Vísir


Vísir - 16.01.1968, Qupperneq 1

Vísir - 16.01.1968, Qupperneq 1
 Nýting hóteianna með betra móti s.l. ár Gjörbreyting til hins betra í at- vinnuástandi í Stykkishólmi ■— Sm'iöi tveggja 45 tonna báta skapar vinnu fyrir 30 menn i rúmt ár □ Um helgina tókust samn- ingar á Stykkishólmi um smíði tveggja 45 tonna eikar- báta á staðnum, en smíði bát- anna mun gjörbreyta at- vinnuástandi Stykkishólms til hins betra. Smíði bátanna skapar vinnu fyrir um 30 manns í rúmt ár, en talið er að þetta verkefni muni eyða öllu núverandi og fyrirsjáan- legu atvinnuleysi á staðnum. Menn höfðu haft þungar á- hyggjur af atvinnuástandi á Stvkkishólmi. Bátarnir verða smíðaðir hjá skipasmíðastöðinni Skipavík, en öll verkstæðisvinna verður unn- in f Vélsmiðju Kristjáns Rögn- valdssonar s.f., en þessi fyrir- tæki eru bæði aðilar að samn- in^ íum. — Bátarnir eru smíð- aðir fyrir fjóra aðila á Stokks- eyri, Hraðfrystihús Stokkseyrar h.''.. Stokkseyrarhrepp og bræð- urna Jósef og Viðar Zóphónías- syni. í viðtali viö Vísi sögðu Þor- varður Guömundsson forstjóri Skipavíkur og Ólafur Kristjáns- forstj. Vélsmiðju K.R., að mikiö fagnaðarefni væri að fá smíði þessarra báta til Stykkis- hólms og myndu þessir samn- ingar gjörbreyta atvinnuástand- inu á staðnum. Fyrra skipiö á að verða til- búið 10 mánuðum eftir að efni í bátanna er komið til Stykkis- hói.ns en hið seinna 3 mánuðum eftir það. - Skipin verða smíð- uð eftir nýjum reglum Skipa- skoðunar ríkisins og verða þau fyrstu ‘ ’ip’" smíðuð eftir þeim reglum. Þessar reglur gera ráð fyrir sérstakri þurrkun á eik- inni f skipin til að koma í veg fyrir hugsanlegan þurrafúa. Verð beggja skipanna er rúm- lega 13 milljónir króna með öllum vélum og tækjum. Verðiö er þó háð verðiagi og kaupgjaldi, þannig að ef um almennar hækk- anir verður að ræða hækkar verð skipanna. — Egill Þor- finnsson í Keflavík teiknaði skipin. Strætisvagnaferðirnar út að Loftleiðahóteli leggjast nú niður, en í stað þess verður ferðum upp í Árbæjarhverfi fjölgað. Ferðum SVR í hverfi fjölgað — sennilegt að ferðir til Loftleiða hætti Um næstu mánaðamót stendur til að fiölga strætisvagnaferöum f Árbæjarhverfi, en íbúamir þar hafa ekki verið fyllilega ánægðir fram að bessu. Forstjóri Strætisvagna Reykja- víkur tjáði blaðinu, að komið hefði til tals að leggja niður ferðir að Loftleiðahótelinu, en þangað er nú ekið á hálftíma fresti. Sagði for- Fimm óra drengur fyr- ir bíl Fimm ára gamall drengur varð fyrir bifreið á Nóatúni í gær á móts við háhýsið Hátún G, en slapp án alvarlegra meiðsla. Drengurinn hljóp út á götuna snögglega og tókst ökumanninum ekki að nema staðar í tæka tíð, þó hafði hann ekið á hægri ferö, vegna bama- hópsins, sem drengurinn hafði verið að ieik með. Síðdegis í gær féll kona á götuna á móts viL hús númer 45 á Há- teigsveg og meiddi sig illa. Var hún flutt á slysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítala, en i ljós kom, að hún hafði lærbrotnað. stjórinn, að eðlilegt væri að forráöa menn hóteLins tækju að sér að Árbæjar- sjá um ferðirnar. Sérstakir samningar hafa verið í gildi milli SVR og Loftleiða um ferðir þessar, og munu Loftleiðir hafa tekið þátt í kostnaði að ein- hverju leyti. Hins vegar hefur held- ur fátt verið um farþega í vögnun- um á þessari leið, nema helzt aö loknum skrifstofutíma. Nýting á hótelherbergjum stærri hótela landsins virðist hafa veriö með betra móti sl. ár. Á þremur stærstu hótelum borgarinnar var nýtingin svipuð eða heldur betri en árið á undan, en á Hótel KEA var hún rúmum 3% betrl en áriö á undan. Stefán Hirst