Vísir


Vísir - 16.01.1968, Qupperneq 16

Vísir - 16.01.1968, Qupperneq 16
Þriðjudaguí lj5. janúar 1968. Dirch Passer íii fslands í apríllok Sennilegt er aö Dirch Passer | gamanleikarinn vinsæli, komi i til Reykjavíkur ásamt 3 téiög- 1 um sínum í apríl og skemmti ! hér, — með knattspyrnu! í Politiken um helgina segir 1 frá því að Lions-klúbbur í | Reykjavík muni bióða Passer og i „Stjörnu“-liði hans til Reykja- víliur í fjóra daga í lok apríl i og muni beir þá skemmta tví- i vegis í íþróttahöllinni. Með ' Passer eru frægir knattspyrnu- i menn og hafa þeir veitt mörg- i um ánægýistundir i Danmörku ’ að undanförnu, en þeir eru > Fleming Nielsen, Per Hendrik- 1 sen og Hem-y Salomonsen. Framhald á bls. 10. Rússar hafa ekki staðið við gerða samninga í olíuflutningum □ Eins og fram kom í fréttum hér í Vísi fyrr I þessum mán- uði, skapaðist vandræðaástand á Vopnafirði, vegna olíu- Ieysis, en það stafaði m. a. af því, að olíufélögin gátu ekki afgreitt nægilegar birgðir af olíu til staðarins og hafnbönn, af völdum veðurs, hindruðu olíuflutninga um tíma. 1 fréttun- um kom það einnig fram, að Rússar hefðu ekki staðið við gerða samninga varðandi olíuflutninga til landsins, en flutn- ingarnir eru í þeirra höndum, sem kunnugt er. Blaðið hafði f gær samband — Því miður hefur verið við Önund Ásgeirsson, forstjóra nokkuð um það. Sem dæmi má Olíuverzlunar íslands h.f. og spurði: — Hefur mikið skort á að Rússar stæöu við flutninga- samninga? nefna, að gasolíufarmur sem lesta átti í nóvember síðastliðn- um, er enn ólestaður og sömu sögu er að segja um fram sem lesta átti í desember. Við gátum að nokkru bjargað okkur með því að senda Haförninn til Eng- lands og Hollands en þangað sótti skipiö þrjá litla gasolíu- farma. Annars er gasolía al- gerlega ófáanleg í Evrópu núna. — Hér ríkir þá ófremdar- ástand í olíumálum?, — Það væri of djúpt í árina tekið, að tala um ófremarástand, vegna þess að tekizt hefur aö fullnægja eftirspurninni í land- inu. Vandræðin sem verið hafa á Austfjörðum, stafa af því, að dreifingarstöðin á Seyöis- firði hefur verið birgðalaus frá þvf um miðjan desember og þess vegna urðum við að Senda Haförninn eftir olíuförmum til Englands og Hollands. — Hver greiðir þann auka- kostnað sem af þessu stafar? — Olía til neytenda er verð- lögð samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar og gildir sama verð um allt landið. Mismunur- inn jafnast síðan út í svonefnd- um „Innkaupajöfnunarsjóði". — Verða Rússar krafðir um greiðslur á þeim aukakostnaði sem stafar af samningsrofi þeirra? — Það er mjög erfitt að koma fram kröfum gagnvart Rússum, enda er málið flóknara en svo, að hægt sé að segja frá því í stuttu máli. Sennilega hefur gin- og klaufaveikin náð hámarki í Englandi — Níu tilfelli um síðustu helgi — tugmilljóna sterlings- punda tjón — veikin bitnar harðast á sérræktun naut- gripa — eitt naut á átta milljónir króna — kemst verzlunin bráðlega í eðlilegt horf? □ Um síðustu helgi hafði Bún- aðarfélags Islands fréttir af níu nýjum tilfellum gin- og ldaufavetkinnar í Englandi og mun hafa verið skorið niður bú- fé á þe'm bæjum, sem hún gerði vart við si#j. Að sögn Jþhannes- ár Élríkssbnar ráðunáutar, hef- ur veik'n náð hámarki og virð- ist í rénun. Jóhannes sagðíst álíta, að búið væri að skera nið- ur um 300 þúsund nautgripi í Englandi og væri tiénið því orð- ið gífurlegt og skipti tugum m'lljóna sterlingspunda, þegar allt væri talið. Jóhannes sagði, að mikið væri um sérræktun nautgripa í Eng- landi, svokallaða „Pedigree-breed- ers“, og veikin bitnað einna harö- ast á þeim, en margur nautgripa- ræktandinn af því taginu hefði mátt horfa á.i.