Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 11.07.1966, Blaðsíða 12
12 Ví SIR . Mánudagur 11. júlí 1966. ÞJÓNUSTA LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- fn — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEKrAN S.F. Simi 23480. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlið 14. Sími 10785. Xökum alls konar klaeðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikiö úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk I tfma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vimiuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson. Simi 33318. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug i stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetningu. Tek verk i ákvæöisvinnu. Simi 41053. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- biásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. ísskápa og pianóflutningar á sama stað. Sími 13728. ________ LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræsum. — Leigjum út loftpressur og vibrasleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa brekku v/Suöurlandsbraut, simi 30435. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum og leggjum i bíla. Vönduð vinna. Sími 38944. LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN Aarðvin tl Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- nslan sf ýtur Og krana til allra fram- Siðumúla 15 kvæmda. Símar 32480 og 31080. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sapkjum, sendum. Rafvélaverkstæði H.B. Ólafsson Sfðumúla 17. Sími 30470. TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig i bíla. F!jót afgreiðsla, vönduð vinna. Sími 37695. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Simi 40696. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Til leigu traktorsgrafa og loftpressa. Uppl. i síma 34475. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Plastlagðar spónaplötur. Margar tegundir. — Magnús Jensson h.f. Austurstræti 12, sími 14174. HREINSUM ÚTIHURÐIR Tökum að okkur aö skafa og oliubera útihurðir. Fljót og góð vinna. Sími 41398 eftir kl. 7 á kvöldin. _rr- ím.ii1 - ......... ■ ..... —----i iii. 11.i. »'( LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir. Vanir menn. — Vélgrafan s.f. Sími 40236. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur í veggjum, með heimsþekktum nælon-þéttiefnum. Önnumst einni gaHs konar múrvið- gerðir og snyrtingu á húsum. Skiptum um og lögum þök. — Upl. ‘ sfma 10080. Blómabúðin Gleym-mér-ei Blósn og gjafavara. GLEYMMÉREI Laugavegi 82 . Sími 31420 KAUP-SALA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkominn lifandi vatnagróður. Fiskabúr og fuglabúr í miklu úrvali. Selskapspáfagaukur, dvergpáfagaukur og parakittar. Ennfremur fræ og vítamín fyrir ,alla búrfugla. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 19037 eftir kl. 7. NÝJUNG — NÝJUNG HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Sel þakefni á flöt þök, viðgerðarefni á asfaltlögð þök, viðhaldsefni á jámþök. Efnin em mjög auðveld í notkun. Uppl. í síma 12693. EIKARPARKETT — TIL SÖLU Hið vinsæla sænska eikarparkett, ný sending komin. Ennfremur til sölu nokkur teakskrifborð og eldhússkápar. Byggir, homi Miklu- brautar og Háaleitisbrautar. Sími 34069. WILLIS ’65 með blæjum til sölu. Uppl. { síma 51991 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA UNGUR BANKAMAÐUR vill taka aö sé aukavinnu eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Margt kemur tfl greina. Tilboö sendist til blaðsins merkt: „Aukavinna 3314“. TEPPALAGNIR Tökum að okkur aö leggja og breyta teppum. Leggjum í bfla. Vönduð vinna. Sími 38944. BÍLSTJÓRI — ÓSKAST Bilstjóri, samvizkusamur og reglusamur óskast á sendiferðabíl á stöð um óákveðinn tíma, Sími 38994. IÐNSÝNINGIN 1966 Iðnsýningin óskar aö ráða stúlku, vana skrifstofustörfum nú þegar Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veittar á skrrf- stofu Landssambands iðnaðarmanna, Lækjargötu líffi, 4. hæð. — Uppl. ekki veittar í síma. AUKAVINNA Ungur bankamaður vill taka að sér aukavinnu eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Tilboö/sendist blaðinu merkt „Aukavinna — 3314“. STÚLKA ÓSKAST í kaffistofu (buffet) i Hótel VaHiöU, Þingvöllum. Emnig kona tii uppþvotta. Uppl. á skrifstofu Sæla-Café, Brautarholti 22. Sími 19521. MENN — ÓSKAST Okkur vantar menn nú þegar, helzt vana höggpressuvinnu. Breið- fjörðs-blikksmiðja og tinhúðun, Sigtúni 7. Sími 35000. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofar fyrir dieselbila. Útvarps- þéttar fyrir bíla. Orginial-hlutir í vinsælustu bilum V.-Evrópu. — Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260. BIFREIÐARÚÐUR — ÍSETNING lsetmng á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður, rúðumar em tryggðar meðan á ísetningu stendur eða teknar úr. Nota aðeins úrvals þéttiefni, sem ekki harðnar. Sim 38948 kl. 12-1 og 6-9. (Geymið auglýsinguna). BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögö á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted. Síðumúla 19 Sími 40526. BIFREIÐAEIGENDUR Annast stillingar á mótor og rafkerfi bifreiða að Suöurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku), meö nýjum mælitækjum. Reynið viðskiptin. Einar Einarsson, rafvélavicki, Básenda 1. Söni 32385. BÍLABÓNUN Hafnfirðingar Reykvíkingar. Bónum og þrífum bíla, sendum ef óskað er. Einnig bónað á fcvöldin og um 50127. og Simi ÞJÓNUSTA Fótarækt fyrir konur sem karla, fjarlægð likþom, niðurgrónar neglur og hörð húð. — Ásta Hall- dórsdóttir. Simi 16010. Málnlngarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. í síma 20715. Tek að mér garðavinnu, stand- setningu á lóðum. Geri við girðing ar kringum sumarbústaði. Klipping ar á skrúðgörðum. Tek að mér slátt. — Sími 32960. Málum húsþök. Vanir menn. — Uppl. í síma 14212 frá kl. 7—8 e.h. Andlitsböð. Fót og handsnyrting. Snyrtistofa Sigrúnar. Hverfisgötu 42. Sími 13645. - =--- ' I- Sautna kjóla. Tek einnig breyt- ingar. Sími 32242. Annast enskar bréfaskriftir. — Sanngjöm þóknun. Bókhaldsaðstoð að emhverju leyti við einstakhnga og smáfyrirtæki. — Uppl. í síma 13664. Líkamsnudd og Ijósböð. Snyrti- stofa Sigrúnar, Hverfisgötu 42. — Sfmi 13645. HREINGERNINGAR Vélhreingeming, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif símj 41957 og 33049. Gtuggahreinsun, fljótir og vanir menn. Pantið tímanlega. Simi 10300 Vélhreingeming. Handhreingem- ing. Vanir og vandviririr menn. — Sfmi 10778. Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Hreingem- ingar s.f. simi 15166 og eftir kl. 6 í sfma 32630. Hreingerningar. — Hreingemmg- ar. Sími 35067. Hólmbræður. — Vélahreingemingar og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞvegiIIinn. Simi 36281, Vélhreingeming. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vöndnð Vinna. — Þrif. Simi 41957 og 33049. ________ Hreingerningar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sími 12158. Bjami. Hreingerningar vanir menn fljót afgreiðsia. Sími 22419. miMXSEMiM Páfagaukur (grænleitur) tapaðist í gær. Þeir sem kynnu að hafa fund- ið hann gjörið svo vel að hrmgja í síma 10272. Fundariaun. Tapazt hefur, í Hlíðunum gulur páfagaukur. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 34473. Frá Brcmðskol- onum Long- holtsvegi 126 SMURT BRAUÐ og SNITTUR BRAUÐSKÁLINN Sfmi 37940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.