Vísir - 01.11.1966, Síða 1

Vísir - 01.11.1966, Síða 1
VISIR 56. árg. — Þriðjudagur 1. nóvember 1966. 250. tbl. Ðr. Bfarni Benediktsson með blaðamönmrm í gær. Mio kom í nótt: PODDUNUM KASTAÐ I A TLANTSHAFID Farþegar biðu i tæp- an hálfan sólarhring á ytri höfninni Hið fræga skip Baltika kom á ytri höfn Reykjavíkur um kl. 2 í nótt eftir viðburðaríka ferð með rúmlega 400 íslendinga til fjar- Iægra sólarlanda. Hefur ferðin orð ið allviðburðarík í það minnsta eins og fregnir hafa verið um ferð- ina hér á Fróni. — Verður fróð- legt að heyra frá farþegum sjálfum hvemig ferðin var i raun og veru. Varð skipið vínlaust 3 sólarhringa frá íslandi, var útbúið bráðabirgða- salemi aftur á skipinu, óð allt skipið út í pöddum o.s.frv.? Farþegamir urðu að bíða úti í skipinu í tæpan hálfan sólarhring Var ekki hægt að tollafgreiða skip ið fyrr en snemma í morgun, en Akraborgin, sem flutti farþegana f land, var í ferö upp á Akranes þegar farþegar voru tilbúnir að fara í land. Kom Akraborgin til Reykjavíkur rúmlega 10 úr þeirri ferð og var þá fyrst hægt að fara að sinna pílagrímsförunum okkar. Tveir starfsmenn borgarlæknis- embættisins fóru út í skipið vegna fregna, að um borð í Baltiku væri Framh. á bls. 6. Akraborg á leið út í Baltika um 11-leytið i morgun. Júgóslavia — íslond 3V2-V2 islendingar eru nú með 12 vinn- inga og 1 biðskák, þegar ein um- ferð er eftir af undankeppni Olym- píuskákmótsins á Kúbu og eru all- AUDVELDARA FYRIR ÍSLAND AD GANGA í EFTA EN EEC segir forsætiérábherra, Bjarni Benediktsson á blaóamannafundi um Sviþjóðarförina Svíar hafa mörgu öðru að sinna en ís- landi og íslenzkum mál- efnum, en það eru engar ýkjur að okkur hafi ver ið afbragðs vel tekið og sýnd mikil vinsemd og áhugi. Þannig mæltist dr. Bjama Benediktssyni, forsætisráðherra þegar hann skýrði blaðamönnum frá opinberri heimsókn til Sví þjóðar, sem hann og kona hans komu úr sl. iaugardag. 1 viöræðum forsætisráð- herra við forsætisráðherra Sví- þjóðar, Eriander, nokkra ráð- herra og stjómmálamerm, var aðailega rætt um almenn mál- efni, horfur f alþjóðamálum og framtíð efnahagsbandalaganna tveggja EFTA og EEC eöa Efna hagsbandalagsins. Hugsa Svíar mikið um framtíð EFTA og hugsanlega inngöngu EFTA- landanna í Efnahagsbandalagið. Aðspurður um það hvort nokkuð frekar hafi komið fram í þessari ferð þeirra hjóna til Svíþjóöar, sem styddi inngöngu íslands í EFTA svaraði dr. Bjami Bene- diktsson að svo væri ekki. Svíar væru því hlynntir að fsland gengi í EFTA og myndu styðja okkur í þvf, en hér væri algjör- lega um málefni fslendinga sjálfra að ræða. Það væri þó aö verða tímabært fyTÍr okkur ís- lendinga að hugsa um þessi mál og þá sérstaklega eftir því sem fiskafurðum yrði veitt meiri toll- vemd f þessum íöndum. Eínnig yrðu aðlögunarerfiðleikamir meiri ef við gengjum beint i Framh. á bls. 6. ar líkur á að þeir haldi þar öðru sæti og komist í hinn langþráða A-flokk úrslitakeppninnar. íslendingar töpuðu fyrir Júgó- slövum í 6. umferöinni með y2 gegn 3y2. Friðrik gerði jafntefli við Gligoric, en Friðrik hefur ekki tap- að skák ennþá á mótinu. Ingi tap- aði fyrir Ivkov, Guðmundur