Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 10
10 V í SIR. Þriðjudagur 1. nóvember 1966. borgin í dag borgin í dag borgin í dag LYFJMIR Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi. og Hafnarfirði er aö Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna i Reykjavík 29. okt. til 5. nóv. íngólfs Apótek — Laugar- nessapótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavaröstofan í Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aöra — Simi 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn en 18888. Næturvarzla í Hafnarfiröi aö- faranótt 2. nóv. Eiríkur Bjömsson Austurgötu 41 sími 50235. Tónleikar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Starfsemi Sameinuðu þjóö anna. Ivar Guðmundsson forstöðumaöur skrifstofu Sameinuöu þjóðanna á Noröurlöndum flytur erindi 19.50 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Það geröist I ’Nesvík" eftir séra Sigurö Einarsson. Höfundur les. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Einsöngur: Maria Kurenko syngur. 22.00 Þingkosningar í Bandaríkj- unum Thorolf Smith frétta- maður flytur erindi. 22.20 Leopold Stokowsky stjórn- ar vinsælum hljómsveitar- verkum. 22.00 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Björn Th. Bjömsson listfræðingur velur efnið og kynnir. 24.00 Dagskrárlok. ÖTVARP Þriðjudagur 1. nóvember. 15.0p Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Útvarpssaga bamanna: „Ingi og Edda leysa vand- ann“ eftir Þóri S. Guðbergs son. Höfundur les. 17.00 Fréttir - Tónleikar - Fram- burðarkennsla í dönsku ag ensku. 17.20 Þingfréttir SJÚNVARP KEFLAVÍK Þriðjudagur 1. nóvember. 16.00 Captain Kangaroo. 17.00 Þriðjudagsmyndin „Lost Moment'* 18.30 Fréttaþáttur. 18.55 Crusader rabbit 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.30 Swinging Country 20.00 „Dagar í Dauðadal". 20.30 Combat *. .luíiCbiöo'O -W<> .3 ö«s Spáin gildir fyrir miðvikudag- ínn 2. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Einhver hálfgleymd atvik geta rifjazt upp og haft neikvæð áhrif heima fyrir. Ráðlegast er að gera út um allt þessháttar strax, dráttur gerir einungis illt verra. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ef þú stendur í einhverjum meiriháttar viðskiptum, skaltu kynna þér vel allar staöreyndir og taka ábyrga afstöðu. Notaöu kvöldið til þess að athuga þær ákvaröanir, sem þú hyggst taka. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Farðu þér gætilega, ef þú kaupir eitthvaö fyrir hádegið, sé þér boðið eitthvað við óvenju lega lágu veröi, skaltu hugsa þig um tvisvar. Hugleiddu peninga- málin í kvöld. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú gerðir réttast að fresta eftir því sem unnt reynist öllum bréfaskriftum, símtölum, sem snúast eitthvaö um viðskipti, og yfirleitt að hafa þig sem minnst í frammi og tala sem fæst. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Þaö er ekki alltaf auðvelt aö fá þá yngri til að ganga þann veg sem þeir eldri telja að þeim beri að fara. Öruggasta ráðið er að gefa sjálfur gott fordæmi. Meyjan, 24 .ágúst til 23. sept.: Eitthvað kann að vera í óvissu í dag í sambandi við atvinnu þína. Reyndu eftir megni að haga þar Öilu venju samkvæmt — tilraunir og nýbreytni mun ekki gefast vel. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er ekki ólíklegt að þú finnir til nokkurrar þreytu, vegna und angenginnar áreynslu, eða að vinnudagurinn hefur oröið lengri en góðu hófi gegnir. Hvíldu þig þegar færi gefst. Drekinn, 23. okt. til 22. nóv.: Þaö lítur út fyrir aö stutt ferða- lag geti boriö æskilegan árang- ur, hvort sem þú ferð i viö- skiptaerindum, eða þér til skemmtunar. Þegar kvöldar skaltu athuga hvort vonir þínar hafa rætzt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Sýndu þolinmæði og lang- lundargeð, ef þú þarft að eiga einhver skipti við opinbera að- ila. Þú skalt ekki gera neitt til að hraða hlutunum, hvað bíður síns tíma. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það er sennilegt að þú verö ir fyrir einhverjum vonbrigðum í sambandi við eitthvað, sem þú hefur lengi unnið aö. En láttu það ekki á þig fá, beindu atork- unni að því sem næst liggur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Fyrir hádegi skaltu eink- um varast aö flaustra af hlutun- um, eða reka á eftir þeim, sem með þér vinna. Seinna þegar um hægist nokkuð, skaltu ljúka því, sem orðiö hefur útundan. Fiskarnir, 20. febr. til * 20. marz: Þú getur orðiö fyrir ein- hverjum vonbrigðum fyrir há- degið — einfaldlega fyrir það, að þú hefur ætlazt til of mikils Þetta ætti þó að lagast talsvert, þegar líöur á daginn. 