Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 13
V í SIR. Þriðjudagur 1. nóvember 1966. 13 ÞJÓNUSTA C íl I l'l U liiml VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839 Leigjum út hitablásara f mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. HÚSEÍGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum einnig gler og kfttum upp. Uppl. í síma 34799. Geymið auglýsinguna. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. sími 34305 og 40089. Jarðvinnuvélar s.f. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðamö.1 og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318 GOLFTEPPA- HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN, Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179, HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bóistruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti i bíla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Arnasonar, Vesturgötu 53B HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafv^lar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Björa, sími 20929 og 14305. LEIGAN S/F Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdæiur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Sími 23480. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. f sima 31283. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarö- ýtur, traktorsgröfur, bílkrana og © ® @ ^iuuviuuauiuai innan sem utan borgarinnar. — 1 Simar 32480 & 20382 Síðumúla 15. Simar 32480—31080. mHPWM j11' 1 "iHP HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzin innifalið (Eftir lokun simi 31160) Handriðasmíði. Smíðum stiga og svalahandrið úti og inni. Einnig hliðgrindur, snúrustaura o. fl. — Símar 60138 og 37965. Mála ný og gömul húsgögn. Mál- arastofan Stýrimannastíg 10, sími 11855.. Húseigcndur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra- hurðum, bílskúrshurðum o.fi. Get- um bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- ónsstíg 18, simi 16314. Tek aö mér mosaik- og flísalagn- ir. — Simi 37272. Sníðum, þræðuni mátum. Sími 20527 og eftir kl. 7 á kvöldin, sími 51455. Úraviögerðir. Gerj við úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gejigiö inn frá Barónsstíg. Megrunarnudd, með matarleið- beiningum og leikfimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl. dagiega 10.30— 12.30 í síma 15025. Snyrtistofan Viva. Fótaaögerðir. Fótaæfingar og íótanudd. Med. orth. Erica Pét- NÝ TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. 1 síma 33544 kl. 12—1 og 7—8. Tapazt hefur lítið drengjareið- hjól frá Drápuhlíð 26, s. 1. laugar- dag. Uppl. i síma 23206. BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVIl CH-ÞJÓNUSTAN Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirlíggjandi uppgerða girkassa, mótora og drir í Moskvitch '57- 63 Hlaðbrekka 25 simi 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19 sími 40526. RENAULTEIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, sfmi 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvíðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. BILKRANI — TIL LEIGU Lipur við allar minni háttar hífingar, t. d. skotbyrgingar. Magnús Jóhannsson, sími 41693. Bifreiðaeigendur athugið Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga ki. 9-23.30, laugardaga og sunnudaga kl 9-19. Viö leigjum öll algeng verkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaöa tii þvotta Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reyniö viðskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393. Rafgeymaþjónusta ttíifj Rafgeymasala, hleðsla og viögerðir við góðar að- Vllllrth stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bilum, annast ýmiss konar jámsmiði. — Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath breytt símanúmer ATVINNA •;;i& • MÁLNIN G A VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Sími 21024. M ALNIN GA VINNA Getum bætt við okkur málningavinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30708. MÚRVERK Getum bætt viö okkur múrvinnu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt ,,Múr“. STARFSFÓLK VANTAR á Kieppsspítalann. Uppl. gefur forstöðukona í síma 38160. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Svefnbekkimir sterku, ódýru komnir aftur. Utvegum einnig rúmdýn- ur f öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR -j múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar i útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- j leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eidri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, slmi 35176. TEPP AHREIN SUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Teppahreinsun, Bolhoiti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. Raftækjav. Ljósafoss, Laugavegi 27. Sími 16393. Raflagnlr. — Viðgerðir á lögnum og tækjum. LEIGJUM UT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir. Vanir menn. — Vélgrafan h.f. sími 40236 ATVINNA í BOÐI Stúlka óskast til að matreiða | fyrir héimilj Góð íbúð, gott kaup Uppl. i sima 16250. Stúlka óskast til gestamóttöku. Málakunnátta nauðsynleg. Hótel Skjaldbreið. Góð húsmóðir óskast til að | hugsa um lítið heimili hálfan dag- j inn. Sími 32965. FELAGSIIF Aðalfundur Skíðaráðs Reykja- vikur verður í kvöld kl 9 í Cafe Höll, Austurstræti. Fund- arefni: Venjuleg aðalfundar- störf. K.F.U.K. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur — hæsta verði. Offsetprent, Smiðju- stíg 11. Barnavagn, vel með farinn, ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 10978. K. F. U. K. — Aðaldeildarfund- ur í kvöld kl 20.30. Bjami Eyj- ólfsson ritstjóri talar um efnið „Eftir þetta sá ég og sjá“. Allar konur velkomnar. Stjórnin. MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Getum bætt við okkur mosaik- og flísalögnum. Uppl. í síma 34300. FRAMKOLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 5—6 ferm. ketill ásamt brenn- ara óskast til kaups. Uppl. í síma 92-7402. Þvottapottur óskast. Sími 34162. Óska eftir vel með fömum ísskáp Sími 51753. Óska eftir að kaupa Overlock vél Uppl. í síma 16826 og 17578. Tvískiptur klæðaskápur óskast. Uppl. í síma 34416. Kíló-hreinsum Kíló-hreinsun samdægurs. Við leiðbeinum yður um hvaöa fatn aður hreinsast bezt f kíló-hreins up. EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitlsbraut 58-60 Sími 31380 í Vísi Augfýsið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.