Vísir - 16.01.1968, Síða 10
70
V1SIR . Þriðjudagur 16. janúar 1968.
SihcsEi®iik priits var í reyndinni engu Eofdð
Eftir seinustú fréttum að dæma hafa hvorki Bandaríkin eða Suður-Víetnam í reyndinni engu lofað
Sihanouk prins um að veita hersveitum Norður-Víetnama ekki eftirför inn í Kambodfu - því að
bæði Iöndin hafa áskilið sér rétt til þess, ef þau áliti þess þörf öryggis vegna.
BÚIZT VIÐ HARÐRIGAGN-
RÝNI Á WILSON í DAG
Brezka stjórnin sat á fundum í
gaer í 7 klukkustundir og voru
toknar lokaákvarðanir um spam-
aðartillögumar, sem lagðar verða
fram og gerð grein fyrir x dag í
neðri málstofunni.
Direh Pusser —
Framhald af bls. 16.
Segir að Lionsmenn séu ó-
sparir á að borga útgjöldin,
ferðir ókeypis og fjögurra daga
uppihald, en búizt sé við góðum
hagnaði af skemmtunum þess-
um, en eins og kunnugt er nota
Lionsklúbbamir fjáraflanir sín-
ar í þágu líknar og mannúðar-
mála.
FÉLAGSLIF
VÍKINGUR,
handknattleiksdeild
Sunnudaga
kl 9,30 4 fl karla
- 10.20 - - -
- 11,10 3. fl karla
- 13.00 M„ 1 og 2 fl.
karla
- 13,50 - — — —
Mánudaga
kl. 19.00 4 fl karla
- 19.50 3 fl karla
- 20.40 M.. 1. og 2 fl
kvenna
- 21.30 - - -
Þriðjudaga
kl. 21.20 M.. 1. og 2. fl
karla
- 22.10 - - —
Fimmtudaga
kl 19.50 M.. 1 og 2 fi
karla
— 20 40 — - -
Föstudaga
kl 19 50 3. fl kvenna
Laugardaga
kl. 14.30 3. fl kvenna
Æfingar fara fra ) íþróttahús’
Réttarholtsskólans. nema briöju-
daga, en þá em þær 1 .lþrótta-
höllinni f Laugardal. —
Þingmenn Verkalýðsflokksins
hafa veriö áminntir alvarlega um
að sitja þingfundinn, þar sem
stjórnin líti á það sem vantraust
verði tillögumar felldar.
Stjórhmáiafréttaritarar ætla, aö
hætt veröi við kaupin á F-lll
þotum í Bandaríkjunum og að
dregið verði úr fjárframlögum til
tryggingasta'rfsemi, auk þess sem
áformað er að draga úr vörnum í
spamaöarskyni.
Kloufaveiki —
Framh at bls 16
jafngildir rúmri átta og hálfri
milljón islenzkra króna.
Jóhannes sagði að iokum, að
margar varúðarráðstafanir hefðu
verið gerðar til þess að veikin bær-
ist ekki hingað til lands, hann sagði
að slíkt mundi hafa hinar alvar-
legustu afleiðingar í för með sér.
Þá yröi ekki eingöngu um lömun
landbúnaðarins að ræða heldur
einnig lömun þess iönaöar sem á
honum byggist, að ekki sé talað
um verzlunina. Hinsvegar kvaðst
hann vona að bráðlega mundu við-
skiptin við England komast í eðli-
lega horf, enda væru margir orðn-
ir óþolinmóðir sem verzlun stund-
uðu við landið, en við íslendingar
höfum hingað til haft mikil fóður-
vöruviðskipti við England, svo að
eitthvað sé nefnt.
Lýst eftir —
Framh af bls. 16.
braut 3 í Hafnarfirði, frá því kl.
21 í fyrrakvöld. Leitað var einnig
úr þyrlu með ströndinni, en leitin
hefur engan árangur borið. Leit-
inni verður haldið áfram í dag.