hótelstjóri á Hótel Loftieiðum sagði að aðsókn aö hót- elinu hefði aukizt til muna, eink- um hefði nýtingin á hótelherbergj- um verið miklu betri síðastiiðið sumar en sumarið áður. í iúni ár- ið 1966 var nýting t. d. 69,7% en í sama mánuði árið 1967 80%. I júiímánuði árið 1966 var nýting á herbergjum 78,4% og i sama mánuði árið 1967 90,2%. Heildar- nýting yfir árið var 65%. Gestir á Hótel Sögu voru álíka margir árið 1967 og árið á und- an eftir því sem hótelstjórinn, Konráð Guðmundsson sagði blað- inu, og var nýting hótelherbergja tæp 65% bæði árin. Hótelstjórinn á Hótel Borg, Pétur Daníelsson, sagði að ekki væri endanlega búið að ganga frá skýrslum fyrir árið 1967, en taldi hann að nýting á hótelherbergjun- um hefði ekki verið minni árið 1967 en árið áður. Að lokum höfðum við samband við Ragnar Ragnarsson, hótelstjóra á Hótel KEA á Akureyri og sagði hann að aðsókn að hótelinu hefði aukizt ár frá ári, var 55% árið 1965, 57% árið 1966 og rúmlega 60% árið 1967. Róðrar hafnir af kraftí en ekki tekið ámótíí frystíngu — Fullfrúar hraðfrystiiðnaðarins sitja fundi með rikisstjórninni — Fiskkaupendur vildu 25°Jo lækkun fiskverðs ► Róðrar hófust í gær frá verstöðvum við Faxaflóa, eftir að ákvörðun um fiskverð var tekin á sunnudag. Bátar, sem róa með línu, munu nú vera fleiri en áður, en víöast hvar voru aflabrögð treg í fyrsta róðrinum, bátarnir fengu flestir iy2 — 4 tonn í róðrinum. — Hraðfrystihúsin taka ekki á móti fiski í frystingu, en tekið er á móti fiski í salt, en eins og kunnugt er telja frystihúsaeigendur ekki vera rekstrargrundvöll fyrir hraðfrystingu sjávarafurða. urstaðan varð sú, að verðið var hækkað um 10%. Áður höfðu hraðfry ihúsaeigendur lýst því yfir, að með óbreyttu verði væri ekki grundvöllur fyrir stárf- rækslu húsanna. Fulltrúar hraðfrystihúsanna gengu á fund ríkisstjómarinnar í gær til að ræða þau vandamál, sem hraðfrystihúsaiðnaðurinn á nú viö að stríða og aftur var fundur með þessum aðilum í morgun. Fulltrúar hraðfrystihúsanna í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins lögðu það til að fiskverð- iö yrði lækkað um 25%, en nið- í greinargerg fulltrúa hrað- frystiiönaðarins og fiskkaupenda almennt, sem lögð var fram 1 yfirnefndinni, er gerð grein fyrir þeim viðhorfum, sem liggja að baki tillögum um 25% lækkun á fiskverðinu. Fer greinargerðin hér á eftir. „Framangreind tillaga af hálfu fulltrúa fiskkaupenda er byggð á eftirfarandi viöhorfum í mark- aösmálum fiskiðnaðarins af- komu hans á undanförnum tveimur árum. A. Itarlegar athuganir á af- komu frystihúsanna sýna, aö þau hefur skort yfir 80.000.000 króna árið 1966 til þess að hafa fyrir bókfærðum afskriftum og stofnfjárvöxtum. B. Allar þær upplýsingar et þegar liggja fyrir um rekstur frystihúsanna árið 1967 benda til þess, að afkoma neirra hafi stórum versnað frá Irinu á und- an, og að mörg þeirra séu nú í svo miklum fjárhagsþrenging- um, að þau geti ekki hafið rekst- ur án utanaðkomandi aðstoðar. C. Nú er þaö ljóst orðið, að annar af aðalmörkuðum frysti- húsanna, þ. e. Rússland. mun skila lægra meðal afurðaverði árið 1968. þrátt fyrir gengislækk unina, heldur en hann gerði 1966, en markaðshorfur áru þar mjög ótryggar og alit útlit er fyrir að verðlag fari þar lækk- andi um leið og aukið fiskmagn berst inn á þann markað. Það virðist hins vegar óhjákvæmileí: afleiðing þeirrar sölutregðu og þess lága verðs. er nú einkenn- ir Evrópumarkaðinn. D. Hið mikla verðfall á fiski- mjöli og lýsi hcfur valdið stór- felldri verðlækkun á því hráefni, Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.