Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 5
V1SIR. Þriðjudagur 1. nóvember 1966 Mikill fundur finnskra og sov- ézkra kommúnista í Helsingfors Suslov formaður sovézku sendinefndarinnar Helsingfors í morgun (NTB FNB) Viðræöur eru hafnar í Helsing- fors miili finnska kommúnista- Suslov flokksins og sovézka kommúnista- flokksins. Meðal helztu umræðu- efna eru horfur í alþjóðamálum. Formaður rússnesku kommúnist- anna er helzti fræðimaöur Kreml- klikunnar, Mihail Suslov. Sendinefnd kommúnistaflokks- ins mun í dag heimsækja þinghús- ið í Helsingfors og hitta að máli forsea þingsetins, Johannes Viro- Iainen. Seinna i dag tekur Kekkon- en forseti Finnl. á móti nefndinni London í morgun (NTB-Reuter) Scotland Yard reiknar nú með því að njósnarinn Blake, sem flúði úr fangelsi fyrir nokkrum dögum, hafi verið í stöðugu radiosambandi við umheiminn áður en hann flúði. Scotland Yard hefur skýrt frá því að fundizt hafi þriggja metra hátt loftnet á stað þar sem álitið er að flótti Blakes hafi verið skipulagð- ur. Fundizt hefur og hljóðnemi í bif reiö, sem talið er að hafi verið not- uð í sambandi við flótta Blakes. og á miðvikudag hittir hún Passio, forsætisráðherra. Á miðvikudags- kvöldið veröur mikil veizzla og flytja þar ræður Suslov og Pessi, aðalritari finnskra kommúnista. Varaformaður kommúnistaflokks ins, Erkki Saloma lét hafa eftir sér aö fundurinn væri mjög þýðingar- mikill fyrir finnsku þjóðina. Hann sagði einnig að stjórnarsamstarf kommúnista og jafnaðarmanna í Finnlandi hefði mikla þýðingu fyr- ir sameiningu verkalýösins um all- an heim, svo að eftir væri tekið. Þá telur lö.greglan sig hafa all- miklar upplýsingar um manninn sem aðstoðaði Blake á flóttanum. Hún telur sig vita hvar hann keypti blómið sem hann notaði til að merkja staðinn þar sem Blake átti að fara yfir fangelsismúrinn. Vitað er að maðurinn fékk sér tíma hjá ökukennara fyrir skömmu. Hann hafði leigt í fjóra mánuði hjá konu einni en flutti burtu fyrir mánuði. Þetta er vitað um manninn, sem talið er að hafi aðstoðað Blake. Lögregkm á spori manns- ins, sem hjólpoði Bloke Ráðherrar Frjálsra demokrata sem sögöu sig úr stjóm Erhards. Efst eru Erich Mende (t.v.), varakanslari og Ewald Bucher, húsnæðismálaráð- herra. Neðst eru Rolf Dahlgren (t.v.), fjármálaráöherra og Walter Scheel, ráðherra þróunarmála. Aukið flugöryggi nauðsynlegt — segir aðalfram- Líkur til Burzel líklegustur eftirnsuður kvæmdastjóri IATA Mexico City í morgun (NTB-Reuter). Aðalframkvæmdastjóri IATA, dr. Lambert Konchegg frá Austurríki talaði í gær á ársþingi IATA um nauðsyn nýrra átaka til að auka öryggi í flugsamgöngum um víða veröld. Hann sagði í ræðu sinni, að hin mörgu og miklu flugslys á slðustu tímum hefðu skaöað alla bæði fjár- hagslega og siðferðislega. Hann skoraði á meðlimi IATA að leggja hart að flugvélaiðnaöinum að gera enn frekari öryggisráðstafanir, en gerðar hefðu verið hingaö til. Bílakoup Bílar við allra hæfi — Kjör við allra hæfi — opið til kl. 8 á hverju kvöldi. Bílukuup 15812 Skúlagötu 55 viö Rauðará. Bonn í morgun (NTB-Reuter). Allar líkur benda til að Erhard kanslari verði að draga sig í hlé og eftirláta kanslaraembættið ein- hverjum manni sem samstaða er um innan Kristilega demokrata- flokksins. Helztu keppinautar hans eru nú sem stendur Rainer Barzel, formað Schröder ur þingflokks Kristilegra demo- krata, en Gerhard Schröder utan- rikisráðherra hefur mjög styrkt að stöðu sína aö undanförnu. Þá kem ur einnig til greina Gertsenmeier forseti Sambandsþingsins í Bonn. Vitaö er að Frjálsir demokratar vilja ekki fara í nýja samsteypu- j stjórn undir forsæti Erhards. Erhard sagði sjálfur á fundi í Hessen aö hann hefði ekki í hyggju að segja af sér: Þiö slculuð ekki hafa áhyggjur af mér, ég er enn þá kanslari, sagði hann á kjósenda fundinum. Margir vilja að hasd- klæöinu verði varpað inn fyrir mig j en ég hef hreinar hendur og þarf ; ekkert handklæði. Það eru aðrir sem ættu að þvo hendur sínar. Ýmis blöð Vestur-Þýzkalands hafa eindregið skorað á Erhard að segja af sér meðal þeirra sum Washington í morgun (NTB-Reuter) Tuttugu og þriggja ára þýzkætt- aður liðþjálfi hefur verið handtek- inn sakaöur um njósnir fyrir Sovét- ríkin. Liðþjálfinn, sem er í flughemum Erhard stærstu og útbreiddustu blöð lands ins. var þandtekinn af FBI á flugvellin- um Harch í California, sakaður um að hafa gefið starfsmanni sovézka sendiráðsins í Washington upplýs ingar um bandarískar landvamir. Sovézka sendiráðsstarfsmanninum hefur veriö vísað úr landi. Handteklna fyrir njósnir Banrs við síldveiðum Norð- manna gengur / gildi í kvöld Álasundi í morgun (NTB). Bann við frekari veiðum Norð- manna á síld og makríl mun senni- lega ganga’ í gildi í kvöld. að því er segir í fregnum. Hafa verið send ar tllkynningar um banniö til allra sildveiðibæja í Noregi. Bannið er sett á vegna mikillar veiði að und- anförnu, en verksmiðjumar hafa ekki haft undan. Er útlit fj'rir góða veiði í vikunni og þykir bví óhjá- kvæmilegt að láta bannið ganga i gildi. Overlock saumakonur Vanar overlock saumakonur óskast strax, hálfan eða allan daginn, heimasaumur kemur einnig til greina. Vanar kjólasaumakonur ósk ast einnig. Uppl. á saumastofunni Skipholti 27 2. hæð frá kl. 6.30-9 e.h. til miðvikudags. Barzel Bandaríkin auka hernaðaraðsfoð við Thailand Bangkok í morgun (NTB) Öruggar heimildir segja, aö John- son Bandaríkjaforseti hafi lofað að auka hemaðaraðstoð Bandaríkja- manna við Thailand um þriöjung. Loforöið hafi verið gefið í heim- sókn hans í Thailandi á dögunum. Hemaðaraðstoðin beindist að því að gera Thailendingum auðveldara að berjast við skæruliða í norð-aust ur héruðunum og auka tæknibúnað hersins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.