Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 10
10 E^aa V1SIR . Fimmtudagur 9. marz 1967. Efri deild Á fundi í fyrradag talaði Magnús Jcnss., fjármálaráðh., fyrir stjóm- arfrumv. um Lífeyrissjóð barna- kennara. Því var vísað til 2. umr. Einnig talaði Magnús fyrir frumv. um Lífeyrissjóg starfsmanna ríkis- ins og var því frumv. einnig vísað til 2. umr. Þá talaði Jóhann Haf- stein, dómsmálaráðh., fyrir frumv. um bann við botnvörpuveiðum. Því frumv. var einnig að lokinni 1. umr. vísað til 2. umr. Þá var fram- hald á 1. umr. um stjómarfrumv. um ráðstafanir vegna sjávarútvegs- ins. Ræðum.: Gils Guðmundss. (Ab), Eggert G. Þorsteinss., sjávar- útvegsm.ráðh., Helgi Bergs (F). Því var vísað til 2. umr. og sjávar- útvegsn. Afgreiddur var til neðri deildar ríkisreikningurinn 1965 og einnig var afgreitt óbreytt frumv. ríkisstjórnarinnar um fávitastofn- snir. Þá var tekið fyrir til 2. umr. frumv. um Tollákrá o fl. Ræöum.: Bjöm Jónss. (Ab) og Ólafur Björnss. (S). Þvi var vísað til 3. umr. óbreyttu. Afgreitt var til 3. umr. frumv. um veitingu ríkis- borgararéttar og er nú eftir breyt- ingar gert ráð fyrir i frumvapinu, að 50 aðilar fái ríkisborgararétt. Til 2. umr. kom frumv. þingmanna Austurlandskjörd. Jarðfræðiráðstefmm mark- ar framtíðarstefnu rann- sókna á íslandi Ráðstefnunni lauk i gær Jarðfræðiráðstcfnunni, sem Jarð iillögur um verkefni, sem æski- fræöafélag islands stóö fyrir og staöiö hefur : Reykiavík undanfar- inn hálfan mánuð lauk í gær. — í lok ráðstefnunnar fóru fram um- ræöur um stööu íslenzkra iaröfræði rannsókna, þó einkum þau atriöi, sem varöa Mið-Atlantshafshrygg inn. Vísindafélag fsiands bauðst til aö kosta útgáfu á öllum erindum og umræðum, sem fram komu á ráöstefnunni. — Jafnframt kom fram ósk frá íslenzkum fulltrúum alþjóðlegrar jarðskorpunefndar (Upper Mantie Comitee) um aö úr- dráttur úr erindum ráðstefnunnar veröi birtur í skýrslu íslenzkra vís- indamanna um þetta mál til alþjóö- legu samtakanna. I lok ráðstefn- unnar voru bornar fram margar Tveir listesr Framhald at bls 16. Listi Alþýðubandalagsins er þannig: 1. Karl Guðjónsson fulltrúi um löggildingu j Reykjavík. 2. Björgvin Salómons- verzlunarstaðar í Egilsstaðakaup j son skólastjóri Ketilsstöðum. 3. túni, og var því vísað til 3. umr.' Jóhannes Helgason bóndi Hvammi. Ræðum,: Ólafur Jóhanness. (F). Neðri deild Tekið var fyrir til 1. umr. stjórn- arfrumv. um breytingu á lögum Háskóla fsl. og var því að lokinni 4. Jónas Magnússon bóndi Strand- arhöfði. 5. Sigurður Stefánsson sjómaður Vestmannaeyjum. 6. Magnús Aöalbjamarson verzlunar- maöur Selfossi. 7. Guðrún Har- aldsdóttir húsfreyja Vaðnesi. 8. umr. vísað til 2. umr. og mennta- .Frímann Sigurðss. oddviti Stokks- málanefndar. Ræðum.: Gylfi Þ.! eyri. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir Gíslas. menntamálaráðh. Einnig verkakona Vestmannaeyjum. 10. flutti Gylfi framsögu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um listamanna- iaun og var því einnig vísað til 2. umr. og menntamálan. Þá var hald- ið áfram 1. umr. um frumv. Hanni- bals Valdimarss. um Stéttarsam- band bænda og var umr. enn frest- að. Ræðum.: Ágúst Þorvaldss. (F) og Hannibal Valdimarss. (Ab). Þá var tekið fyrir til 1. umr. frumv. um hafnargerðir og lendingarbæt- ur, sem Hannibal Valdimarss. er einnig flutningsmaður að. Það var afgreitt til 2. umr. Ræðum.: Hanni- bal, Gísli Guðmundss. (F) og Sig- urður Bjarnas. (S). Iý þingskjöl Lögð voru fram i fyrradag tvö ný frumvörp. Frumvarp um breytingu á lögunum um stýrimannaskóla í Vestmannaeyjum. Flm.: Helgi Bergs (F). Hitt frumvarpið var frumv. þeirra Sigurðar Ágústss. (S), Hail- dórs E. Siguröss. (F) og Benedikts Gröndals (A), um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja 9 jarðir og grasbýli í Neshreppi utan Ennis. Hér er um að ræða jarðimar Kefla vík innri, Keflavík ytri, Dyngju, Klettsbúð, Munaðarhól, Kjalveg, Þæfustein, Ásgrímsbúð og Halls- bæ. — Einnig vom lagðar fram 3 fyrirspumir. Þór Vigfússon menntaskólakennari Laugarvatni. 