æyistarf sitt eyði- leggjast í einu vetfangi. Sem dæmi um verðmæti sérstofna í nautgriparækt, sagðist Jóhannes hafa haft spurnir af því, fyrir þrem árum, að eitt naut frá slíku búi var selt á 62 þúsund sterl- ingspund til Bandaríkjanna, en það Framhald á bls. 10. Lýst eftir þrem- ur mönnum Er einn týndu mannanna austur i Biskupstungum ? Enn hefur enginn mannanna þriggja, sem saknaö er, komið fram. Til tveggja hefur ekkert spurzt, en rannsóknarlögreglan í Reykjavík hafði af því fréttir, aö einn maöur teldi sig hafa séð Bjarna Kristinsson, sem saknað er síðan á föstudag, við Lögbergs- vagninn rétt fyrir kl. 12 á föstu- dag. Einnig er uppi einhver orð- rómur um það, að til Bjama hafi sézt austur í Biskupstungum, en lögregian á eftir að kanna til hlít- ar, hvað hæft er í þessu. Hjálparsveitir skáta og slysa- varnarfélagsins í Hafnarfirði leit- uðu í gær að Guðmundi Óskari Frímannssyni, fertugum. sem sakn- að er að heima frá sér, Norður- Framliald á bls 10. Eldsneyti í formi púðurs og kornóttur gervikavíar — eru mebal einkaleyfisumsókna hjá iðnaðarmálaráðuneytinu Iðnaðarmáiaráðuneytið birti fyrir skömmu lista yfir bgu erlend og nnlend fyrirtæki og aðila, sém sótt hafa um einkaleyfi á íslandi. Um- sóknirnar eru 21 að tölu og’allar til sýnis í ráðuneytinu. Margar þess- ara umsókna eru forvitnilegar og má þar nefna umsóknir frá belg- ísku fyrirtæki, sem óskar eftir einkaleyfi hér á landi á endurbót- um á eða í sambandi við flughreyf- il, sem gengur fyrir eldsneyti í formi púðurs. Einnig er umsókn frá Ráðstjómarríkjunum um einkaleyfi hér á landi á aðferð til að útbúa komóttan gervikavíar, og banda- rískt fyrirtæki hefur sótt um einka- leyfi hér á landi á neðansjávar- hljómburðar-fiarmælakerfi. — Af innlendum einkaleyfaumsóknum má nefna umsókn Einars Einarsson- ar, MáVahlíð 8, um einkalevfi á Ioftfarartæki fyrir lóðrétt flugtak og lendingu. A f Flöskuþvottavél í húsakynnum Ölgerðarinnar við Rauðarárstíg, sem getur afkastað 12 þúsund flöskum á klukkutíma. Olgerðin i ný og betri húsa- kynni við Rauðarárstíg □ Eins og frá var skýrt í blað- inu á föstudas standa nú talsverð- ar breytingar fyrir dyrum hjá Öl- geröinni Agii Skallagrímssyni. Á Rauðarárstíg hefur nú veriö byggð- ur 400 ferm. framleiðslusalur und- ir nýjar vélar. sem hafa verið fengnar til landsins. Fvrirhugað er að flytja ölgerð að mestu úr húsnæði Ölgerðarinn- ar á Frakkasttg, þótt brugg og gerjun verði að líkindum áfram þar til húsa, en tankbíll mun þá annast flutninga milli verkjmiðj- anna á Frakkastig og Rauðarár- stfg. < Tómas A. Tómasson hjá ölgerð- inni, sagði að fyrir þrem árum hefði verið endurnýjaður allur vélakostur til gosdrykkjagerðar, en nu stæði til aö færa sjálfa ölgerð- ina f nýtizkulegra 1 horf. Tómas. sagði ennfremur, að með nýjum tækjum til gerilsneyðingar hefði skapazt aðstaða til að auka enn gæði ölsins. I sumar var aftur hafin fram- leiðsla á „Agli sterka" eða „Polar Beer“, þó í smáum st’fl. Um tíma lá framleiðsla á þessum vinsæia drvkk niðri, þar sem komið var á 60 aura tappagjaldi, sem Tóma? sagði, að gerði það að verkum. að sterki biórinn væri ekki samkeppn: isfær útflutningsvara. Hjá ölgerðinni starfa nú um sjö- tíu manns, en um jólin var að venju bætt við talsverðum fjölda, eins og undanfarin ár. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.