Vísir - 08.10.1966, Síða 7

Vísir - 08.10.1966, Síða 7
V í SIR . Föstudagur 7. október 1966. 7 Jafn gott í allan H F. HREINN V E RÐTRYGGÐ LÍFTRYGGI NG % ■*** i 'v ::ífe FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VH_ GEVAFOTO AttSTURSTRÆTI 6 Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræt- ingum, fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 10. okt. Upplýsingar í síma 12240. Vignir Andrésson íþróttakennari. Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Ganoía líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kanna-st við, kemur nú, því tniður, ekki að tilætluðum notum. Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaktega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. í tryggingunni hækkar tryggingárupphæðin og iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrrr kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald. Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjö’lskyldu sinnar í huga, að hafa samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu. ÁRMÚLA 3 • SÍM1 38500 LÍFTOYGGirVGAFÉIAGIÐ ANDVAKA Timburiðjan auglýsir Tökum að okkur smíði á innréttingum, svefnherbergisskápum, bílskúrshurðum. — Gluggasmíði. Spónleggjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Timburiðjan h.f. við Miklubraut. Sími 34069 (áður Byggir).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.