11. Kristín Loftsdóttir ljósmóöir Vík. 12. Ástgeir Ólafs- son rithöfundur Vestmannaeyjum. Norðurverk — Framh. af bls. 1 að Grímsstöðum við Mývatn. Verð- ur vegurinn 8.5 m. á breidd, undir byggður með 6.5' m. malarslitlagi. Miðast vegurinn einkum við flutn- inga Kísiliðjunnar h.f. milli verk- smiðjunnar viö Mývatn og útskip- unarhafnarinnar við Húsavík. Eiga framkvæmdirnar við nýja veginn að hefjast 1. júní n.k. og verður byrjað á efri hluta vegarins en jafnhliða verður neðri hluti hans undirbyggður þar sem brýnt er. Er stefnt að því að vegurinn verði all ur nothæfur næsta vetur. Framkvæmdastjóri við vegagerð ina verður Rolf Árnason tækni- fræðingur. Hefur Norðurverk h.f. þegar gert ráðstafanir til að út- vega ný tæki til að framkvæma þetta verkefni og verða þau eins stórvirk og vegakerfi Norðurlands þoli að flytja. Nemur fjárfesting þeirra 13-14 millj. kr. 'legt væri að tekin yrðu til rannsókn ar á næstu árum. Dr. Sigurður Þórarinsson hóf um ræðurnar í gær og lýsti yfir ánægju sinni yfir því hvað þessi ráðstefna hefði tekizt vel og taldi, að hún mundi stuðla að aukinni samvinnu milli jaröfræðinga og jarðeðlisfræö inga, en þaö er einmitt meginhlut- verk Jarðfræðafélagsins að stuðia að auknum kynnum og samvinnu milli manna úr þessum greinum. Jafnframt lagði hann áherzlu á að okkur bæri nauðsyn til að gera okkur grein fyrir á hvern hátt ís- land er einkennandi fýrir Miö- Atlantshafshrygginn og hvaða verk efni væru auöveldari til rannsókna hér á landi en annars staðar. Dr. Siguröur bar síðan £ram all- margar tillögur um rannsóknarveck efni. Auk hans bar Sveiriiqörn Björnsson jarðeðlisfræðingur fram sameiginlegar tillögur frá jarðeðlis fræðingum og pröf. Trausti Emars son bar fram tillögur um jarðfræði og jarðeðlisfræðileg verfeeím. — Auk þess fluttu aðrir fundarmeain einstakar tillögur. í ljós kom, aö í voru fundarmenn mjög sammáia um þau verkefni, sem ráðast bærí í og sýnir þaö ef til vill öðru fr-em- ur árangur ráöstefnunnar, hvaö mál þessi hafa skýrzt við umræð- urnar, en ólíklegt er að slíkut sam hugur hefði náðst, ef ráðstefnan • hefði ekki verið haldin. Megintillögur voru eftirfarandi: 1) Aö unnið verði áfram aö harð- sveiflumælingum á svonefndu þriðja lagi jarðskorpunnar undir íslandi og hafinn undirbúningur að borum í þetta lag til að kanna gerð þess. Sérstaka áherzlu bæri að leggja á könnuiri á því hvort tertiert berg finnst undir gosbeltum, en það mundi útiloka að landarek hafi átt sér stað. Jafnframt verði gerðar jarösveiflumælingar á landgrunni umhverfis landiö til að kanna stöðu landsins á Miðatlants- hafshrygg og Skotlands-Grænlands- hrygg. Samvinnu veröi leitað viö Noröurlöndin varöandi síðari hrygg inn. Unnið verði á könnun á dýpri hluta jarðskorpunnar undir fslandi með harðsjálfta-jarðsveiflu- og rafleiðnimælingum og fjölgað verði jarðskjálftamælistöðvum til aö ná betri staðsetningu á upptökum jarösjálfta og hreyfingum, sem þeim eru samfara. 2) Að könnuð verði útbreiðsla og magn súrra hnyðlinga og súrs gos- b~rgs á landinu. 3) Unnið verði að spennmæling- um í bergi og k^rtlagningu á sprungukerfi landsins. 