Páima son tapaði fyrir Matuiovic og Frey- steinn fyrir Ciric. Biðskákir íslendinga og Mexi- I kana úr 5. umferð fóra svo að Friðrik vann Igleslas, Guðmundur I Pálmason vann Delgada og Frey- I steinn á betri stöðu í skákinni gegn Terrazas, sem enn er ólokið. Biðskák Indónesíu og Mexíco úr 4. umferð lyktaði með jafntefli, Mongólía og Austurríki unnu sína biðskákina hvort úr 5. umferð en ein fór aftur í bið. Önnur úrslit í 6. umferðinni uröu ;em hér segir: Tyrkland V/2 — Mongólia Vt, 2 biðskákir — Austurríki 2 — Mexi- có 0, 2 biðskákir. — Indónesar sátu hjá, en íslendingar tefla við þá í lokaumferðinni. F'ramh. á bls. 6. Óvissa am framgang verS- Frumvarp ríkisstjórnarinnar um 1 verðjöfnunargjald á sjávarútveginn j til styrktar veiðarfæraiðnaðinum 1 hefur vakiö töluverðar deilur á i Alþingi og er óvíst að það nái fram i að ganga a.m.k. í því formi sem j það er. ! Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð- herra gerði grein fyrir frumvarpinu í mjög ítarlegri ræðu. Rakti hann niöurstöður nefndar sem skipuð var til að rannsaka þróun íslenzks veiðarfæraiönaðar og gera tillögur um endurreisn hans. Hafði nefndin talið veiöarfæraiðnaöinn hornreku í ísienzku atvinnulífi og gert fjöl- þættar tillögur um úrbætur. Félag íslenzkra botnvörpueigenda hefði lýst yfir nauðsyn þess að veiðar- færaiönaður yrði efldur, og beinlínis lagt til að Hamp- iðjan h.f., sem er eina vélræna veiðarfæraiðjan í landinu fái opin- bera aðstoð til að staridást harða sanakeppni við erlenda veiðarfæra- fraadeiðendur. Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna hafði látið í ljós vonir um að íslenzkur veiðar- færaiðnaöur yrði efldur þó þannig að hann geti veriö samkeppnisfær um gæði og verð án þess að útveg- inum verði íþyngt. Þrír ráðuneytis- stjórar hefðu lagt fram álitsgerö þess efnis að nauðsynlegt væri að efla innlendan veiðarfæraiðnað. Framsóknarmenn og kommúnistar voru andvígir frumvarpinu, svo og tveir sjálfstæðismenn, sem viður- kenndu nauðsyn þess að íslenzkur veiðarfæraiðnaður yrði efldur en voru andvígir þeirri leið, sem farin er með frumvarpinu að leggja Framh. á bls. 6 Saknað í gær - Fannst lótinn í morgun I gær var 67 ára gamals asma-sjúklings saknað frá Vífils staðahæiinu. Voru fengnir leit- arflokkar frá Hjálparsveit skáta í Reykjavik og Hafnarfirði og frá Björgunarsveitinni Ingólfi, sem hófu leit að manninum kl. 3 í nótt. Stóð leitin í alla nótt, en um kl. 9.30 í morgun fannst maðurinn látinn við Vífils- staðalækinn, rétt fyrir neðan Vífilsstaði. Hinn látni var ný- kominn á hælið. LÆKNAR ANDMÆLA UMMÆLUM TVEGGJA A ALÞINGI Gagnrýna jafnframt stjórn Sjúkrasamlags Reykjavikur Læknafélag Reykja víkur hefur sent frá sér harðorð mótmæli vegna ummæla tveggja ráð- herra á Alþingi um af- stöðu lækna í kaup gjaldssamningum. Ummælin sem mótmælt er eru þau er fjármálaráðherra, Magnús Jónsson, viðhafði á Al- þingi, er hann sagði: „Læknar neyttu hér þeirrar aðstööu sinn ar að hafa í bókstaflegri merk- ingu líf fjölda fólks í hendi sinni og brutust undan launakerfi rík isins.“ Læknar mótmæla því, aö Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.