Vísir - 16.01.1968, Blaðsíða 4
Hinn þekkti franski skemmti-
kraftur, Charles' Aznavour, gift-
ist um helgina stúlkunni Ulla
Thorsell frá Kalmar.
Aznavour er einkum kunnur
fyrir söng, en hann hefur einnig
leikið í kvikmyndum, t. d. „Skjót-
ið á píanóleikarann" eftir Trauff-
aut, sem sýnd var 1 Tónabíói um
árið.
Hann er 43 ára, einn hæstlaun-
aðasti skemmtikraftur Frakk-
lands, en hann segist vera mjög
sparsamur: „Ég kaupi alltaf Rolls--
Royce-bílana mína notaða."
Einn brezkur preláti sagði, að
sér fyndist þetta heimskulegt at-
hæfi, þegar ung hjón í hans sókn
ákváðu aö sktra son sinn Clyde
eft.ir glæpamanni frægum, sem
kemur við sögu í kvikmyndinni
„Bonnie og Clyde“ þó gekk það
alveg fram af honum, þegar hjón
in sögðust ætla að skíra næsta
bam sitt Bonnie eftir glæpa-
kvendinu, ef það yrði stúlka.
• Umdeild atvinnugrein
» Minkaræktin hefur veriö
J nokkuð umdeild um þessar
» mundir, en frumvarpið um
t hvort minkaeldi veröi leyft
j mun væntanlega verða til um-
> ræðu á Albingi, þegar það kem-
J ur til funda að nýju. Með tii-
» lit.i til þeirra mistaka, sem áttu
' sér stað fyrst þegar minkaeldi
J var reynt hérlendis, en vegna
• þeirra mistaka erum við enn að
L lúpa seyðið, þá er í rauninni
j eðlilegt, að mótstaða gegn
l minkaeldi sé nokkur. En með
| tiUiti til þess, .að viö munum
{ eKKÍ, að því er séð verður, losna
• við villiminkinn úr landinu, og
{ ennfremur með tilliti til þess,
» að við búum við heldur fá-
t skrúðuga atvinnuvegi, þá væri
J ekki úr vegi að vega og meta
» þessi mál betur. Það er gömul
S og ný saga, að öllum nýjungum
J sé mætt með nokkurri tregðu,
• en með tilliti til beirra mistaka,
{ sem áttu sér stað, þegar minkur
J var fyrst fluttur inn, þá ætti
• öllum viðkomandi aöilum að
J vera lióst að viðhafa varúð, svo
• að dýrih ekki tapist út.
• Ég minnist þess, að þegar
J frumvarp um að minkaeldi yrði
• leyft, kom fyrst fram ,á þingi,
J þá var ég staddur úti í Noregi,
FÖLSUÐU SEÐLA FYRIR
10 MILLJÓNIR DOLLARA
Fyrir nokkru komst upp um
einhverja mestu peningafölsun í
sögu Bandaríkjanna. Hér á mynd-
inni sést leynilögreglumaðurinn
Albert E. Whitaker virða fyrir\
sér hrúgu þar sem i eru falskir
100 dala seðlar fyrir um 4,1 millj.
dollara. Á hinni , myndinni getur
að líta lögfræðinginn Joel Lee,
37 ára, en hann var handtekinn
ákærður fyrir að hafa í fórum
sínum og dreifa fölskum seðlum
Þeir sem prentuðu seðlana
höfðu á prjónunum ráðagerðir
um að selja peningana indversk-
um banka og fá ekta seðla í stað-
inn fyrir næstum 10 milljón doll-
ara.
Menn úr alríkislögreglunni
komust á sporið og Joel Lee var
handtekinn, þegar hann var að
stíga upp í flugvél á Kennedy-
flugvelli á leið til Miami í Flor-
ida.
og þar sem ég átti crindi á
staö skammt frá stóru loðdýra-
búi, sem talið var mikið fyrir-
myndarbú, þá notaði ég tæki-
færið og fékk leyfi til að skoða
dýrin og aðstæður á staðnum.
Kynbætur höfðu veriö miklar
og því fengizt ýmis litaaf-
brigði, sagði sá sem fyrir þessu
búi stóð, enda var að sjá bæði
svarta minka og hvíta, og alls
konar litaafbrigði þar á milli,
en oftast var það þannig, að
tízkan var á stöðugri breytingu,
en eigi að síður voru „góðu“ ár-
in svo hagstæö, að loödýra-
ræktin er talin góður atvinnu-
vegur, upplýsti þessi loðdýra-
ræktarmaður.
