Vísir - 16.01.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 16.01.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 16. janúar 1968. n BORGIN * BORGIN 9 9 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvern'iarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík ! Hafn- arfiröi 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: E1 ekki næst * beitnilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i Reykjavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík í Vesturbæjar- og Austurbæjarapóteki. I Kópavogi Kópavogs Apótek Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. heigidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk Kópavogi og Hafnarf'röi er ’ Stórholti 1 Sim’ 23245 'Ceflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helsa daga kl 13 — 15 ÚTVARP Þriöjudagur 16. janúar. 14.40 Við, sem heima sitium Erlingur Gíslason leikari les kínverska sögu í þýð- ingu Hildar Kalman: „Mað urinn, sem varð að fiski.“ IS.OO Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Einar Kristjánsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson og Sigvalda Kaldalóns. — Hljómsveit Akademíunnar í Salzburg leikur Píanókonsert nr. 17 (K453) eftir Mozart. Ein- leikari og stjómandi Géza Anda. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Fréttir. Við græna boröið Hallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.45 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur“ eftir Petm Flagestad Larsen Benedikt Amkelsson les þýðingu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Sagan af Don Juan“ eftir Victor Sawdon Pritchett Ásmundur Jónsson fs- lenzkaði. Jón Aðils les. 19.45 Tónlist eftir tónskáid mán- aðarins, Sigurð Þórðarson a. Fjögur íslenzk passíu- sálmalög. b. „Vögguljóð Rúnu.“ c. „Ave Maria." d. „Tunga mín, vertu treg ei á“ Sof þú, blíðust bamkind r..ín“ og „Að jólum." 20.15 Pósthólf 120, Guðmundur Jónssón les bréf frá hlust- endum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins, Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thorodd- sen, Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (12). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Fredrika Bremer, Þómnn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur flytur síðara erindi sitt. 22.45 „Dóttir Pohjola", sinfónísk fantasfa op. 49 eftir Sibel- ius. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Bjömsson Iistfræðingur velur efnið og kynnir. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dag- •1^4 skrárlok. SJONVARP Þriðjudagur 16. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni, umsjón: Markús Öm Antonsson. BOSBI Miúuíir Heyrðu. Svavar. Þátturinn var 10 núnútum of stuttur hjá þér á sunnudaginn! Já, ég reiknaði með lengri hiátri! 20.50 Tölur og mengi. Fimmtándi þáttur Guð- mundar Arnlaugssonar um nýju stæröfræðina. 21.10 Töfraefnið kísill Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur ræðir um frumefnið kfsil, hvar það finnst, hringrás þess í nátt- úmnni, hvemig það mynd- ar kristalla og hvað er unn- ið úr þvf, svo sem kísilgúr, gler, skartgripir o. fl. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin (20. þáttur) Fyrsta skriðdreka- sókn Breta á vesturvíg- stöðvunum 1917. Þorsteinn Thorarensen þýðir og les. 21.55 Dagskrárlok. sö:nfn Sfiörnuspá ^ ★ Spyin gildir fyrir miðvikudag- inn 17. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. apr Þetta verður varla góöur dag- ur til framkvæmha hvað áhuga- mál þín snertir, en hversdagsleg störf geta sótzt vel. Taktu hið örugga fram yfir óvissan ár- angur, þótt meira sé þar f von- um. Nautið, 21 apríl til 21. maí. Þú verður að einbéita þér að lausn viðfangsefna, sem snerta heimili og fjölskyldu. Farðu gætilega í samskiptum viö til- finninganæma eöa geðríka aðila, og varastu uppgjör. Tvíburarnir, ' maí til 21 júní. Það er ekki ólíklegt að þú standir gagnvart einhverjum vandamálum f dag, sem örðugra veröur að Ieysa fyrir áberandi jafnvægisskort sumra, sem þar eiga hlut að máli. Krabbin 22 júní til 23. júli. Einhver misskilningur, ef til vill dálítið meinlegur, getur átt sér stað f sambandi við peningamá! eða viðskipti, sem þú skalt leið- rétta þegar, áður en þú hefur tjón af. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst. Þú veröur aö mörgu levti f ess- inu þfnu í dag, átt auövelt með að vinna aðra á þitt mál og beita lagni og snerpu við að koma ár þinni fyrir borð. En kvöldið getur orðið viðsjárvert. Meyjan. 24 ágúst til 23 sept Varastu allt sem vakið getur afbrýðisemi eða óvildarhug hjá þeim, sem þú umgengst náiö. Taktu vel eftir því. sem þú heyr ir talað í kringum þig, þú verð- ur margs fróðari. Vogin, 24 sept ti! 23 okt Taktu nýjum kunningjum með varúð, og segðu þeim ekki nema undan og ofan af fyrirætl- unum þínum. Einnig skaltu var- ast að undirgangast neinar fjár- hagslegar skuldbindingar þeirra vegna. Drekinn, 24 okt til 22 nóv Láttu skyldustörfin sitja 1 fyrir- rúmi, og varastu að dreifa kröftum þfnum frá þeim, þótt kunningjar vilji glepja þig með viðræðum og kvabbi um aðstoð. Hvíldu þig að þeim loknum, Boganv>' ’nn 23 nóv til 21 des. Dómgreind þín virðist ekki eins örugg og skyldi til að taka meiri háttar ákvarðanir. Þetta er þvf lakara. sem einhver vandamál segja sennilega til sin undir kvöldið. St< ’nn 22 des tfl 20 ian Þú verður að vera þagmælskur um fyrirætlanir þínar og annað f sambandi við einkamái þín, einkum þegar líður á daginn. Reyndu að koma betra skipu- lagi á störf þín á næstunni. Vatnsb*’- a 21 ian til 19 febr. í‘ dag er útlitið þannig, að þú verður að treysta sem mest á sjálfan þig, en mátt vart búast við mikilii aðstoð Gagn- stæða kynið getur gert þér erf- iðara fyrir við störf þfn. 9P fr',‘ 9' mqyZ Nokkur hætta virðist á að þú látir óskhyggjur og dagdrauma villa þér sýn, nema að þú takir sjálfum þér tak, og gangir á hólm við raunveruleikann, þótt óþægiiegur sé í bili. KALLI FRÆNDI .... Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aöalsafn Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Mánud. — föstud. kl. 9—12 og 13—22. Laugard kl. 9—12 og 13-19. Sunnud. kl. 14 —19. Útibúin Hólmgaröi 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud. kl. 16—19. Á mánud. er útlánadeild fyrir fulloröna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugamesskóla. Útlán fyrir börn: Mánud., miövikud., föstud.: kl. 13 — 16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Mánud.—föstud. kl. 14—21. Nú (*, réttí tlminn tll að láta Ti'jnstra hió'bnrKnnn upp fyrft vetraraifrfnrinr með SNJÓ- ' MSTRl Neglum einnip allar tegundlr snfódekkip með flnnsku snjó- Fullknmin hlolbarða •MónnstB 'Wrilíta - OniP tft (d H~ 2ó 7 þjónurlon Vltatorai Sim- 14113 ftóðið hitanum sjólf meS • ••• Með BRAUKMANN hitostilli ó hverjum ofni getið þer sjálf ákvoð- ið hitastig hvers tierbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ðt hægt afl setjo beint á ofninn eða hvar sem er a vegg • 2ja m. fjarlægð trá ofm Sparið hitakostnað og dukjð vcl* Hðan yflar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15' ] 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.