Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 9. marz 1967. ÞJÓNUSTA teikNa börn og fullorðna eftir ljós- myndum eða lifandi fyrir- myndum. Uppl. í síma 30828 frá kl. 13-15 virka daga. Húsaviðgerðir Alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum f einfalt 1 og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt ! efni. — Sími 21696. ■— ’ ■- 11 ... ■' ■r1.:- v— .. ■ ■ 1,- -1 BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka- gjalds. — Sími 36757. Geymið auglýsinguna. TEPPASNIÐ OG LAGNIR ! Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig ■ alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ! ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. : Handriðasmíði — Handriðaplast Smíöum handrið á stiga, svalagrindur o. fl. Setjum plast- Iista á handrið. Einnig alls konar jámsmíði. — Málmiðj- an s.f. Símar 37965 og 60138. BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka- gjalds. Sími 36757. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 ILEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu | vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- I arofna, rafsuöuvélar, útbúnað til píanójflutninga o.fl. Sent j og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við j Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. ' Sími 13728. » " 1 --- ..... , . . ■ . ■ ■■ ■ ■ ^ j HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR , Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- ! rennur. Einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst einnig alls konar múrviö- -geröir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. i síma 10080. ... HOOVER HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviögeröir utan sem innan. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, járnklæöum þök, þéttum sprungur, berum inn í steinrennur meö góöum efnum o. m. fl. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Uppl. 1 sima 30614._ MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 20715. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, simi 35176. INNRÖMMUN Tek aö mér að ramma inn málverk. Vandaö efni, vönd- *■ ' uö yinna. — Jón Guðmundsson, Miöbraut 9, Seltjarnarn. Skóviðgerðir Gull- og silfurlitum kvenskó samdægurs, nýir hælar, fjö.1- breytt úrval, samdægurs. Afgreiðum einnig aðrar skóvið- gerðir meö mjög stuttum fyrirvara. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Skóvinnust. Einars Leós Guðmundsson- ar, Víðimel 30, sími 18103. viðgerðir og varahlutir, Hverfisgötu 72. Sími 2Ö670 VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Sími 41839. Leigjum út hitablásara i mörgum stærðum. (Jppl. á kvöldin. RÚ SKINNSHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. Sérstök meðhöndlun. — Efnalaugín Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Útibú Barmahlið 6, simi 23337. HANDRIÐ Tek að mér handriöasmíði og aðra jámvinnu. Smíða einn- ig hliðgrindur, Fljót og góð afgreiösla. — Sími 37915. BIFREIÐAEIGENDUR Málið og bónið bílana ykkar sjálfir. — Við sköpum aö- stööuna. — Bónum einnig og sprautum, ef óskað er. Meðalbraut 18. Sími 41924, Kópavogi. ÞJÓNUSTA FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sfmi 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR i Höfum til leigu litlar og stórar larðvinnslan sf »'arðýtur- traktorsgröfur, bfl- krana og flutningataéki til allra Símar 32480 framkvæmda utan sem innan og 31080. borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. ^____________________Sfðumúla 15._____________ HÚSBYGGINGAR — INNRÉTTINGAR Trésmiðjan Lfnberg, sfmi 34629. Skúli Friðriksson. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gler fyrir sumar- ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. í sfma 17670 og á kvöldin 1 sfma 51139. Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B Sími 24678. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Húsgagnaviðgerðir. Höfðavík við Sætún, áður Guðrúnar- götu 4, simi 23912. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. Sími 41839. Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum og málningasprautur. — Uppl. á kvöldin. Heimilistæk j a viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorbindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólafsson, Sfðumúla 17, sími 30470. Klæði og geri við gömul húsgögn Þau verða sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl. í síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnasonar, Vesturgötu 53B. 4—20—30 Klæöum allar gerðir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auöbrekku 49, Kópa- vogi, sfmi 42030. LESIÐ ÚR SKRIFT Þér fáið vitneskju um framtíðina, ef þér sendið sýnis- hom af rithönd yðar, fæðingardag og ártal. Sendið meö kr. 100 fyrir upplýsingarnar, sem þér fáið strax. Merkið bréfið „Forspá“ Pósthólf 1238. BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka- gjalds. Bílarnir tryggðir á meðan. Sfmi 17837. Geymiö auglýsinguna. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Sfmi 31040. BÍLAMÁLUN • Réttingar, bremsuviögerðir o.fl. — Bflaverkstæðíð Vest- urás h.f., Súöarvogi 30, sími 35740. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki Aherzla lögð á fijóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði 3. Melsted, Sfðumúla 19, isími 40526. Viðgerðir’ á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. í klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppni Sfmi 23318. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum með og án skinn kraga frá kr. 1000-2200. Ennfremur nokkrir ódýrir svart- ir og ljósir pelsar. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085, opið til kl. 5. STÁLSKRIFBORÐ Nokkur amerísk stáiskrifborð með hverfiplötu fyrir rit- vél og þrem skúffum. Plötustærð 85x115 cm. Tækifæris- kaup, aðeins kr. 2800. — Haraldur Sveinbjamarson, Snorrabraut 22, simi 11909. PHILCO KÆLISKÁPUR Til sölu Philco kæliskápur, amerískur 10.5 cub. fet. Sjálf- virk affrysting, mjög vandaður. — Uppl. I sfma 22775 eftir kl. 18. OPEL KAPITAN DE LUXE Til sölu Opel Kapitan de Luxe árg. 1957. Þarfnast smá viðgerðar. Selst ódýrt. — Uppl. í sfma 34811. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Tókum upp í morgun allt til fiskiræktar, t.d. loftdælur, hreinsara, plastslöngur, skrúfur og margt fleira. Enn- fremur nýja tegund fiskimats og vítamínpillur o.fl. Fisk- amir koma á morgun. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12. TIL SÖLU lítið timburhús í rpiðbænum. Húsið er 6 herb. og eld- hús nýstandsett og laust til ííbúðar strax. Utb. 450 þús.' kr. sem má koma i tvennu eöa þrennu lagi á árinu. —■ Fasteignasala Guðmundar Þorsteinssonar, Austurstræti 20 sími 19545. AMERÍSKIR ÚRVALS SOKKAR 1 1-2 mánuði verða til sölu alls konar sokkar fyrir karl- menn, kvenfólk og börn. M.a. mjög góöir háir og lágir kuldasokkar fyrir karlmenn. Skíðasokkar. Hnéháir sport- sokkar kvenna og bama, margir litir, einnig hvítir. Opiö veröur aöeins kl. 2-5 daglega nema laugardaga. Verða einnig seldir í heildsölu til verzlana. — Haraldur Svein- bjamason, Snorrabraut 22, sími 11909. MAMUJA C 33 Til sölu Mamuja C 33 6x6 reflex ljósmyndavél. Uppl. í síma 40241. RAYON GARDÍNUEFNI breidd 114 og 120 cm, fallega munstrað, verða seld til páska með 20% afslætti. Ath. Opið kl. 2-5. — Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. ATVINNA AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Kona óskast til afgreiðslustarfa i sölutumi, hálfan daginn. Uppl. í síma 30171 eftir kl. 20. Rafsuðumenn — Rafsuðumenn 1-2 reglusamir og góöir rafsuðumenn óskast nú þegar. Ákvæöisvinna aö mestu leyti. — Rúntalofnar, Siðumúla 17, sfmi 35555, NÝJUNG Get tekið aö mér alls konar ljóðagerö ef óskað er og einnig vélritun. Viðtalstfmi 5-7 e.h. daglega. Reynið við- skiptin. — Guðrún Gísladóttir, Bergstaðastræti 51, uppi. Geymiö auglýsinguna. ÝMISLEGT Munið vorprófin Pantið tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, sænska. franska, reikningur, bókfærsla. Skóli Haralds Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, sími 18128. AUGLÝSIÐ I VISI MígM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.