Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 01.11.1966, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Þriðjudagur 1. nóvember 1966. KAUP-SALA PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgö. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Pálmar Isólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. «33* NÝKOMIÐ mikiö úrval af krómuöum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglaræktar. ( FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937 VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108. Skúffusleöar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verö. Simi 23318.___________ ______________ IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR: Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu- kjóla margar gerðir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og Athugið! Auglýsingar a pessa síðu verða að hafa borizt biaöinu fyrir kl. 18 daginn t'yrir út- komudag. Auglýsing^r i mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Til sölu svört kápa meö skinni. Uppl. í síma 41805. Til sölu Pedigree barnavagn. Verð kr, 3500. Uppl. í síma 20906. Til sölu miðstöðvarketill 4 rerm. ásamt brennara og olíugeymi. Kambsvegi 19. Sími 32924. Klæðaskápur og svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 12006. mjaðmapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma. í síma 40390. BÍLASALINN V/VITATORG, SÍMI 12500 OG 12600 Áherzla lögð á góða þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla til sölu fyrir vel tryggða víxla eða skuldabréf. Höfum einnig kaupend- ur aö nýlegum bílum 4-5 manna gegn staögreiöslu Ensk fataefni í úrvali nýkomin, Gerið pantanir sem fyrst fvrir jól. Einnig herra- og unglingabuxur til sölu. Klæðaverzlun H. Andersen og GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR. Sön, Aöalstræti 16. Fiskarnir komnir og góður fiskamatur, loftdælur, fiskabúr, hita- mælar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarífuglar og finkar. — Gullfiska- Skóvinnuvélar til sölu. Uppl. f síma 24909. búöin Barónsstig 12. Hoover þvottavél með rafmagns- vindu sem ný til sölu. Uppl. í síma 24909. RÝMINGARSALA Undirfatnaöur á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu- kjólar o.fl. Mikil verölækkun. Geriö góö kaup. — Verzlunin Simla, Bændahöllinni. Sími 15985. Opið kl. 1-6. Moskvitch bifreiö árg. ’61 til sýn is og sölu er ákeyrð og selst í því ástandi sem hún er. Uppl. Borgarholtsbraut 25 hægri dyr Kópavógi. ' KAUPUM OG SELJUM , notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, NjálSgötu 112, simi 18570. l'l''íu aVÝ”".'TKTtTfT',lT'!jfi'" ''? tji R-4849 Studebaker árg. 1901 til sölu. BifreiÖin er skoðuð. Lítiö ryðguö og í allgóðu ástandi. Verö kr. 12-15 þús. Uppl. á Hólavallagötu 7 sími 12135 eftir kl. 19. Til sölu lítill barnavagn. Verð kr. 800. Vel með farin Mjallar þvotta vél, kr. 3500, lítil Hoover þvotta vél með rafmagnsvindu kr. 4500. Sem ný bamavagga á hjólum kr. 800. Uppl. í sfma 19714. LOFTHITUNARKETILL Til sölu er notaöur lofthitunarketill með fýringu og öllum stjórn- tækjum. Verð kr. 6 þús. Uppl. í síma 41380 eða 41381. Til sölu N.S.U. skellinaðra Uppl. f síma 51400 eftir kl. 8 á kvöldin. LÓÐ ÓSKAST TIL KAUPS . eða leigu. Má vera utanbæjar. Uppl. í síma 18400. Chevrolet Tilboö óskast í Chevro let station árg. ’52 f ágætu lagi. Uppl. í síma 37646. dömugína, pressujám og efnisbútar í pils og kápur, að Efstasundi 91 e. kl. 7 á kvöldin. VALVIÐUR s.f., Hverfisgötu 108 Nýkomin skápagrip, 15 gerðir. Sími 23318. Vauxhall ’46 til sölu á Bræöra- borgarstíg 37. Til sýnis eftir kl. 7 daglega. MikiÖ af varahlutum fvlg ir. Sími 22832. CXDi HÚSNÆÐl SKRIFSTOFUHERBERGI — TIL LEIGU 2—3 skrifstofuherbergi á ágætum staö í Miðbænum til leigu. Uppl. í síma 14323. 