Vísir - 16.01.1968, Page 7

Vísir - 16.01.1968, Page 7
7 VlSIR . Þriðjudagur 16,janúar 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd morgun útlönd Landskjálftarnir á Sikiley Hundruð monnu létu lífið — þrír bæir ulgerlegu í rústum Palermo: Að minnsta kosti 4—500 menn biðu bana, en um 1000 meiddust í gær í landskjálftunum á vestur- hluta Sikileyjar. Þrí: bœir brundu í rústir og stórkost- legar skemmdir urðu í níu öðrum. Á miðnætti síðast- liðnu höfðu komið 12 kipp- ir á eynni. — Unnið hefur verið að því í alla nótt að hjálpa meiddu fólki úr húsarústum og var sumu af því vart eða ekki líf hug- að. — í þorpinu Montevago þar sem 95 af hverjum 1C0 húsum eru í rústum, létu 300 menn lífið, en 100 létu Van Thieu forseti Suður-Víet- nam gagnrýndi í gær Johnson for- seta harðlega fyrir að reyna „að hindra Suður-Víetnam í að hafa for- ustuna f aö leysa Víetnamdeiluna friðsamlega". Hann kvað Suður-Víetnam eiga lífið í Gibellina, sem er 6.500 íbúa bær. í bænum Menfi hrundi sjúkrahús- iö og borgastjórinn fyrirskipaði brottflutning fbúanna. Annað tjón mun þó ekki hafa orðiö mikið, en fólk flýði óttaslegið á götur út. Búðum var lokað og skrifstofum og iögreglan var á veröi á götum úti til þess að hindra innbrot og rán. í frétt frá Briissel í gær segir, að utanríkisráðherrar Beneluxland- anna — Hollands, Belgíu og Lux- að gegna hér forustuhlutverki í þessu starfi. Van Thieu kvaðst vilja „auka þrýstinginn“ á N.-V., eins og hann hann orðaði það, ef tilraunir þær, sem nú væru gerðar til friðsamlegr- ar lausnar bæru ekki árangur. Fclk hefur komið sér fyrir í járn- brautavögnum, strætisvöignum og fleiri skýlum, sem því hafa verið lögð til. Fréttaritarar segja, að margt af fólkinu hafi verið fáklætt, sumt á náttfötunum, en þrifiö með sér sjöl eða teppi til þess að skýla sér með, er það þusti út. Þrír fyrstu kippimir f gærmorgun vom af 8.5, 9 og 7.5 stiga styrkleika eftir „Mercallis 12 punkta skala ‘. í fyrri fréttum var sagt, að fyrstu kippimir hefðu komið laust eftir miðnætti og þusti fólk þegar út fá- klætt, þótt ískalt væri. Úti á lands- byggðinni tendruðu menn bál til að ylja sér, en einnig þar þustu menn út á bersvæði. Björgunarsveitum emburg — hafi lagt til, að sam- starf verði um utanríkismál milli EBE-landanna og landanna fjögurra, Suður-Víetnam verðúr að fara með aðalhlutverk varðandi allt sern gerist í Víetnam, sagði hann, en sé því hafnað er það sama sem að „opna dyrnar fyrir kommúnistisk- um áróðri“. Og enn sagði hann: „Ég hlýt að barma, að bandamenn okkar hafa á stundum — með því að taka sér sjálfir stöðu í fremstu röð, — ekki komizt hjá því að detta í leyni- gryfjur kommúnistisks áróðurs“ sækist víða seint vegna þess aö skemmdir hafa orðið á vegum, brýr eyðilagzt, og svo er mikil hálka á vegunum. í höfuðstað eyjarinnar Palermo ríkti algert öngþveiti og flýði fólk bæinn út í skemmtigarða. Tjón varð ekki mikið í bænum, en í minúi bæjum varð mikig tjón, svo sem í Salemi (íbúatala yfir 15.000) — þar hrundi 1/4 bygginganna. Engar sam göngur eru við allmörg þorp nema með þyrlum. — Hálka á götum er mikil vegna þess að leiðs’ur sprungu og vatn flaut um allt ag fraus fljótlega. Flóðbylgja olli tjóni 1 fiskimannabæjum. sem sótt hafa um aðild að þvi. Utanríkisráðherrarnir Joseph Luns, HoIIandi, Pierre Harmel, Belgíu, og Pierre Grigoire, Luxem- burg, komu saman á fund í Briiss- el árdegis í gær. Þeir lýstu sig einn- ig sammála um að samstarf um inn anríkjamál í bandalaginu skuli hald ast óbreytt meöan athugaðir eru möguleikarnir á, að fleiri lönd fái aðild, og þar af leiðandi mun ekk- ert þessara þriggja landa hefja neina bannstarfsemi (boycott) vegna þess, áð Frakkland neitaði ag fallast á aðild Bretlands. Joseph Luns sagði eftir fund- inn við fréttamenn, að af þess- ari samþykkt mættu menn þó ekki draga of víðtækar ályktanÞ ; því að það væri ekki búið að ryðja af vegi ýmsum erfiöleikum innan vébanda EBE. í yfirlýsingu fundarins segir, aö Holland, Belgía og Luxemburg styöji þá stefnu, að fleiri lönd fái aðild um leið og starfsemi banda- lagsins sé aukin. ★ Flugvél af gerðinni C-54 rakst á fjallstind í Nevada, Bandaríkjun- um, nýlega. 