefur séð um framkvæmd ráðstefnunnar og forseti hennar er i A. L. Copley frá Bandaríkjunum en auk þess var skipuð 5 manna nefnd íslenzkra vlsindamanna til þess að sjá um ýmsar famkvæmdir sem bundnar eru við staðsetningu uiótRins bér r, ÍBáðar deildir Vísindasjóös hafa nú veitt styrkl ársins 1966, !en þetta er 1 níunda stan að styrkir eru veittir úr sjóðnum. Alls bárust Raunvísindadeild 55 umsóknir að þessu sinni, en I ______ nokkrar voru dregnar til baka áður en úthlutun var lokið. Veitt ur var 41 styrkur að heildar- fjárhæð 2 milljónir 725 þúsund krónur. Árið 1965 veitti deildin 50 styrki að fjárhæð 2 milljón- ir 955 þúsund króna. Ritari Raunvísindadeildar er Guðmund ur Amlaugsson, rektor. Alls bárust Hugvísindadeild að þessu sinni 46 umsóknir, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Veittír voru 22 r styrkir að heildarfjárhæð 1 millj ón og 210 þúsund krónur. Árið 1965 veitti deildin 19 styrki að fjárhæð 1 milljón og 145 þúsund Framh á bls 6 Þessi ráðstefna er sú fvrsta, sem eingöngu fjallar um blóðstraums- fræði og er reiknað með að slíkar ! ráðstefnur verði ekki sjaldnar r briðja hvert !r hér eftir 1 gær v;:í einnig gengíð fra j stofnun Alþjóðasamtaka vís- i indamanna um blóðstraumsfræði j og formaður beirra var Kosinn pró- j fessor A. L. Copley, frá Bandaríki- ; unnm Ráðstefnan nó.st svo at fullum krafti með fyrirlestrum i morgun og voru fluttir 6 fyrirlestrar fyrir hádegi og töluðu þar vísindamenn frá Frakklandi, Kanada, Banda- ríkjunum, Japan, Englandi og ísra-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.