Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur 11. júíí'1966.
Háspennukefli,
stefnuljós og gler.
Framljósasamfellur
í brezka bíla. Olíusigti f. diesel og benzínvélar
SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . SÍMI 12260
TIL LEIGU
5—6 herbergja ný íbúð í Háaleitishverfi. Eng-
in fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „271“
sendist afgreiðslu Vísis fyrir 14. þ. m.
Kulda-
húfur
Prufusending af kulda-
húfum nýkomin. Ein af
hverri gerð.
Lækkað verð á strá-
höttum.
Hattabúðin
HULD
Kirkjuhvoli
íerðoúfvarp
bílúfvarp
Góður hljómur,
auðveld ísetning. — Sendum gegn póstkröfu.
Verð kr. 5900.00. Festing fyrir bílinn 300.00.
RADIONETTE-búðin Aðalsfræfi 18«
Auglýsingadeild VISIS ___
Þingholtssfræíi 1 Símar 15610 & 15099 Opið 9-6
Nefnd falið að gera tillögur
togaramálunum
Hinn 23. deseniber 1965 skipaði i þriggja manna tii að rannsaka hag
i sjávarútvegsmálaráðherra nefnd ' og afkomuhorfur togaraútgerðar-
f i.
i
tryggingarfélag bindindism anno býður
bindindisfólki fjölbreyttar tryggingar
ÁBYEGDP með bogstæðum kjörum:
Bifreiðatryggmgar
Ábyrgðartrygging
Alkaskotrygging
Hálfkaskotrygging
Farþegaslysatrygging
Eftir 5 tjónlaus ár er veittur 60% afsláttur af ábyrgð-
artryggingariðgjaldi og40% afsláttur af alkaskótrygg
ingariðgjaldi eftir eitt tjónlaust ár. Auk þess fá
félagsbundnir bindindismenn 5% aukaafslátt af al-
kaskótryggingariðgjaldi.
allt-í-eitt
heimilistrygging
Allt-í-eitt heimilistryggingin sameinar í eitt skírteini
nauðsynlegustu tryggingar heimilisins og fjölskyld-
unnar.
AHt-í-eitt heimilistryggingin kostar aðeins 400 krón-
ur á ári í steinhúsi í Reykjavík, Akureyri og Hafnar-
firði, sé miðað við 200.000,00 kr. tryggingarupphæð
innbús, eða aðeins kr. 1,10 á dag.
allt-í-eitt
ferðatrygging
sem er
ferðaslysatrygging
ferðaábyrgðatrygging
farangurstrygging
AHt-í-eitt ferðatrygging í 30 daga, sem ábyrgðar-
tryggir yður fyrir allt að kr. 1.500.000,00, slysatrygg-
ir yður fyrir kr. 500.000,00 og tryggir farangurinn
fyrir kr. 20.000,00 kostar aðeins kr. 650,00
og kr. 1050,“, gildir tryggingin fyrir fjölskyldu
tryggingartaka (maka og böm yngri en 21 árs).
H
1-
Brunatrygging 1^
fyrir fyrirtækið
(verzlunina, skrifstofuna, verkstæðið, smiðjuna)
og einnig fyrir
Hús í sntíðum
sem skylt er að brunatryggja, enda skal leggja fram
vottorð um það til lánastofnana.
Athugið, að ÁBYRGÐ tryggir aðeins bindindismenn
og býður þess vegna lægri iðgjöld.
Tryggingafélag fyrir bindindismenn,
Skúlagötu 63 — Símar 17455 - 17947.
innar og gera tillögur til rikis-
stjórnarinnar um rekstur togar-
anna í framtíSinni.
I nefnd þessa voru skipaðir
Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri,
Svavar Pálsson, löggiltur endur-
skoöandi og Davíð Ólafsson, fiski-
málastjóri, sem jafnframt var
skipaður formaður nefndarinnar.
Ráðuneytiö hefur nú falið nefnd-
inni að gera tillögur um framtíðar-
verkefni og endurskipulagningu
togaraflotans. Ennfremur hefur
fulltrúum verið fjölgað í nefnd-
inni.
í nefndinni eiga nú sæti auk ofan
greindra: Ágúst Flygenring, útgerö-
armaður, samkvæmt tilnefningu
Landssambands íslenzkra útvegs-
manna. Bjami Ingimarsson, skip-
stjóri, samkvæmt tilnefningu Far-
manna- og fiskimannasambands
íslands. Hjálmar Bárðarson, skipa-
skoðunarstjóri. Jón Sigurðsson,
framkvæmdarstjóri, samkvæmt til-
nefningu Sjómannasambands Is-
lands. Loftur Bjamason, útgerðar-
maður, samkvæmt tilnefningu Fé-
lags íslenzkra botnvörpuskipaeig-
enda.
Knatfspyrna —
framhaid at bls. 2
Sviss og Spánn.
C-riðilI: Brazilía, Búlgaría, Port-
úgal og Ungverjaland.
D-riðill: Chile, Italía, N.-Kðrea
og Sovétríkin.
Leikur Englendinga og Uruguay
er eini leikurinn í keppninni, sem
fram fer i kvöld, en á morgun
verða háðir eftirtaldir leikir: B-rið-
ill: Þýzkaland—Sviss í Sheffield.
— C-riðill: Brazilía—Búlgaría í
Liverpool, — D-riöill: Sovétríkin—
N.-Kórea i Middlesborough. Leik-
irnir milli liðanna, sem eru í riðl-
unum, standa til 22. júlí, en síðan
verða háð átta liða úrslit og hefj-
ast þau í fjórum borgum Eng-
lands, London, Sheffield, Liver-
pool, og Sunderland hinn 23. júlí.
I átta liða úrslitin komast tvö efstu
liðin í hverjum riðli. Úrslitaleikur-
inn í keppninni, verður svo háður
á Wembley leikvanginum í Lund-
únum hinn 30. júlí, og það eitt er
víst, að allir Englendingar vona
að heimaliðið komist þangað og
vinm.
Auglýsið í Visi