Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 16
Henrik Beer.
Ritari Alþjóða Rauða
krossins í heimsókn
1 nótt kom hingað til lands rit-
ari Alþjóða RanSa krossins, Svi-
inn Henrik Beer. Kemur hann hing-
að til þess að heimsaekja Ranða
kross ísiands og hin einstökn fé-
lög. Mun ritarinn dveljast hér á
landi í þrjá daga. Ætlunin var að
hann kæmi til landsins í fyrra, en
þá varð hann að fresta för sinni
hingað vegna aðgjörða Ranða
krossins í Vietnam.
Aðalstarf Beers er að skipu-
leggja og samræma starf hinna ein-
stöku Rauðu krossa í veröldinni,
en þeir taka allir þátt í hjálparað-
gerðum, eins og kunnugt er af
söfnunum hér á landi. Starfar
Henrik Beer I Genf, þar sem aðal-
skrifstofur samtakanna eru stað-
ettar.
Hér mun hann hitta ýmsa framá
uenn að máli og nú iaust fyrir j
ládegið hélt hann fund með frétta
.lönnum útvarps og blaða, þar sem
.iann skýrði ítarlega frá starfi
sínu og markmiðum Rauða kross-
ins. Á fundinum var einnig fram
kvæmdastjóri Rauöa kross ís-
iands, Ólaf»r Stephensen.
Frá hátíðahöldum Norræna ungtemplara á Austurvelli í gær.
Fylktu liði til Austurvallar í gær
Norrænu ungtemplararnir héldu heim i morgun
Norræna ungteplaramótinu, sem
hófst laugardagtnn 2. júli, lauk í
gærkvöldl með hófi í Lídó, og i
morgun flugu flestir erlendu þátt-
takendumir utan.
Dagskrá mótsins í gær hófst meö
því að ungtemplarar gengu fylktu
liði frá nýja IOGT-húsinu á Skóla-
vörðuholti niður Frakkastig, Lauga-
veg og á Austurvöll, Gekk lúðra-
sveitin Svanur í broddi fylkingar
og er komið var á Austurvöll lék
lúðrasveitin þjóðlöig. Formaður ís-
lenzkra templara, séra Árelíus Ní-
elsson, flutti fyrst ávarp og síðan
talaði Eggert G. Þorsteinsson félags
málaráðherra. Formaður Norrænna
Fundur i kvöld tekur afstóðu
Fyrir helgina náðist sam-
komulag milli Iðju félags verk-1
smiðjufólks og Félags íslenzkra :
iðnrekenda um kaup og kjör |
starfsfólks í verksmiðjum. Sam !
komulagið, sem er byggt á svip j
uðum grundvelli og samningam
ir, sem undirritaðir hafa verið
af verkalýðsfélögunum undan-
farið, eru háðir sjmþykki fé-
lagsfunda beggja aðila.
Verður haldinn fundur í
kvöld hjá Iðju og þar tekin á-
kvörðun, um samningana. Að
svo stöddu er því ekkert hægt
að segja um efni samningana,
þar sem þeir hafa ekki verið
samþykktir af viðkomandi fé-
lögum.
ungtemplara, Arvid Jolmsen,
að lokum og flutti sérstafear þaftfcir
til allra þeirra, sem veitt he£ða að-
stoð við mótshaldið, opmberra að-
ila og annarra.
Mótinu var siðan siitíð í lofea-
J hófi f Lfdó í gæskvðkfi, en þar
I tðku margir tfi mSs, m.a. GBIr
HaTigrfmsson borgarstjörL
Erlendu gestimir á Norræoa «ag
templaramóönu voru um 200 og
fóm flestir þeirra utan í morgun
með leigtrvél frá Lcrftteiðitm, en
seinni hóporinn fer ekki fyrr en á
miðvfkudag, en í þeim hóp er m. a.
þjóðdansaflokkctrian frá Htneá,
sem sýndi þjóðdansa mótsdagena.
stendur enn
Þjónaverkfallið stendur enn, og
ekki verður séð, hvenær þvi lýk-
U Thnnt kvaddur
U Thant var alltaf í sólskinsskapi þrátt fyrir alla rigninguna, sagði
Páll Ásgeir Tryggvason í viðtali við Vísi um framkvæmdastjóra
SÞ, sem hélt utan kl. 8 s.1. laugardag. Utanríkisráðherra, Emil
Jónsson, Agnar Kl. Jónsson ráðxmeytisstjóri, Hannes Kjartansson
sendiherra, ívar Guðmundsson upplýslngastjóri og Páll Ásgeir
Tryggvason stallari utanríkisráðuneytisins fylgdu U Thant að flug-
véHnni og kvöddu fyrir Islands hönd. — Að skiinaði voru U Thant
afhentar tvær gjafir frá utanríkisráðuneytinu: Myndastyttan Piltnr
og stúlka, eftir Ásmund Sveinsson myndhöggvara, og myndabók
eftir Hjálmar Bárðarson. — Myndin er tekin, þegar Emil .Tónsson
utanrikisráðherra afhenti U Thant gjafirnar.
ur. Eáns og skýrt var frá f Mað-
inu fyrir helgina, var functer
deiluaðila með sáttasemjara á
föstudagskvöld og latric hmwm
kl. 3 aðfaranótt Iaugardagsms
án þess að samkomulag næðlst.
Mun enn sitja við híð sama,
deilan strandar á því, hvort
„þjónar skuli bomma veitingar
inn á kassa við bari“, en veitinga
menn standa fast á því, að það
fyrirkomulag sé, en framreiðslu-
menn aftur á móti, segja að slíkt
fyrirkomulag tefji fyrir af-
greiðslu. Er síðast fréttist í
morgun hafði sáttasemjari ekki
boðað sáttafund og ekki vitað
Mánudagur 11. júlí 1966.
reiöin skemmdist mikið. skeið, Hveragerði, í Grímsnesi Tvær bílveltur urðu um sama
Aðrar veltur urðu við Sand- og á Þingvöllum. leyti á Vaðlaheiði við Akureyri.
5 bflveltur urðu í nágrenni
borgarinnar sJ. laugardags-
kvöld og aðfaranótt sunnudags.
í einu tilfeílinu er blaðinu
kunnugt um að ökumaður var
undir áhrifum áfengis. Skemmd
ir urðu nokkrar á bifreiðunum,
en ekki er kunnugt um að
vægileg slys hafi orðið á mönn-
um.
Ökumaðurinn, sem var drukk
inn, hafði verið að drekka með
kuimingjum sínum og höfðu
þeir ekið honum heim. Hann
var aftur á móti ekki á því
fara að sofa, en tók bifreið, sem
hann hafði til taks, og fékk sér
smá ökuferð fyrir svefninn.
Hann ók upp að Geithálsi, og
velti bflnum við Rauðhólaaf-
leggjaraim á bakaleiðinni. Bif-
til, hvenær hann vrði boðaður.