21.30 This Proud Land. 22.30 Fréttir ' 22.45 Vikulegt fréttayfirlit. 23.00 Leikhús norðurljósanna: „Kaffihúsalíf". TIUYN’liHG Frá Ráðleggingarstöð Þjóökirkj unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráð leggingarstöövarinnar verður fjar verandi til 8. nóv. Læknir stööv- arinnar er við kl. 4—5 síðdegis alla miðvikudaga. Dansk kvindeklub afholder möde tirsdag d. 1. november kl. 20.30 i Tjamarbúð. Bestyrelsen. Frá Styrktarfélagi vangefinna. I fjarveru framkvæmdastjóra verður skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt. — 8. nóv. Séra Arngrímur Jónsson sókn- arprestur í Háteigsprestakalli er fluttur í Álftamýri 41, sími 30570. Heimsóknartími í sjúkrahúsum Borgarspítalinn, Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30. Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 1—5. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Landakotsspítali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga 1 nema laugar- daga kl. 7—7.30. Landspítalinn : Aila daga kl. 3 —4 og 7—7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. BAZAR Kveníélag Grensássóknar held- ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber f Félagsheimili Víkings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir aö koma gjöfum til: Kristveigar Björns- dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild- ar Elíasdóttur, Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur Heið- argerði 27. Kvenfélág Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, nú er kominn tími til að fara að hannyrða eöa safna til að sýna einu sinni enn, hvað við getum. Konur i basarnefnd, haf- ið vinsamlega samband við: Vil- helminu Biering, sím 34064. Odd- rúnu Elíasdóttur sími 34041 og Sólveigu Magnúsdóttur, simi 34599. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar þriðju- daginn 1. nóvember kl. 2 í Góö- templarahúsinu uppi. Félagskon- ur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnir aö koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel haga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur Hjarðarhaga 19 og Elínar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar í Laugarnesskólan- um laugardaginn 19! nóv. n. k. Félagskonur og aðrir velunnar- ar fél. styðjið okkur í starfi, með því að gefa eöa safna munum til bazarsins. Upplýsingar gefnar i síma 34544, 32060 og 40373. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi bazar Kvenfélags Háteigs sóknar veröur haldinn mánudag- inn 7. nóv. n.k. í Gúttó. Eins og venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé lagskonur og aðrir velunnarar fé 'agsins eru beðnar um að koma gjöfum til Láru Böövarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur Stigahlíð 4. Sólveig ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar- íu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, Línu Gröndal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur Safa- mýri 34 IINHiNGARSP JÖLð Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Rauða kross Is- lands eru afgreidd á skrifstof- unni. Öldugötu 4, sími 14658 og í Reykjavíkurapóteki. Dúfnaveisl- an á ný Fá islenzk leikrit hafa vakið jafnmikinn fögnuð hjá áhorfend um og Dúfnaveislan eftir Hall- dór Kiljan Laxness, sem Leikfé- Iag Reykjavíkur frumsýndi í vor. Dómar gágnrýnenda voru hinir lofsamlegustu og aðsókn óvenjuleg: uppselt á allar sýn- ingar til Ioka leikársins. Þor- steinn Ö. Stephensen hlaut Silf- urlampann, hin árlegu verðlaun Félags ísl. leikdómara fyrir bezt an leik á leikárinu í hlutverki pressarans í Dúfnaveislunni. Ráðgert hafðj verið að taka upp sýningar að nýju snemma í september, en vegna veikinda hefur það dregizt þar til núna. Veröur fyrsta sýningin annað kvöld í Iðnó og hefst kl. 20.30 Nokkrar breytingar hafa orðið á hlutverkaskipun, m. a. leikur Valgerður Dan hlutverk Öndu í forföllum Guðrúnar Ásmunds- dóttur. Leikstjóri Dúfnaveislunn ar er Heigj Skúlason, leikmynd- ir teiknaði Steinbór Sigurðsson og tónlist samdi Leifur Þórarins son. Mvndin er af Helgu Bach- mann, sem leikur sendiráðs- frúna Estrellu,Haraldi Björns- syni (pokaprestur) og Borgari Garðarssyni (Dr. Rögnvaldur; Reykill).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.