Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 13
VISIR
Mánudagur 11. júlí 1966.
' 1
KAUP-SÁLA
Auamaðkar til sölu. Sendi heim.
Pa'.itanir í síma 33191.
Egmond bassagítar til sölu, vel
með farinn, selst ódýrt. Uppl. í
síma 37027 eftir kl. 6.30.
Vil kaupa bíl, gjarnan amerískan.
Jeppi kemur til greina. Sími 12983.
3arn ug unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar Einnig á drengi
1-6 ára Fffuhvammsvegi 13. Kópa
vogi. Sími 40496
Stretchbuxur. Til sölu Helanka
stretchbuxur i öllurti stærðum —
Tækifærisverð Sím. 1461G
Strigapokar. Nokkuð gallaöir
strigapokar til sölu á kr 2.50
stk. Kaffibrennsla O Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
Veiðimenn ánamaðkar til sölu,
Goðheimum 23 annarri hæð Sími
32425.
Ódýrar kvenkápur til sölu, allar
stærðir. Sími 41103.
Ánamaðkar til sölu. Sími 37276.
Til veiðimanna. Nýtíndir ána-
maðkar til sölu. Sími 37276.
Nýlegur og mjög góöur barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma 21199.
Ánamaðkar til sölu. Miðtúni 3
kjallara.
Til sölu nýlegur bamavagn. Kr.
3000.00. Sími 17320.
Til sölu: ársgamall, sérlega vel
með farinn, Pedigree barnavagn
blár og hvitur, stærri gerð. Verð
kr. 3800.— Uppl. í síma 18299.
Gott' drengjahjól til sölu. Uppl.
í síma 37251 eftir kl. 5.
Vel með farið drengjareiðhjól
til sölu. Uppl. í síma 32668 eftir
kl. 5 í dag.
Austin Gipsy árg. ’64 í mjög
góðu standi til sölu. Sími 41784.
Ánaniaökar til sölu. Háteigsvegi
22 1. hæð . Sími 24665.
Geymið auglýsinguna.
Amerískur fólksbíll Ford árg.
’59. Ódýr. Sími 37649 frá kl. 7—9 ;
í kvöld.
Telpukápa á 10-11 ára, telpujakki
á 9-10 ára, drengjafrakki fyrir 2-3
ára o. fl. til sölu. Uppl. í 51'ma
41285.
Skoda ’55 til sölu Ártúni 6. —
sími 52067.
Lítið notaður Pedigree bama-.
vagn til tölu. Verð 4000 kr. Uppl. I
í sima 38354 efrir kl. 4 á daginn.
Rússajeppi til sölu. Sími 40781
kl. 7—8 e. h.
Svefnsófi til sölu. Sími 37166.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu í Njörvarsundi 17, sími
35995. Allt afgreitt í málmhylkjum
Geymið auglýsinguna.
Silver Cross barnavagn og Silv
er Cross bamakerra með tjaldi og
tvær kofur til sölu. Uppl. í síma
20928.
Tempó vélhjól ’62 módel til sölu
verð kr. 2500. Einnig á sama stað
nýlegur góður bamavagn. Uppl. í
síma 21914.
Gott trommusetet (Premier) til
sölu, útborgunarskilmálar. Uppl. i
|í sima 11746 í kvöld og næstu I
kvöld.
Þýzkur barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 24837.
Notuð Ziemens eldavél í góðu
standi til sölu. Sími 30442 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Olíukyndingartæki til sölu. Ket-
ill 314 m’. Sími 30781.
Bíll til sölu ódýrt. Opel Cara-
van ’55 nýuppgerð vél og gírkassi.
Sími 40107.
Til sölu vegna brottflutnings |
rafmagnsþvottapottur, 2ja hólfa1
rafmagnsplata B.T.H. þvottavél og
gardínustrekkjari. Selst allt mjög
ódýrt. Uppl. í síma 12516 kl. 5—7
og 9—10.
Stór og góður ísskápur til sölu ^
meö tækifærisverði, einnig tæki- j
á tækifærisveröi, einnig tæki-
Vauxhall victor ’62 í góðu standi j
nýskoðaður til sölu, verö 120 þús.!
Uppl. í síma 18857.
Þvottavél vel með farin og lítiö
notuð til sölu. Hverfisgötu 74. Simi
20933 eftir kl. 4. j
nm
Mótatimbur eða annað afgangs-
timbur óskast. Uppl. í síma 35656.
Vil kaupa vel með farinn fata-
skáp. Uppl. í síma 13273 kl. 20-22
e. h. í dag.
Óska eftir að fá keypta Vespu
í góðu lagi, hringið í síma 23052
eftir kl. 7 kvöldin.
Skátakjóll á 11-12 ára telpu ósk
ast til kaups. Uppl. í síma 41285.
Óska að kaupa ketil 2—2y2 nr ,
með sjálfvirkum brennara. Sími
50346.
