Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 2
2 V í S IR . Þriðjœdagur 1. nóvember 1966. //• ..KR er alltaf Skin og skúrir ú 10 úrn ferii körfuknnttleiksdeildnr ICR Það var fyrir rúmum tíu árum, sem körfu- knattleikur hélt fyrst fyr ir alvöru innreið sína í Vesturbæinn í Reykja- vík. Ungur piltur, Pétur Rögnvaldsson, var kom inn á gamiar slóðir frá Ameríku og þar hafði hann fengið „vírusinn“, og nú vildi harm kenna félögum sínum í KR körfuknattleíkinn. Hann fékk aðaflstjóm KR til samþykkis og 30. október stofn- aði hann ásamt nokkrum fleir- um körfuknattleiksdeild KR. Nú 10 árum síðar sagði formaður þessarar deildar félagsins, Helgi Sigurðsson við blaða- menn: „Við teljum okkur vera búna að slíta barnsskónum". Og það er vfst áreiðanlega rétt. Það hefur verið vel á málum haldið hjá deildinni. Hún fór af stað án nokkurs brambolts eða láta. Nokkrir áhugasamir piltar urðu kjaminn f þessari deild undir stjóm Péturs og Siguröar Gíslasonar, en flokkurinn naut þjálfunar Benedikts Jakobssonar og sfðar Birgis Helgasonar, Helga Sigurðssonar og Þóris Arinbjamar, en sfðustu árin hafa áhugasamir Bandarfkja- menn af Keflavíkurflugvelli séð um þjálfun flokksins. Fyrstu mótin kepptu KR-ing- ar gegn algjörum ofjörlum sín- um og oft fékk meistaraflokkur- inn slæman skell. Eitt Reykja- vfkurblaðanna sagði þó sem svo: .. en KR er alltaf KR, og ég trúi ekki öðm én félagið verði búið að eignast íslands- meistara í þessari grein áður en mörg ár liöa“. Þetta voru spá- mannleg orð, sem áttu eftir að rætast furðu fljótt. Yngri flokkamir fengu góða tilsögn og þegar þeirra tími var kominn færðu þeir félagi sínu fyrsta íslandsmeistarabikarinn í meistaraflokki í þessari grein íþrótta. Nú á 10 ára afmæiinu eru KR-ingar orðnir þátttakendur í miiliríkjaleikjum og eftir rúm- an hálfan mánuð verður keppi- nautur þeirra hér í Laugardaln- um Evrópubikarmeistaraiiðið Kjartan Bergmann endur- kjörinn fornmBur SLl Ársþing Glímusambands íslands it haldið í Reykjavík 23. október 1. og sett af formanni sambands- s, Kjartani Bergmann' Guðjóns- ni. í upphafi fundarins minntist rmaður þriggja kunnra glímu- anna, þeirra Helga Hjörvars, gerts KVistjánssonar og Erlings issonar. Þingforsetar voru kjömir Guö- i Einarsson, varaforseti íþrótta- mbacífs Islands, og Sigurður :;ason, en ritarar Sigurður Sigur- isson og Valdimar Óskarsson. Fórmaður gaf skýrslu um starf- mi sambandsins á s.L starfsári, i hún var mjög fjölþætt og mörg mál í athugun til eflingar glímu- íþróttinni 1 landinu. Ymis mál voru tekin til umræðu og afgreidd á glímuþinginu. Meðal | annars var samþykkt merki fyrir Glímusambandið. j Rætt var um reglugerð fvrir Is- landsglfmuna og Grettisbeltið, sem stjórn Glímusambandsins hafði lagt fyrir glímuþingið. Var reglu- gerðinni að lokinni umræðu vísað til stjómar Glímusambandsins til nánari athugunar og staöfestingar. I Samþykkt var tillaga um að skora á héraðasamböndin, að þau beiti sér fyrir því að koma á sveita- glímu í sínu héraði eöa milli hér-1 aöa. Samþykkt var tillaga um að stjórn Glímusambandsins vinni aö aukinni glímukennslu í skólum, og þá sérstaklega með tilliti til hér- aðsskóla. Kosin var milliþinganefnd til að endurskoða glímulögin. Nefndin er skipuð þessum mönnum: Þorsteinn Einarsson, formaður, Hafsteinn Þorvaldsson, Ólafur