Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 14
14
f
VISIR . Mánudagur li. júlí 1966.
TÓNABÍÓ sími31182 ^ÝJA BÍÓ iiM4
GAMLA BÍÓ
Hann sveifst einskis
(Nothing But The Best)
Ensk úrvalsmynd i litum.
Alan Bates
M illicent Martin
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
FJÁRSJÓÐUR GREIFANS AF
MONTE CRISTO
Sýnd kl. 5.
LAU6ARÁSBÍÓ3I075
Maburinn frá Istanbúl
Ný amerisk—ítölsk sakamála-
mjmd f litum og Cinema Scope.
Myndin er einh\ sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við met aðsókn á
Norðurlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að James
Bond gæti farið heim og lagt
sig.
Horst Buchholz
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
AÖSTURBÆMRBfÓ iS| 4
Herbergi 13
Hörkuspennandi og viðburðar-
rík ný þýzk kvikmynd, eftir
sögu Edgar Wallace.
Danskur texti.
Joachim Fuschberger.
Karin Dor.
Bönnuð bérnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STíöRNUBfÓ 1S936
ÍSLENZKUR TEXTI
(From Russia with love)
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
iý, ensk sakamálamynd f lit-
um, gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Jan Flemings
Sean Cornery
Daniela Bianch)
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað
verð. — Bönnuð bömum innan
16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
ÍSLENZKUR TEX1
Pardusfélagid
(Le Genth an de Cocody)
Snilldar vel gerð, hörkuspenn-
andi, ný. frönsk sakamála
mynd f algjöram sérflokki.
Myndin er í litum og Cinema-
scope.
Jcan Marias
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABIÓ
KULNUÐ ÁST
KATRINA
Sænsk stórmynd bvggð á hinm
.rægu skáldsögu eftir finnsku
skáldkonuna Sally Salminen,
var lesin hér sem útvarpssaga
og sýnd við metaðsókn fyrir
allmörgum áram.
Martha Ekström
Frank Sundström
Danskii textar.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
HAfNARfJ«RDARBIÓ
„491-
Hin mikið umtalaða mynd
eftir Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nyman
Strangiega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
! Fáar sýningar eftir.
BLÓÐSUGAN
Dularfull og óhugnanleg, am-
erisk litmynd.
Mel Ferrer
Elsa Martinelle.
Aukamynd: Ofan skýja og
neðan, gullfalleg Cinmascope-
mynd tekin of helztu borgum
Norðurlanda.
íslenzkar skýringar.
Sýnd kl. 5.
HAFNARBÍÓ
Lokdð vegna
sumarleyfa
f'■ " ' 1 1 'i
AKIÐ HREINUM BlL.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SÍMI 38123 OPIÐ 8 -22,30j
SUNNUD.:9-22,30'
Sjómaður i St. Pauli
Fjörug og skemmtiieg gaman
mynd í litum með hinni frægu
Jayne Mansfield og Freddy
Quinn.
Mynd, sem allir hafa gaman að.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
FÍFA
AUGLÝSIR
Danskar regnkápur stuttar og
síðar á telpur 6-11 ára. Lakk-
regnkápur, tvílitar, fyri. ungl-
inga (svartar og hvítar). Regn-
kápur með hettu fyrir drengi.
Regnföt fyrir börn. Regnúlpur
fyrir herra (tilvalið fyrir veiði-
menn).
Verzl. FÍFA Laugavegi 99
(inngangur frá Snorrabr.)
(Where love has gone)
Einstaklega vel leikin og á-
hrifamikil, amerísk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund „Car-
petbaggers"
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michaei Connor
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THIO TT Æ: T
jfugheg u/vrrvn
Þéttir allt
Heildsölubirgðir:
Hannes Þorsteinsson,
heildverzlun.
i Hallveigarstíg 10. Sími 24455.
Drengjareiðhjól —
Kappakstursreiðhjól
Drengjareiðhjól fyrir 12—14 ára og sem nýtt
kappaksturshjól til sölu. Til sýnis e.h. í dag á
Flókagötu 69.
Húsbyggjendur
Höfum opnað glersölu að Hólmgarði 34.
Sími 30695. Framleiðum tvöfalt einangrunar
gler úr úrvalsefnum, vandaður frágangur.
Seljum einnig rúðugler i öllum þykktum,
grunnaða rúðulista, undirlagskítti, skrúfur og
saum Áherzla lögð á góða þjónustu. Góð að-
keyrsla. Reynið viðskiptin.
Húseigendur
I
Stærsta sýning á fyrsta flokks eldhúsinnrétt
ingum hér á landi.
Flestir munu því geta valið sér innréttingu á
sanngjörnu verði. Opin virka daga frá kl. 9
til 6, nema laugardaga frá kl. 9-12.
Einkaumboð á íslandi: Skorri h.f.
Sölustjóri: Ólafur Gunnarsson, Hraunbraut
10, Kópavogi. Sími 41858.
íbúð til leigu
íbúð til leigu á bezta stað á Melunum. íbúð-
in er 120 ferm., 4 herb., eldhús, bað og stórt
hol ásamt geymslu. Engin fyrirframgreiðsla
Leigutilboð merkt „íbúð — 213“ sendist í
pósthólf 872 fyrir 25. þ. m.
Tryggingar og fasteignir
Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðum,
kjallara eða hæðum með 300-600 þús. fer.
útborgun.
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja
íbúðum með 500—900 þús. kr. útb.
Höfum einnig kaupendur að 5—6 herbergja
einbýlishúsum eða raðhúsum með aflt að
1 millj. króna útborgun.
Austurstrætl 10 a, 5.
hæS.
Sfml 24850.
Kvöldsimi 37272,