Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 09.03.1967, Blaðsíða 11
!víSIR . Fbnmtudagur 9. marz 1967. .1 BORGIN yí LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólar- frinninn aðeins móttaka slas- aðra. — Sími 21230. Uppiýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í sfmsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla apótekanna I Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. — Sfmi 23245. Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 4.—11. marz: Lyfjabóðin Iöunn — Vesturbæjar Apótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 9. marz. Sigurður Þor- steinsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50284. UTVARP Fimmtudagur 9. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Sfðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson söng- kennari þér um þáttinn. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 10.35 Efst á baugi. Bjöm Jóhannsson og Björg- vin Guðmundsson tala um erlend málefni. 20.05 Samleikur í útvarpssal. Hafliði Hallgrímsson selló- leikari og Ólafur Vignir Albertsson pfanóleikari flytja þrjú tónverk. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðamir“ eftir Graham Greene. Magn ús Kjartansson ritstjóri lýk ur lestri sögunnar í þýð- ingu sinni (26). 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (38). 21.40 Sinfónfuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla bfói. Stjómandi: Proinnsias O’Duinn frá írlandi. Útvarp að veröur síðari hluta efnis skrárinnar: Sinfóníu nr. 1 f f-moll eftir Dmitri Sjosta- kovitsj. 22.10 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22.35 Söngur frá Færeyjum. Ingálvur av Reyni syngur Passíusálmalög. Ólavur Hátún leikur undir á orgel. 22.55 Fréttir f stuttu máli. Að tafli. — Ingvar Ás mundsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 9. marz. 16.00 Þriðji ma?urinn. 16.30 Æviágrip. 17.00 Kvikmyndin: „Brigham Young“. 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillibillies. 20.00 To Tell The Truth. 20.30 Skemmtiþáttur Red Skelt- ons. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 Þáttur Gary Moores. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna: „Kidnapped". SPILAKVÖLD Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld fimmtudaginn 9. marz kl. 8 f félagsheimilinu. — Spiluð verður félagsvist. Spilaverðlaun og kaffi. — Stjómin. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður f safnaö- arheimilinu sunnudagskvöld og h'éfst' kl. 8'30. KVikmyndir verða sýndar fyrir bömin og þá, sem ekki vilja spila. — Stjórnin. TILKYNNINGAR Þannig á ekki að aka Þetta er ósköp sakleysislegt að siá. Maðurinn er aðeins að svala þorsta sínum. En eitt ó- aðgætið augnablik, sem þetta, getur orðið afdrifaríkt. — Ætli hann kysi ekki eftir á, ef slys bæri að höndum vegna þessa, að hafa lieldur stöðvað bílinn andartak. Það hefði ekki orðið mikil töf og hann hefur þá ekki verið mjög þyrstur, hafi hann ekki getað veitt sér þaö. Hversu margir skyldu naga sig í handar bökin fyrir þannig tilslökun á árvekninni, og segia viö sjálf- an sig': „Þannig hefði ég ekki átt að aka?“ Kvenfélag Langholtssafnaðar. Afmælisfagnaöur félagsins verð- ur haldinn í safnaðarheimilinu mánudaginn 13. marz kl. 8.30. — Fjölbreytt dagskrá. Takið með ykkur gesti. — Stjómin. VISIR 50 áruni KAUPSKAPUR Grjót til sölu hverfisgötu 72. 