Vísir - 16.01.1968, Side 3
V Í S I R . Þriðjudagui -... januar 19í8,
3
i
Það er lff og fjör í skföabrekkunni, eins og sjá má.
ÞAR ER JARÐ-
YEGURINN
FYRIR
ÍÞRÓTTIRNAR
í ljós, aö á góðum dögum er
hægt aö hafa góðar tekjur af
skíðalyftunni, enda þótt verðlagi
sé raunar stillt i hóf.
Svo er það líka staðreynd, aö
óvíða viröist jarðvegur fyrir í-
þróttir jafngóður og á Akur-
eyri. Knattspymuliö Akureyr-
inga í 1. deild stendur sig meö
prýði, — og eftir aö vöru-
skemmu Rafveitu Akureyrar var
breytt í íþróttaskemmu, sem er
aðeins bráðabirgðalausn Akur-
eyringa á miklum vanda, kom
í ljós að akureyrsk lið í körfu-
knattleik og handknattleik risu
upp og eru körfuknattleiksmenn
þeirra þegar komnir í 1. deild
(Þór), og hafa m. a. unnið ís-
landsmeistarana úr KR í leik
fyrir norðan, og aö auki fyrsta
leik þeirra 1 deildarkeppninni.
Þá vekja handknattleiksmenn
Akureyringa athygli.
Hins vegar eru skauta- og
skíðafþróttimar alltaf vinsælast-
ar og á góðviörisdögum „tæm-
ist“ Akureyrarbær af fólki, sem
heldur til fjalla með skíðaútbún-
að sinn. MYNDSJAlN i dag er
frá skíðaiðkun í Hlíðarfjalli, þar
sem öll bezta aöstaða er tll
skiðaiökana og skíðahóteliö þar
er mjög vinsælt, enda vistlegt
og býður upp á ágætis veitingar.
TTöfuðmiðstöð vetraríþrótt-
anna er eins og kunnugt er
á Akureyri, og alkunna er, að
hvergi, eða a. m. k. mjög óvíða,
er hægt að bjóöa upp á eins
góða aöstöðu til iðkunar á skíða-
íþrótt eða skautum hér á landi
og á A'«-eyri.
Um helgina var hin nýja tog-
braut notuð í fyrsta sinn á skíða
móti, Togbrautarmótinu svokall-
aða, sem mun eiga að verða ár-
visst mót í framtíðinni. Kom þá
í ljós hve mikið hagræði er af
sh'ku fyrirtæki, og það kom lfka
Þessir verða i Ólympíuliði Islands i Grenoble í næsta mánuði. Þeir em ívar Sigmundsson, Bjöm
Ólsen og Reynir Brynjólfsson. Bjöm er frá Reykjavík, aðfluttur frá Siglufirði, hinir Akureyringar.
MYNDSJ
Einn af skíðamönnunum rennir sér fimiega milli hiiðanna í sviginu.
;
i* * |
|||