4) Unnið verði að athugun á seg- ultruflunum úr lofti, en sérkenni- legar segultruflanir, sem hafa fundizt í Mið-Atlantshafshryggnum suður af íslandi, hafa verið rakt- ar á land á Reykjanesi og er hugs anlegt, að rekia megi hvar Mið-At lantshafhryggurinn iiggur í gegnum fsland með þessum segulmæling- um. 5) Lagt var til að valið yrði svæði, þar sem framkvæmdar yrðu samræmdar rannsóknir meö öllum tiltækilegum jarðeðlisfræðilegum, jarðfræðilegum og jarðefnafræðileg- um aðferðum. Var sérstaklega bent á, að Reykjanesskaginn gæti orðið fyrir valinu, en þar er talið að Mið-Atlantshafshryggurinn gangi á land. Útvegum varahluti í flestar gerðir tækja og véla, einnig skiptimótora I flestar gerðir bíla. BÍLAPRÝÐI HJÁ OKKUR veljið þér sjálf úr 200 litum og gerðum af áklæði, toppum og teppum. Einnig hina vinsælu nýjung l\ZLL,u£,treJZKársnesbraut 1 - Kópavogi DECOR le'ðbeinir um val á C' * A £” litum og áklæði fyrir þá, er J / fTII tt ” jL \J ' J J þess óska. Ileilbrigdisnial FrambaM af Us. 16. ca sett njý 65 wn æa riý hiúkmnarlög. Þá werifMiett öósmæðra - Nú ESesac ts&t iðiQiktag) frumvarp rrm meginatriðunv| ÆrirltaBtoÆBaoic og veri3 er að ganga fieð firœnwarpi um eiturefnf og hætfcdfeg efni og reghigerð & graodseffi þess. Tómasi Heigasyni og Þórði Möiler hefur veriö feltö aö vinna að undirbúningi geðveikra laga. Frá þessari lðggjöf var sagt nánar 1 bJaðinu í gær á bls. 9 í framhaldsgrein sem einnig birtist í blaðinu í dag. Ráðherrann gat þess, að hann hefði sérstaklega lagt sig fram viö að ná sem beztu samstarfi við læknasamtökiri og forystumenn lækna. Heföi hann leitað ráða og um- sagnar lækna og sérstaklega reynt að hafa gott samstarf við yngri lækna, sem mikið hefðu látið að sér kveða á siðari árum. I framhaldi af viöræðum, sem hann hefði átt við þessa aðila, hefði hann svo skip að svonefnda Þorláksmessunefnd til þess að gera tillögur um ýmis atriði varöandi heilbrigðismálin. Samkvæmt áliti hennar hefði svo verið : Stofnaö fastaráð lækna í Landspítalanum. Reynt að bæta viö vinnuherbergjum eftir því sem húsrúm hefði leyft. Komið í fram- kvæmd dagheimili fyrir börn hjúkr- unarkvenna. Komið i framkvæmd kennslu fyrir aðstoðarfólk á rann- sóknarstofum. Og unnið væri að innréttingu húsnæðis fyrir bóka- safn Landspítalans. Þá vék ráðherrann að ýmsum atriðum, sem komið hefði verið í framkvæmd á sviði heilbrigðismála, eða verið að vinna aö núna um þess ar mundir. Svo sem eins og ríkis- lán til iæknastúdenta, stofnun bif- reiðasjóðs héraðslækna. Verið væri að vinna að endurskoðun iækna- náms af hálfu Jónasar Hallgríms- sonar læknis, vegna tillögu frá læknaskipunarlaganefnd. Ráðuneyt- iö hefði ítrekað ritað læknadeild um samningu reglugerðar varðandi heimilislækningar. Viðræður hefðu staðið yfir við Björn Pálsson flug- mann og Landheigisgæzluna varð- andi flug vegna læknaþjónustu í strjábýli. Von væri á sérfræðingi tii ráðuneytis um breytingar á rekstri Lándspítalans og sitthvað fleira væri í gaumgæfilegri athug- un. BORGIN BELLA „Ég á fjöldann allan af stefnu- mótum við fjöldann alian af mönn um, framundan. Nennir þú að fara á þau fyrir mig, meðan ég fer í vetrarfrf?“ * VEÐRIÐ í DAG Suðaustan kaldi og sumstaðar él f dag. Allhvass eða hvass aust- an og snjókoma í kvöld og nótt. HBýnandl. FIINDIR í DAG Æskulýðsfélag Laugamessókn- ar. — Fundur í kirkjukjaHaran- um í dag kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. — Garðar Svavarsson TILKYNNING Ráðfeggingarstöð Þjóðkirkjunn ar er á Lindargötu 9. 2. hæð. Við talstími prests er í dag kl. 5 — 6 og framvegis á þriðjudögum og föstudögum á sama tíma. Við talstími læknis er á miðvikudög um kl. 4 — 5. Svarað verður ■ síma 15062 á viðtalstímum SÍMASKÁK 15. De6—d7 16. Rd2—e4 Staðan er þá þessi: Akureyri Júlíus Bogason Jón Ingimarsson. mí . : > t m aa m # flL ti m w$m P3 p ■ m s m 1111 mm bsi m Reykjavík Björn Þorsteinsson Bragi Björnsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.