Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 10
10
V1 SIR . Mánudagur 11. júlí 1966.
borgin í dag borgin í dag borgin í dag
-v.
Spáin giWir fy-rir þ«öj«daginn
12. júK.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríh Þú getur komiö málum
þínum bezt áieiðis með því að
ýta rólega á eftir. Varastu að
vekja deilur eða þrætur, sumir
nákomnir verða næmir fyrir
slíku.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú mátt búast yið einhverri
mótspymu af hálfu þeirra, sem
þú þykist eiga annað skilið af.
í svipinn verður varla um ann
að rætt en bíða átekta.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Þú átt enn í einhverjum
vandræðum efnahagsiega, og
ekki gott að sjá hvemig úr ræt
ist. Ef til viii er þó sú lausn
á næsta leiti, sem þú bíður eft
ir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.:
Atbugaðu vandiega afstöðu
þfna gagnvart þínum nánnstu.
S«miíega verður þú að velja
um hvort þú viit slíta vafa-
sarnri vináttu eða gteta trausti
peirra.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Forystuhæfiteikar þínir munu
rrjóta sín vej í sambandi við
framkvæmd, sem vinir þínir
eiga aðild aö — ef til vill ferða
lag eða sumarleyfi.
Meyjan, 24. ágöst tí! 23. sept.:
Þetta getur orðið ernkar
flkemmtileg helgi — ef þú held
ur þig ekki hesma. Það er ekki
að vfta nrana áSrflwer í
skykiunni veröi eitthvaö önug-
ur viðfangs.
Vogin 24. sept. tii 23. okt.:
Farðu gætilega í umferð, eink
um ef þú ert á ferðalagi, eng-
um liggur svo mikið á, að lífið
sé leggjandi í veð. Annas getur
þetta orðið skemmtilegur ferða
dagur.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Þú munt eiga í talsverðu ann-
riki, og sennilega ekki njóta
þeirrar hvíldar I vikunni, sem
þú gerðir þér vonir um, að
minnsta kosti i dag.
Bogmaðurinn 23. nóv. til 21.
des.: Taktu ekki neina ákvörö
un í máli, sem snertir þig og
náinn kurmingja þinn, iáttu
hann um frumkvæðið eins og
á stendur. Góöar fréttir áður en
kvöldar.
Flskarnlr, 20. febr. til 20.
jan.: Þú mátt gera ráð fyrir tals
verðum töfum fyrir hádegiö.
Eftir hádegið gengur flest
his vegar greiölega, sem þú
þarft til annarra að sækja.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Gerðu ekki ráö fyrir of
mikilli aðstoð samstarfsmanna
eða fjölskyldu þinnar í sam-
bandi við málefni, sem þér er
mjög í mun að hrinda í fram
kvæmd sem fyrst.
Steingeitin, 22. des. til 20.
marz: Þú átt goiöan leik á borði
ef þú kærir þig um, senmitega
í sambandi við atvinnuna eöa
peningamálin. Varaðu þig á á-
gengum náungum, sem vilja
tefja fyrír þér.
Næturvarzla í Reykjavik vik-
uzta 9-.—Í6. júlí: Ingólfs Apótek.
Næturvarlza í Hafnarfirði að-
íaranótt 12. júlí: Ragnar Ásgeirs-
son, Tjamarbraut lð. Sími 52315.
ÚTVARP
Mánudagur ll. júií.
Fastir liðir eins og venjulega.
15:00 Miðdegisútvarp.
16:30 Síðdegisútvarp.
18Æ0 Á óperusviði.
20.00 Um daginn og veginn. Ragn
ar Jónsson forstjóri talar.
20s20 „Þú ema hjartans yndiö
mitt“. Gömlu lögin sungin
og leikin.
20j35 Vordagar í Riga og Tallin.
Fjórða frásögn Gunnars
Bergmanns úr blaðamanna-
för tH Sovétrfkjanna —
með viðeigandi tónlist.
21.15 Konsert f G-dúr fyrir
strengjasvort eftir Vivaidi.
21.30 Útearpssagan „Bvað sagöi
tröffið?" eftir Þorl. Bjarna-
son. Höf ftytur (l'S).
22.15 ,,Sólnætur“, smásaga eftir
Mognu Lúðvígsdóttir.
Helga Bachmann leikk. les.
22.40 Kammertónieikar. Frá tón-
leíkum Musica Nova í Aust
urbæjarbói I júní s.l.
23:35 Dagskráriok.
SJtfVARP
Mánudagur M, julí.
17:00 Thwd Man.
Hvere wg»a fer Konica
nu sprfor
17.30 Discovery.
18.00 Salute to the States.
18.30 I’ve got a secret.
18.55 Crusader Rabbit.
19.00 Fréttir utan úr heimi.
19.30 To tell the truth.
20.00 Skemmtiþáttur Andy
Griffith.
20.30 Hollywood Talent Scouts.
21.30 12 O’Clock High.
22.30 Fréttir.
22.45 Social Security in Action.
23.00 The Tonight Show.
MINNiNGARSPJÖLD
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6,
Álfheimum 35, Langholtsvegi 67,
Sólheimum 8, Efstasundi 69 og
Verzkminni Njálsgötu 1.
Minningargjafasjóður Landspit-
ala íslands Minningarspjöld fást
á eftirtölduni stöðum: Landssfma
Islands, Verziuninni Vik, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstððu
konu Landspítalans (opið kl. 10
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
i Reykjavik fást 1 verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og t
Verziuninní Faco Laugavegi 39
Minningarspjöld Heimilissjóös
arkjallara, Þorsteinsbúb Snorra-
taugaveiklaöra barna fást f Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonai
og á skrifstofu biskups, Klappai
stíg 27. 1 Hafnarfirði hjá Magnúsi
Guðiaugssyni, úrsmiö, Strandgötu
19.
Vegna þess að ICotlÍca
býður aHa kosti vandaðra
myndavéia fyrir ðtrútega
gottverð
SKOÐIÐ STRAX
i 6
Sími
22955
EEmatie
Hljómsveit Ólafs
Gauks í LÍDÓ
Þetta er sextett Ólafs Gauks,
sem að undanfömu hefur leik
ið í veitingahúsinu Lídó. Lét Ó1
afur þess getiö, er hann lelt inn
á skrifstofu blaðsins, að á efnis
skránni hjá þeim félögum væri
að finna allt frá sjómannavöls
um og öilum eldri dönsum og
til nýjustu bítlalaga, svo að þar
hlýtur að vera að finna eitt-
hvað fyrir alla. Með hijðmsveit
inni syngja þau Svanhildur Jak-
obsdötSr og Bjöm R. Einarsson,
auk þess sem hljómsveitin tek-
ur öll lagið á stundum. Aðrir
hljómsveitarmenn em þeir
Andrés Ingólfsson, sem leikur á
tenórsaxófón, Þórarinn Obis-
son píanóleikari, Helgi Kristj-
ánsson, sem teikwr á bassa, og
Guðmar Marelsson, sem sér um
troitimuleikinn.