9. marz 1917 DAGUR EKKNA- SJÓÐS ÍSLANDS Dagur Ekknasjóðs íslands er sunnudaginn 12. marz. Hlutverk sjóðsins er að styrkja ekkjur, sér staklega þær sem misst hafa menn sína í sjóinn ,eða af öðr- um slysförum, og hafa börn á framfæri. Enn er sióðurinn of lít- ill til þess að geta veitt aðstoð nema í einstökum tilfellum og þá minni en skyldi. Nýlega hef- ur farizt bátur með 4 mönnum frá litlu þorpi á Vestfjörðum. — Að þessu sinni eru aðstandendur þessarra manna einkum hafðir í huga í sambandi við fjáröflun til Ekknasjóðsins, en þess er að vænta, að víðtækari fjáröflun fari fram þeim til styrktar. Það er von sjóðsstjómar, að menn láti gjafir af hendi rakna til Ekkna- sjóðsins, og kaupi merki, sem seld verða hér I Reykjavfk til á- góða fyrir sjóðinn. Frá Biskupsstofunni. ornuspa Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. marz. Hrúturinn, 21 marz — 20. apríl: Með tunglkomunni verð- ur þér auðveldara en áður að átta þig á ýmsum hlutum og taka ákvörðun að undangeng- inni athugun á vandamálunum. Nautið, 21 apríl — 21. mal: Tunglkoman boöar þér batnandi afkomu og bætta afstöðu á ýms- an hátt. Hafðu sem nánast sam- starf og samvinnu við þá, sem orðið geta þér innan handar. Tvíburamlr, 22 mai — 21. júní: Tunglkoman hefur senni- lega jákvæð áhrif á afkomu þína og fjölskyldulífið. Þú munt þurfa að hafa talsverð skipti við opinbera aðila eða stofnan- ir. Krabblnn, 22 júnl — 23 júlí: Tunglkoman hefur þau áhrif að þú verður að breyta talsvert á- ætlunum þínum á næstunni. Þú ættir að gera þér far um að vera samvinnuþýðari og þjálli. Ljónið, 24. júlf - 23. ágúst: Tunglkoman hefur í för með sér bætta aðstöðu í afkomumálum, betri starfsfrið og aukið tóm til að sinna áhugamálum þlnum. Gættu þess að ofreyna þig ekki. Meyjan, 24 ágúst — 23 sept: Tunglkoman boðar að vikan á eftir geti orðið þér harla mikil- væg, einkum hvað heimilislífiö snertir. Einnig hvað snertir sam búð við fjarlæga vini. Vogin, 24 sept — 23 okt.: Tunglkoman boðar þörf fyrir sem nánasta samvinnu við yfir- boðara, og einnig þína nánustu. Gefðu gaum að heilsufari þínu er á dag líður. Drekinn, 24 okt — 22 nóv : Tunglkoman boðar þér tímabil, þar sem gerðar verða miklar kröfur til forystuhæfileika þinna. Þú nýtur trausts sam- starfsmanna og heima fyrir. Bogmaðurinn 23 nóv — 21 des.: Tunglkoman boðar þér einkum þörf fyrir aukna að- gæzlu í peningamálum. Ber þér mjög að varast eyðslu og örlæti um efni fram næstu vikurnar. Steingeitin. 22 des —20 ian. Tunglkoman boöar þér sér í lagi að mikið sé komið undir þeim á- kvörðunum, sem þú tekur næstu vikurnar. Kynntu þér vandlega allar staðreyndir. Vatnsberinn, 21 lanúar—19 febr.: Tunglkoman boðar þér heppilegan tíma til að undir- L búa og skipuleggja mál og fram / kvæmdir, sem einkum varða fjölskylduna og þína nánustu. Fiskamir, 20. febr. — 20 marz: Tunglkoman verður i þínu merki, og boðar, að yfir- leitt muni þér ganga flest betur en áður, og þú njótir vináttu og vinsælda næstu vikumar. réttir KARRl-SILD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKT AIL-SÓSA RAUÐVlNS-SÓSA SUR-SILD KRVDD-SILD MARINERUD SILD Kynnlzt hium Ijúftengu sfldarréttum vorum SMARAKAFFI Simi 34780 £ URA-'OG SKARTGRIPAVER2L KORNELlUS J0NSS0N SKÖLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 UMFERðARÖRYOöIÐ* A\»llf|'Q. BÍLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla, þar á meðal Rambler American ’66 Rambler Classic ’63 ’64 ‘65. Rú=;sajeppa '66 Taunus 17 M '65. Opel Rekord ’66, Vauxhall station ’62 Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg. JÓN LOFTSSON h.f. VÖKULL h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMIf Búningar og skói • úrvali ALLAR STÆRÐIR « E n Z t u n i wf 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.