Ekkert hefur heldur frétzt af
Kristjáni Bernódussyni, 26 ára, til
heimilis að Lönguhlíð 23, en hans
er saknað frá því 8. jan. Rann-
sóknarlögreglan kannaði í gær
hvort möguleikar væru á því, aö
Kristján eða Bjarni hefðu yfirgefið
landiö með flugvél, en þá var ekki
að finna á farþegalistum flugfélag-
anna og enginn hafði oröið þeirra
var.
Wilson má búast við harðri gagn-
rý... — og gagnrýni manna úr
eigin flokki fyrir sumar tillögurn-
ar.
Síðosto meirihóttcir
útboð vegna
Búrfells
Eins og áöur hefur verið skýrt
frá voru í september s.l. opnuð til-
boö í aöalspennistöð við Geitháls,
stækkun spennistöðvar viö írafoss
og ýmsan ■-’.fbúnað við Búrfell, en
hlutaðeigandi útboð var síðasta
meiri háttar útboðið vegna Búrfells-
virkjunar. AÖ lokinni athugnu á
tilboðum þessum var tekiö tilboði
v,.-þýzka firmans Brown Boveri
Mannheim. Er samningsupphæðin
97,6 millj. læóna og á verkinu að
vera lokiö fyrri hluta árs 1969.
Bóðrar
Framhald at bls. 1.
er fiskvinnslustöðvarnar selja til
fiskmjölsverksmiðjanna og lýsis-
bræðslanna. Sérstaklega kemur
þessi verðlækkun á fiskúrgangi
illa niður á karfafrystingunni. en
um eða yfir 70% af því hráefni
fer til mjölvinnslu, þar eð karfa-
flakið er svo smár hluti af ó-
slægöum fiski.
E. Á síðastliðnu ári lokaðist
aðalskreiöarmarkaður okkar í
Afríku vegna borgarastyrjaldax
í Nígeríu og engar horfur eru á
opnun hans í náinni framtíð.
Birgðir af Afríkuskreið hjá
okkur og Norðmönnum voru
meiri um s.l. áramót en nemur
árssölu til Afríku svo að litl-
ar líkur eru á sölu Afríkuskreið
ar framleiddri 1968 fyrr en ein-
hvem tíma á árinu 1939 eða
síðar.
Gera verður því ráð fyri - lítilli
framleiðslu Afrfkuskreiðar á
þessu ári og miklum erfiðleikutn
á sölu þess magns, er framleið-
endur kynnu að neyðast til að
framleiða.
F. Vegna verðfalls frystra
fiskafurða og lokunar hins stóra
skreiðarmarkaðar f Nígeríu má
gera ráð fyrir mjög aukinni rrarn
leiðslu á saltfiski, bæði hérlend-
is og hjá þeim þjóöum, er keppt
hafa við okkur á skreiðar- og
saltfiskmörkuðunum að undan-
fömu. Slíkt veldur vaxandi sölu-
erfiðleikum og í kjö'far þeirx-a
lækkandi verð.
G. Grundvallað á framan-
sögöu er ekki hægt að gera
ráð fyrir því, aö gengisbreyting-
in vegi þyngra heldur en til
jöfnunar á þeim verölækkun-
um, sem þegar eru fram komn-
ar síðan 1966 og reikna má með
viö ríkjandi horfur á fiskmörk-
uðunum.
Fiskvinnslan er því tilneydd
til þess að leita leiðréttingar á
rekstrartapi sínu í þeirri verð-
lagningu er nú fer fram á hrá-
efninu, og óska eftir verðlækk-
un þess er jafngildi eftirfar-
andi kostnaðarliðum:
1. Því rekstrartapi, sem enn
þá felst rekstrargrundvelli
þeim, er samþykktur var 1966.
2. Þeirri hækkun rekstrar-
kostnaðar, er átt hefur sér
stað á milli áranna 1966 og
1967.
3. Þeirri kostnaðarhækkun,
er leiðir af gengislækkuninni.
4. Því aukna tapi f rekstri,
er leiðir af niðurfellingu hag-
ræðingarfjár til hraðfrystihús-
anna og þeim greiðslum, er áð-
ur voru samþykktar til skreið
ar og saltfiskvinnslu.“
Þýzkir sjómenn djarftækir
til grænlenzkra kvenna
Fóihj stúlkurnar sjálfviljugar um borð?
