Vísir - 16.01.1968, Page 6

Vísir - 16.01.1968, Page 6
6 V í SIR . Þriðjudagur 16. janúar 1968. NÝIA BÍÓ Að krækja sér i milljón (How To Steal A Million) íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd i Iitum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepbum Peter O’TooIe. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Dulmálið ARABESQUE GREGORY! SOPHIA PECK 10REN Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ Simt 41985 (Pigen og Greven) Snilldar vei gerö og Oráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd i litum. Þetta er ein af allra beztu myndum Dircb Passer. Dirch Passer. Karin Nellemose. Sýnd kl. 5. Leiksýnlng kl. 8.30. TÓNABÍÓ ’IÁSKÓLABÍÓ AUSTURBÆJARBIO HAFNARBÍÓ VIVA MARIA Heimsfræg, snilldar vel gerö og leikin ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Petta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa bú- ið til. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 áar STJÖRNUBÍÓ Doktor Strangelove íslenzkur texti. Sim’ 22140 SLYS (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna- mynd i litum. — Aðalhlut- verk: Dirk Bogart Stanley Baker Jaqueline Sassard íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHtíSIÐ Italskur stráhattur Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning fimmtudag ' kl. 20.30 Aögöngamiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Simi 1-1200. Spennandi ný ensk-amerlsk stórmynd. Hin vinsæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðal- hlutverkin í myndinni. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnug innan 12 ára. BÆJARBIÓ ,„n^slnU 50184 Dyrlingurinn Æsispennandi njósnamynd I eðlilegum litum Jean Marais sem Simon Templar i fullu fjöri. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. íslenzkur texti. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30 Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Leikfélag Kópavogs Sexurnar Sýning í kvöld kl. 20.30 Aðgöngumiöasala frá kl. 4. — Simi 41985. í ÚTSALA VERÐUR Á KJÓLUM OG KÁPUM NÆSTU DAGA Verðlækkun allt að 50% á flestum vörum og meira á öðrum. Þar á meðal eru kjólar, sem kostuðu kr. 2.000,—, en kosta nú aðeins kr. 900,—. Einnig fjölbreytt úrval af fallegum kjólum á kr. 350,—. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI KOMIÐ OG SKOÐIÐ Á MEÐAN NÓGU ER ÚR AÐ VELJA Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2 STÓRKOSTLEG <The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerisk qamanmynd f lit um og CinemaScope. tslenzkur texti. Jack Lemmon. Tony Curtis. Natalie Wooc’ Sýnd kl. 5 og 9. Léttlyndir listamenn (Art ot Love) Skemmtileg aý amerfsk gam anmynd * titum mef James Garner og Dick Van Dyke Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. GAMLA BIÓ Bölvaður kötturinn (That Dam Cat) Ný gamanmynd 1 litum frá Walt Disney. fslenzkur texti. Aðalhlutverk leikur Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9. Verkfræðingar — Tæknifræðingar ísafjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða verk fræðing eða byggingatæknifræðing. Krafa um launakjör og upplýsingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til I. febr. Staðan veitist þá strax eða eftir samkomulagi. ÍSAFIRÐI 10. JANÚAR 1968. BÆJARSTJÓRINN Á ÍSAFIRÐI. Atvinnurekendur Tveir iðnlærðir menn, sem vinna kvöldvinnu, óska eftir vinnu á daginn, saman eða sitt í hvoru lagi. — Flest kemur til greina. Tilb. merkt „904“ sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtu dagskvöld. Óskum eftir duglegum s ölumönnum til að selja auðseljan- lega vöru við húsdyr. Há sölulaun og miklir sölumöguleikar. Æskilegt er að viðkomandi hafi umráð yfir bíl. Tilvalin aukavinna. Upp- lýsingar gefnar í síma 1 16 60. TAKIÐ EFTIR Þvottþjónusta bifreiðaeigenda í Reykjavík. Þvoið og bónið bílinn yðar sjálfir, í húsnæði, sem þér hafið umráðarétt á. Umráðarétt fyrir bílinn yðar, og lykil, fáið þér í síma 3 65 29.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.