Vil kaupa Willys jeppa í góðu
lagi þarf að vera 5 manna bíll.
Sími 33257 frá kl. 9—10 næstu
kvöld.
HÚSNÆÐl
REGLUSAMUR MAÐUR
óskar eftir tveim herbergjum eða einni stórri stofu I septeni.
eða fyrr, á fyrstu eða annarri hæð, helzt með sér snyrnherhe tr
Sími 17J)15
TRÉSMIÐUR
óskar eftir-íbúö, 2—3 herb. og eldhús. Helzt óinnrétt.að, eða sem b.«
á standsetningu að halda. Uppl. í síma 20469.
HVERAGERÐI — REYKJAVÍK
3ja herb. íbúð í Hveragcrði til leigu. Fyrirframgreið=Ia Litil íbúð
Reykjavík kemur mjög til gréina í skiptum. Uppl. í síma 31420
►
ÍBLJÐ — TIL LEIGU
Til leigu 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Sími 21255. Sigurður Reyni’
Pétursson, Óðinsgötu 4.
Kona óskar eftir 2—3 herb. íbúö
helzt í Austurbænum. Simi 20487
2 herb. íbúö í vesturbænum til
leigu. Uppl. í síma 33950 milli kl
n—8.
Ung hjón, sem vinna bæði úti
iska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. — |
Fyrirframpreiðsla. ef óskað er — j
Sími 23809 ! Ráðskona óskast í sumar á lit’ð
iveitaheimili. mætti hafa með sé-
Ungur maðúr óskar eftir her-
bergi. Unpl i síma 18139 milli kl
'1.30—12'og 14—16.
eitt til tvö börn. Uppl. í sím'’
20073.
Reglusamt. barnlaust kærustu Kona eða stúlka og unglingur
par óskar eftir 2. til 3. herb. íbúð j 15—16 ára óskast í sveit. Uppl
Unpl. í síma 10675 eftir kl. 7. ! ■' síma 23145 eftir kl. 4.
ATVINNA OSKAST
Ung njón ósku euir 1-2 herb. Ráöskona óskast.
Ný Pedigree barnakerra, gæru-
skinnsfóðraður kerrupoki og barna
beizli. Til sýnis að Rauðárstíg 28,
kjallara til hægri. Uppl. í síma
35287.
Skellinaöra (Victoria 1960) Reið-
hjól með gírum til sölu. Símar
23200 og 32192 milli kl. 7—8 á
kvöldin.
Mjög vel með farlnn Pedigree
bamavagn til sölu. Verð 3000.—.
kr.JJppl. í síma 33574.
Mjög fallegur Blaupunkt Arizona ;
útvarpsfónn til sýnis og sölu að
Reynimel 22 kjallara. Uppl í síma
20788.
Ábyggileg 15 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 35437.
Kona óskar eftir vinnu eftir kl.
7 á kvöldin, ræsting kemur til
greina. Uppl. í síma 18137 eftir kl.
7.
Aukavinna óskast. Ungur maður
25 (ára) óskar eftir aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
35298
ökukennsla hæfnisvottorð.
'<ennt á Opel. Kjartan Guðjónssori
■fmar 34570 og 21712
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volkswagen. Símar 19896,
21772. 35481 og 19015
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 1
35966.
og eldhúsi nú þegar eða 1. sept.
! Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 40546.
Stúdina utan af landi óskar eft
ir 1 herb. og eldhúsi til leigu. Tilboð
sendist blaðinu merkt: ..Einhleyp-
290.“
Hjón nieð bam á 3ja ári óska eftir
íbúör-sem fyrst. Sími 37546.
Kyrrlátur, einhleypur maöur ósk
ar eftir 1—2 herbergjum. Upplýs-
ingar í síma 13445 milli kl. 8 og
9.30 í kvöld og næstu kvöld.
Rólegan eldri mann vantar her-
bergi, góðri umgengni og reglusemi
heitiö. Sími 14289 frá kl. 7—8.30
í kvöld og annað kvöld.
Uppl. í síma 37896.
Ökukennsla — Volkswagen. Kenni
akstur og meðferð bifreiða. Ot-
vega hæfnisvottorð. Hannes Á.
Wöhler, sími 38773.
Laxveiðimenn! Nokkrir dagar
lausir í Langá. Uppl. í sfma 24866,
einnig í sfma 33049.
Leigið oát
* Siglið sjálf
BÁTALEIGAN S/F
HÖFÐATÚNI 2
Sfman
2218P 32060 oi 37271
rafití:
SC.R.R.
í KVÖLD KL. 8,30
K.S.Í.
ÚRVAL
(Tilraunalandslið)
F.B.U.
(Fyns Boldspii-Unions)
A LAUGARDALSVELLINUM
DÓMARI: MAGNÚS V. PÉTURSSON
Knattspyrnuráð Reykiavíkur.
/4® 0?S‘&ÍÐ/4S‘7 V WÖP
FERÐAMIÐSTÖÐÍN