Þýzkir togarasjómenn, sem
stundað hafa veiðar við vestur-
strönd Grænlands á Davíðssundi,
hafa gerzt djarftækir til græn-
lenzkra kvenna síðustu vikumar.
Hafa þeir haft meö sér á undan
fömum vikum sex ungar græn-
lenzkar stúlkur úr Góðvon, þegar
þeir hafa iátið úr höfn þar, og siglt
með bær á miðin, en skilaö þeim
síöan næst, begar þeir komu í
iand á Grænlandi.
Tvö grænlenzk blöð, „Nuk‘‘ og
„Sermitsiak", sem bæði eru gefin
út í Góðavon, hafa vakið athygli
á þessu athæfi þýzku sjómannanna
og beina þeim spurningum til
dönsku yfirvaldanna, hvort það sé
tryggt, að stúlkur þessar. hafi
allar verið komnar á lögaldur, og
hvort — en á því telja blöðin leika
nokkurn vafa — þær hafi f öllum
tilvikum farið sjálfviljugar.
„Sermitsiak" krefst þess, að
grænlenzku vfirvöldin fari þess á
leit við utanríkisráðuneyti Dana,
að það ræði þetta mál við vestur-
jxýzk stjórnvöld, en málið er nú í
rannsókn.
Svo er að sjá, sem Grænlend-
ingar líti þetta nokkuð alvarlegum
augum og upp hafa komið hug-
myndir um að gera Góðvon að frí-
höfn og þar með banna öllum ó-
viðkomandi aðgang að höfninni,
en slíkt myndi hindra stúlkurnar
í því að komast um borð í skipin,
og auk þess draga úr stnygli á-
fengis og tóbaks, sem grunur leik-
ur á, að sé nokkuð úr erlendum
skipum, sem koma þar.
BORGIN
BELLA
Finnst þér þetta ekki falleg
kápa, hún kostaöi mig bara þús-
und kall — fyrir utan stöðumæla
sektina...“
Veórið
i dag
Brevtileg átt, lít-
ilsháttar slyddu-
él, frostlaust.
Síðustu ísfregnir,
Hvalir og ísbirnir á Húnafióa.
Samfelldur ís, eða svo að segja
er sagður um allan Húnaflóa og
Skagafjörð, ein íshella.
I gær var símað frá Blönduósi,
að ísbjörn hefði gengið á land á
Skagaströndinni einhvern daginn
Hann var þegar skotinn og birkt-
ur og vóg fallið 300 pund.
Vísir 16f janúar 1918.
Firmakeppni Bridgesambands
íslands.
Lokið er fyrstu umferð í firma-
keppni íslands í bridge og var
hún spiluð á Hótel Sögu s.I. mið-
vikudag. Efstu fvrirtækin eftir
þessa umferð urðu (innan sviga
spilamaður viðkomandi fyrirtæk-
is):
Prentsm. Jóns Björnss. (Hilmar
Guðm.ss.) 126; Ríkisútvarpið
(Laufev Ingólfsd.) 123; Borgar-
kjör (Jón Þorleifss.) 122; ísleifur
Tónss. h.f. (Ásbiörn Jónss.) 117;
Rafbúð í Dom. Med. (Símon Sím-
onars.) 116; Kexverksm. Frón
(Jónas Halldórss.) 115; Verzlun
Árna Pálss. (Árni Pálss.) 113;
Heildverzlunin Hekla (Jakob Ár-
mannss.) 113; Trygging h.f. (Reim
ar Sigurðss.) 113; Fasteignaval
(Jón Arason) 111.
2. umferö kenpninnar verður
spiluð á Hótel Sögu nú á miðv.d
og hefst kl. 20. Áríðandi er, að
beir, sem hafa skráð sig til keppn
innar, mæti til keppni, eða boði
forföll Þorsteini Laufdal i sfma
36349.
Þf».v: «r-'»ö£á52áfiSS2Slfi