1 henni voru 19 menn og komst enginn lífs af. Þetta var ein af flugvélum landgöngusveita flotans. Leitarmenn úr ríkislögreglu Nevada fundu flugvélarflakið. ★ Bandarískur hermaður frá Vest- ur-Þýzkalandi hefur beðið um hæli í Svíþjóð sem pólitískur flóttamað- ur. ★ Nokkrir hvítir menn í Rhodesíu hafa tekið sig saman og stofnaö félag, sem þeir kalla Stjórnarskrár- félag Rhodesíu og hafa verið send- ar fyrirspurnir til kjósenda í 3— 4 kjördæmum um hvort menn séu hlynntir stofnun stjórnarandstöðu- flokks (hvítra manna), sem viljá að samið verði við Breta um Rhod- esíu. ★ Fangaskiptin milli Israels og Egyptalands fara fram næstu daga. Israel hefur þegar skilaö 500, og skilar nú 4000, en Egyptar innan við 20. Þeir tóku ekki fleiri til fanga. -Ar Nýja kínverska fréttastofan birti fyrir helgina frétt um loftárásir á Miaochai-svæð'ð í Yunnan-fylki og kvað flugvélamar hafa komið frá Laos. Varpað var niður sprengjum og eldflaugum, alls um 20. Fyrr- nefnt svæöi liggur að Laos og Norð- ur-Víetnam. ★ 6000 manna úrvalslið frá Suður- Kóreu hefur verið sent til að efla varnirnar við bandarísku flugstöð- ina í Da Nang í Suður-Víetnam Voru þeir fluttir meö leynd til höf- uðstöðvar í 30 km. fjarlægð frá Da Nang, þar sem Bandaríkjamenn hafa 75,000 menn úr landgönguliði flotans. — Hin nýja bækistöð Suð- ur-Kóreuliðsins nefndist Hai An, en lið þett.. var áður í Chu Lai. Það hefur getið sér gott orð í bardögum, segir í fréttum frá Saigon. ★ Fimm forsprakkar ólöglegra verka’. "ssamtaka á Spáni hafa ver- ið dæmdir í 4 mánaöa fangelsi fyr- ir að stofna til fundarhalds án leyf- i' ; kirkju. ★ Bandarísk og áströlsk herskip sökktu 1400 strandferðaskipum og bátum fyrir Norður-Víetnömum ár- ið sem leið. Hér var um að ræða skip frá 15 upp í 38 metra á lengd. ★ Jens Otto Krag forsætisráöherra Danmerkur sagði á kosningafundi í Óðinsvéum fyrir helgi, að reynsla iafnaöarmanna af samstarfi við Socilistiska þjóðarflokkinn væri sú, að eftir kosnin’garnar yrði samið við radikala og aðra borgaralega flokka um efnahagsmálin. Myndin til hægri sýnir hvernig hægt er að Iækka framhlutann. 'i verði við (ontord-áformin Srezkir me-mtamerm vilja banna um heim allan <s> 4 J j . jfp *■ son harðlega Beneluxlöndin vilja sarhstarf um utanríkismál E B E og umsóknar- landanna fjögurra farþegaþotur, sem fljúga með margfóldum • hraða hljóðsins Yfir 400 brezkir menntamenn iiafa sameiginlega borið fram kröf- ur um að ríkisstjómin hætti við 'irezk-frönsku áformin um smíði á Concord-farþegaþotum. Hafa þeir birt um þessar kröifur hálfsíðu aug- ' ?singu í Times. Þeir fordæma far- egaflugvélar, sem fljúga með marg földum hraða hljóðsins, vegna hins „djöfullega (demoniska) hávaða,1 sem þeim fylgir, og verkar trufl- andi, brýtur niður taugastyrk manna og er hinn hættulegasti. Þeir, sem hafa skrifað undir kröf- urnar, eru prófessorar og aðrir há- skólakennarar, læknar, verkfræðing ar og arkitektar o. fl. og segja þeir, að baráttan gegn Concord-þotunum ætti að vera liður í alheimsbaráttu til þess að banna farþegaþotur, sem Mike Mansfield vill Hlé á sprengjuárásum á N.V fljúga með margföldum hraða hljóðs ins. Þá halda þeir þ’ví fram, að máliö liafi ekki verið nægilega athugaö, Lugvélarnar muni ekki bera sig — og í stuttu máli að rasað hafi ver- ið um ráð fram. í auglýsingunni er þess krafizt, að hætt verði við áformin — og lagt til, að brezka stjórnin stingi upp á viðræðum við Bandaríkin og Sovétríkin og önnur lönd um að banna allt flug í þotum, sem fljúga með margföldum hraða hljóðsins. Mike Mansfield, leiðtogi demo- krata i öldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna, vill gera hlé á snrengjuárásum á Norður-Vietnam, til þess að sannreýna, hvort stjóm- in þar vilji samkomulagsunileitanir um frið. Þessi frétt hefur vakið mikla at- hygli, vegna þess að Mansfield het- ur til þessa veriö áhangandi þenr ar stefnu, að loftárásir skuli gerfiar á Norður-Vietnem. Mansfield talaði í sjónvarp í New York í fyrrakvöld og kvaðst hafa 1 skipt um skoðun í þessu efni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.