H. Óskarsson, Sigtryggur Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson. I glímudómstól voru þessir menn kjömir: Sigurður Ingason, Ólafur H. Óskarsson, Sigurður Sigurjóns- son. Stjórn Glímusambandsins var öll Framh. á bls. 6. byrjsa frpls- íbréftnællstgar í ffélliítni KR-ingamir, sem unnu bikarkeppni' KKÍ nýlega, en í þeirri keppni fá 1. deildarliðin ekki að taka þátt. Er þetta því annað bezta iið KR í körfuknattleik. _ 0 í kvöld hef jast fyrstu æfingar j frjálsíþróttanianna í nýja salnum j í Laugardalnum. Það eru Ármenn- ingar, sem eiga fyrsta tímann í salnum. Sagði Jóhann Jóhannesson, formaöur frjálsíþróttadeildar Ár- j manns í gærltvöldi, að æft yrði tvisvar í viku í salnum hjá deild- inni, á þriðjudögum frá kl. 19— 20 og laugardögum frá kl. 15—16. 9 „Aðstaðan er eins góð og hún getur bezt orðið“, sagði hann. „Þama er hægt að æfa grinda- hlaup og spretthlaup, langstökk Frúarleikfimi ÍR Frúarleikfimi iR verður í vet- ur í Langholtsskóla á þriðjudög- um kl. 20.30 og á fimmtudögum á sama tírna. Kennari verður Aðalheiður Helgadóttir. Simmental frá ítaliu og er leik- urinn líður í Evrópubikarkeppn- inni. Helgi Sigurðsson, núverandi formaður deildarinnar, sagði blaðamönnum að ótal vandamál hefðu skotið upp kollinum á starfsferli deildarinnar, eins og raunar er eðlilegt Má þar nefna húsnæðisvanda- málið sem þó hefur ráð- izt talsverð bót á. Þá má nefna þjálfaravandamáliö en nú síð- ustu árin hafa Bandaríkjamenn- imir þrír af flugvellinum hjálp- að mjög upp á sakimar og að margra áliti hefði ekki náðst svo glæsilegur árangur án að- stoðar þeirra. með fullri atrennu og hástökk". Að auki munu Ármenningar leggja áherzlu í vetur á lyftingar og úti- æfingar, sem munu fara fram við félagsheimili þeirra í Ármannsfelli. 9 Nýir félagar eru velkomnir á æfingarnar. TÚÍB i i i. i J I dag fæ ég undirritaður kalda * t kveðju frá Einari Bjömssyni, , \ Val, vegna þess að mér fannst [ i það ekki rétt af ábyrgum manni t \ úr Val að ráðast með offorsi á \ t dómara og línuverði að leik t \ Vals og KR lcknum, fannst það \ t ekki rétt af ungum pilti að siá t í til dómarans, fannst væringar \ i tveggja leikmanna eftir leikinn c \ leiöigjamar og óíþróttamanns- \ * legar. c t Þetta finnst Einari Bjömssyni, c með sinn Njálupenna ekki. Það \ t kann að vera að Einar Bjöms-1 { son teiji sig fyrirmynd annarra J i manna um íþróttaskrif, a.m.k. i J má ráða það af grein hans í J i Alþýðubiaðinu í morgun, enda i t tókst honum að hrekja einn af \ i efnilegustu knattspymumönn- i } um landsins burtu úr knatt-\ i spymunni eitt árið ajn.k. var * t hastarlegri „krítík" EB kennt t Jum þá. \ t Mér finnst það líka leitt ef t \ Valsmenn hafa ekki lengur það J t breiða bak að þoia gagnrýni. t \ Það hefur löngum þótt kostur J t að geta þaö. Hins vegar kemur t \ vart fram sú gagnrýni á félagið J i að henni sé ekki svarað. Þannig i \ svömðu Valsmenn því til að það \ i væri orðin nokkurs konar hefð i \ að drekka úr fslandsbikamum \ i á veitingastöðum, og nú er það i t kannski orðin hefð að rota \ J dómarann að loknum bikarúr- J t slitum. _ jbp — \ i i Stjórn Glímusambands íslands 1966. Fremri röð frá vinstri: Sigurður G Geirdai, Kjartan Bergmann, Sigurður Erlendsson. Aftari röð: Sigtryggur Sigurðsson, Ólafur H. Óskarsson. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.