3 herb. jarðhæð til leigu fyrir barnlaust, reglufólk. Tilboð merkt „1912“ sendist Vísi. fbúö óskast. Er ekkj einhver hér í bæ, sem vill leigja 3—4 herb. í- búð, án fyrirframgreiðslu, lykil- gjalds, eöa annarra bitlinga. 3—4 fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps fólk, Uppl, í sima 33640, Stúlka óskar eftir herb., helzt forstofuherb. Uppl. í síma 35317. Gott herb. með húsgögnum og aðgangi aö eldhúsi óskast í 4 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12384 eftir kl. 6 á kvöldin. Húsnæði — Heimilishjálp. Kona með 2 böm óskar eftir 2 herb. og eldunarplássi, gegn húshjálp Algjör reglusemi, góð meömæli. Tilboö merkt „333“ sendist augl.d. Vísis. Vil taka á leigu upphitaöan bíl- skúr meö raflögn. Uppl. i síma 40098 eftir kl. 6. Einhleypur, reglusamur maöur, óskar eftir herb í Reykjavík, sem næst miðbænum eöa Hlíöunum. — Uppl. i sima 50944 á daginn. Eitt herb. og eldhús óskast strax eða sem fyrst I Kleppsholtí eða Vogunum. Uppl. I síma 32130 eftir kl. 7 á kvöldin. 2—3 herb. ibúð óskast. Algjör reglusemi, Uppl. i síma 34959. Herbergi óskast. Stúlka óskar eft ir herb. meö eldhúsaðgangi. Bama- gæzla og húsyerk koma til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 41913.________________________ Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herb. á leigu, helzt nálægt miöbænum. Uppl. í síma 20088 eft- ir kl. 7. Óska eftir 1—2 herb. íbúð í nokkra mánuði. Húshiálp kemur til greina. Uppl. í síma 37697 eftir kl. 7 e. h. ATVINNA ÓSKAST 16 ára stúiku vantar vinnu. Uppl. í síma 16182. Ódýrar og vandaðar barna- og unglingastretchbuxur til sölu aö Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. « .... ...a Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stæröum. — Tækifærisverö. Sími 14616. Pfaff saumavél í hnotukassa, svört kápa meö skinni nr. 44, barna rimlarúm og laust eldhúsborö meö j hvítu plasti til sölu. Uppl. f síma 17276. Notuð vel með farin Murphy Richard strauvél til sölu Drápuhlíð í 6 kiallara frá kl. 6—8 í dag og á I morgun. Service þvottavél með rafmagns- j vindu til sölu. Einnig brúðarkjóll meö slöri. Uppl. f síma 32952. Bflar til sölu. Taunus 12M stat ion árg. 1966, Opel Rekord 4 dyra árg. 1962. Til greina kemur aö taka vel seljanlegar vörur upp f hluta af kaupverði. Uppl. í sfma 19559 eft- ir kl. 7 í síma 31408. 3 herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 22501 i dag. Risherb. til leigu í miöbænum fyr ir skólanema eöa iðnnema. Sími 11043. Herb með aðstöðu til eldunar til leigu fyrir miðaldra mann í góðri atvinnu. Uppl. í síma 21944. Gott herb. til leigu fyrir stúlku eða konu, í Vesturbæ Kópavogs. Bamagæzla æskileg. Uppl. í síma 33615 frá kl. 5—7. 2 herb og eldhús til leigu í miö- bænum. Húshjálp áskilin. Tilboð merkt „5353“ sendist augl.d. Vísis. Get tekið að mér að gæta bams hálfan eöa allan daginn. — Sírrú 34274. Til leigu er 3 herb. ibúð f Vog- unum. Sér hiti og sér inngangur. Tilboö er greini fjölskyldustærð sendist Vfsi fyrir fimmtudag merkt „Jarðhæö“. Herbergi f næsta nágrenni Há- skólans er til leigu nú þegar. Uppl. f síma 10118 frá kl. 1 til 8. Forstofuherb. meö innbyggðum skápum og sér snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 36767. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stærðir. — Sfmi 41103. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verö frá kr. 35. Tii sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í sima 38028. Weapon árg. '42 til sölu. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í sima 12528. Til sölu vegna brottflutnings Kel vinator kæliskápur. Uppl. f síma 30564 eftir kl. 7. Herrafrakkar — Glæsilegt úrval 30% afsláttur. Kaup-Rann, Lauga- vegi 133 sími 12001. Bíll til sölu. Dodge Weapon ’55 sjálfskiptur, ógangfær. Uppl. gefn ar eftir kl. 7 á Óðinsgötu 19. Bamavagn Royal nýr til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16346. Vegna rúmleysis selst ódýrt lítil þvottavél tilvalin fyrir bleyjuþvott. Sími 35091. Til sölu er sem nýr barnavagn Vel með farinn. Uppl. í síma 19728 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld Honda ’63. Honda til sölu. Sími 12254. Nýlegur eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20697 næstu kvöld. Til sölu Zodiac ’55, skemmdur eftir veltu. Selst ódýrt. Til sýnis í Sindra-portinu, Borgartúni. Til söiu þvottavél með suðu og þeytivindu. Uppl. i síma 37115, eða að Álfheimum 68, 2. hæö til hægri. Brúðarkjóll til sölu. Sfmi 15612. 2 kolamiðstöðvarkatlar til sölu, mjög góöir. Uppl. í síma 14913, eft- ir kl. 6 á kvöldin. Til sölu bama-bílsæti og skímar kjóll á kr. 200. Á sama stað óskast drengjafrakki (ullar) á 4—5 ára. Uppl. í sfma 37484. 2 nemar óska eftir að taka aö sér málaravinnu. — Uppl. í síma 35648 eftir kl. 5. Maöur, vanur afgreiðslu í sölu- tumi óskar eftir vaktavinnu. Uppl. i síma 16585. Tveir kennaraskólanemar óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Uppl. gefur Ingvar Ingvarsson í síma 10807 milli kl. 4 og 5 e. h. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19716. ________________ ; Aukavinna. Ungur, reglusamur, maður með Samvinnuskólamennt- j un óskar eftir atvinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „fljótt“ sendist augl.d. Vísis. j Óska eftir ráðskonustöðu. — Er með bam á fimmta ári. Uppl. í síma 33319. HEHE Skrlfstofu-, verzlunar- og skóla- fólk. Síðustu skriftarnámskeið fyr- ir jól eru í nóvember. Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 frá kl. 5—7 e. h Gott herb. meö innbyggöum skáp um til leigu fyrir pilt eða stúlku. Reglusemi áskilín. Uppl. í sfma 34021 eftir kl. 7 á kvöldin. HREINGERNINGAR Hreingemingar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góö vinna Símj 13549. Vélahreingeming. Handhrein- geming. Þörf. Sími 20836. Hreingemingar með nýtízku vél- um, fljót og góð vmna. Eirmig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftár kl. 6 i síma 32630. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar með nýtízku vél- um, vönduð vinna, vanir menn. Simi 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. — Hólmbræður, sími 35067. Hreingemingar. Vanir menn fljót j og góð vinna. Sími 35605. Alli. KENNSLA Ökukennsla á nýjum bíl. Sími 20016. _ Lesum meö nemendum í einka- tí.na: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stæröfræði, mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag- lega og síma 38261 7-8 daglega. Tökum nemendur skyldustigs í einkatíma í íslenzku og reikningi. Uppl. að Kaplaskjólsvegi 37 1. hæö til hægri, eftir kl. 2 á daginn. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, íslenzka, reikningur, eöl isfræði, efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2 til 10 e. h. — Skóli Haralds Vilhemssonar, símar 18128 og 52137, BaMursgötu 10,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.