Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 6
V í SIR . Fimmtudagur 9. marz 1967, 1 "Im"rMirriMIFMIIIHBI III 1 llllllllliil'M Tí.iirr-- HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Kona i búri (Lady in a cage) Yfirþyrmandi amerísk kvik- mynd um konu, sem lokaðist inn í lyftu og atburði, sem því fylgdu. Aðalhlutverk : Olivia de Havilland Ann Sothern Jeff Corey BönnuS innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 GAMLA BIO Slmi 11475 Pókerspilarinn (The Cincinnati Kid) Víðfrag bandarisk kvikmynd með ÍSI.ENZKUM TEXTA. - '0- , ! Steve McQueen, > Ann-Margret, Edward G. Robinson. . ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sfmai 32075 op 38150 SOUTH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd 1 lit- um eftir samnefndum söngleik. Tekin og sýnd ‘ Todc A. O. 70 mm. filma með 6 rása segultóni. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Auglýsið í VÍSI JEPPI Willys-jeppi til sölu. Ár- gerð 1947. Ásigkomulag gott. Skipti á Trabant station koma til greina. Uppl. í síma 11660 frá kl. 14 til 17 í dag og á morgun. SCÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 24 timar i Beirut (24 hours to kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk — amerísk sakamálamynd í litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri flugáhafnar i Beirut. Léx Barker Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Simi 16444 PERSONA Afbragösvel gerð og sérstæð, ný sænsk mynd, gerð af Ing- mar Bergman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO TÓNABBÓ Simi 31182 ISLENZKUR TEXTl (Limelight) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stór- mynd. Samin og stjómað af snillingnum Charles Chaplin. Charles Chaplin Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. Sím> (1384 Slðöafl fttm mk ii Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á tslandi ÍSLENZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning Oleg Vidov Eva Dahlbeck Gunnar Bjömstrand Gfsli Alfreðsson Borgar Garðarsson Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. KvöBdvuku félags íslenzkra leikara Verður endurtekin vegna mik- illar aösóknar í Þjóðleikhúsinu fimmtudagskvöld kl. 23.15. Uppselt á allar sýningar til þessa. ' Aðgöngumiðasala I Þjóðleik- húsinu . Sýning t'östudag kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag. Síðustu sýningar. Ku^þur^stu^ur Sýning laugardag kl. 16. tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning miðvikud. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. Sfmi 18936 Næturleikir (Nattlek) Ný, djörf og listræn sænsk stórmynd i Ingmar Bergman stíl. Samin og stjórnaö af Mai Zetterling. „Næturleikir" hef- ur valdið miklum deilum í kvikmyndaheiminum. fngrid Thulin Keve Hjelm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum. NÝJA BÍO RIO CONCHOS Hörkuspennandi amerísk Cin- emaScope litmynd. Richard Boone Stuart Whitman Tony Franciosa „ISLENZKUR TEXTI“, Sýnd kl 5 og 9, Bönnuð börnum. 511 Cg* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Eins og bér sáið og Jón gamli Sýning Lindarbæ f kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Félag isl. leikara Kvöldvaka í kvöld kl. 23.15 LUKKURIDDARINN Sýnlnb föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. mmt/mm Sýning Iaugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - sfmi 1-1200. í kvöld skemmtir sjónvarpsstjarnan CAROL DENE í síðasta sinn. LIS EVERS syngur með hljómsveitinni. Sími 19636 7/7 sölu 2 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í vesturbæ. Fokheld og lengra komin einbýlishús og raðhús í Hraunbæ, góð lán fylgja. Fokheld, glæsileg einbýlishús á Flötunum í Garða- hreppi. Fokheld tvíbýlishús í Kópavogi og lóð undir tvíbýlis- hús. 3 herb. jarðhæð f Hlíðunum, sér inngangur. 3 herb. íbúð í Kópavogi og bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð í Kópavogi og bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð í gamla bænum. 650 þús. 5 herb. fbúð í Háaleitishverfi. Nýtt einbýlishús Kópavogi. Húsið er 2 stofur, 4 svefn herbergi, bað og eldhús, allar innréttingar úr harðvið. Skipti á minni íbúð kæmu til éfeina. Lítið einbýlishús (jámvarið timburhús) með stórum bílskúr, í Kópavogi, verð 750 þús. Það koma daglega kaupendur og spyrja eftir 2-3-4 herb. íbúðum og stærri. Gjörið svo vel og hringja ef þér viljið selja FASTEIGNAMIÐSTöÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.