Vegna þess, að ég hafði séð
um það skrifað í blöðin þá hér
heima, að óttazt væri að minkar
gætu sloppið út og gert usla,
eins og minkurinn raunar gerði,
þó hann sé fordæmt dýr hérlend-
is, þá spuröi ég Norðmanninn,
hvort ekki kæmi fyrir að þeir
misstu út dýr, en hann svaraði
þvi til, að það væri liðinn sá
tími, að loðdýramenn misstu út
dýr sín, því að þó mönnum
væri sama um fugla og fisk í
ánum, þá væri of dýrt að missa
út minkinn, hann væri of dýr
til að tapast út. Hann taldi að
öll betri minkabú misstu ekki
út loðdýr árum saman. Mér
þóttu þessar upplýsingar fróð-
legar með tilliti til þeirra
deilna, sem fram fóru í blöð-
um þá, og mér finnst í fullu
gildi enn. Það mun vafalaust
vera hægt að hafa loðdýrabúin
algjörlega held. Orsökin fyrir
því, að minkar töpuðust út í
stórum stil hér áður, var fyrst
og fremst vegna reynsluleysis-
ins. — Þetta reynsluleysi varð
þessum atvinnuvegi aö fjörtjóni
á sínum tíma.
Ég minnist þess einnig í þess-
ari heimsókn í loðdýrabúið, að
það fóðurverð, sem greitt var
fyrir minkafóðrið var
fimm sinnum hærra, heldur en
greitt var fyrir sams konar
vöru hérlendis þá. Vafalaust er
þetta hlutfall svipað enn.
Með tilliti til þess að erfið-
leikar ríkja í mörgum atvinnu-
greinum okkar, meðal annars í
sjávarútveginum, þá dettur
manni í hug, hvort ekki sé
nauðsyn á að þreifa fyrir okk-
ur á fleiri sviðum en í sjávar-
útvegi. Auðvitað verða nýjung-
ar að gerast með varúð og
gætni, því vafalaust fylgja öllu
einhverjir vankantar og vissar
hættur, og þó minkaskinn séu
ekki í því verði, sem þau verða
hæst, þá ber líka að líta á verð-
mun á fóðri, og einnig það. aði
vissir litir, t. d. svartir og svo-l
kallaðir „standard“-minkar,*sem
eru dökkbrúnir. eins og flestir
villiminkár hér. breyta tiltölu-
lega lítið um verð frá ári til árs.
Verðsveiflumar eru aðallega •
varðandi tízkulitina, enda tals- J
verðu til kostað að kynbæta J
dýrin til að fá hina æskilegu •
tízkuliti, sem hæfa hverju sinni. J
Visindaiegar kynbætur yrðu J
vafalaust að bíða þar j:il reynsl- •
an i loðdýrarækt ykist. J
Ég held, að við séum oft of fljót •
að fordæma nýjungarnar bara J
vegna byrjunarörðugleikanna og J
þess. tjóns, sem fylgdi í kjöl- •
farið vegna villiminksins. Hugs- J
ið ykkur bara, þegar verið var •
að reyna með kraftblökk fyrst •
á síldveiðum hér. og minnstu J
munaði, að hinir árvöku og •
hugmyndaríku skipstjórar, sem J
áttu hlut að máli, væru næstum J
því búnir að henda frá sér •
kraftblökkinni vegna byrjunar- J
erfiðleika. Hvað hefði það kost- •
að þjóðarbúið, ef hætt hefði •
verið við þær tilraunir og menn J
væru enn í dag aö sjá ofsjónir •
vegna þeirra byrjunarerfiðleika, •
og héldu sér við gömlu aðferð- J
irnar vegna þess? •
Ég held okkur veiti ekki af *
meiri fjölbreyfni í atvinnu- J
rekstri, einmitt vegna ýmissa •
erfiðleika í okkar hefðbundnu J
atvinnugreinum. Þessu er nú J
slegið hér fram til umhugsunar. •
Þrándur í Götu. J
i Á - '
S \ • » •'•>* ^ ' *