Vísir - 16.01.1968, Side 14
V
14
1
TIL SOLU
Töskukjallarinn Laufásvegi 61
sími 18543v/selur innkaupatöskur
íþróttatöskur og poka i þrem
stærðum og Barbískápa á 195 kr
og jersey kjóla á bö.rn og fullorðna
Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími
18543
Til sölu kuldapeysur á börn og
fullorðna (útprjónaðar) Sími 34570
Loðhúfur .Fallegu loðhúfurnar
komnar aftur í hvítu og brúnu.
Kleppsveg 68, 3. hæð til vinstri.
Sími 30138.
Til sölu: Honda 50, árg. ’66. —
Uppl. i sima 33236.
Samkvæmiskjólar til sölu. Stærð
ir 14 og 18. Uppl. í síma 32674.
Bamavagn Pedigree, til sölu.
Uppl. f slma 21857.
Til sölu kuldapeysur á böm og
fullorðna, mjög fallegar (ekki lopi).
Sími 34570 milli kl. 10 og 12 og
eftir kl. 7.
Kápa og kjóll á fermingartelpu
til sölu. Uppl. í síma 32887.
Samkvæmiskjóll, síður sem nýr
meðalstærð til sölu. Verö kr. 2000
og lítil bvottavél. Verð kr. 1000.
Sími 31005..
Til sölu gott gírahjól og herra
skautar no 40. — Viljum kaupa
drengjaskauta nr. 35 og telpu-
skauta nr. 36, Sími 30503.
Willys jeppi til sölu eða í sk'pt-
um fyrir ódýrari bíll. Frambyggður
með góðu húsi árg. ’58 einnig góð
kerra, eik. Pedigree bamavagn,
kerra, barnarúm, ullarkióll no. 42,
svartur síður nýr kjóll no. 44.
Uppl, í síma 21674 Bollagötu 10.=
Útsala á prjónavörum. Selt 1
dag og næstu daga. Prjónastofan
Snældan. Skúlagötu 32.
Ford Consul árgerð ’55 til sölu.
Vel útlítandi. Uppl. í síma 18628.
Góður bassagítar til sölu á Háa-
leitisbraut 14, kjallara, eftir hádegi.
eftir hádegi.
Baðker til sölu sem nýtt, verö
2500 kr. Upnl. í síma 50338,
ÓSKAST ÍKEYPT
Vil kaupa blæju á Willys jeppa,
helzt rauða. Simi 16089.
Svalavagn óskast. Simi 38148.
Hnakkur! Óska að kaupa vel
með farinn hnakk. Uppl< í síma
11617 eftir kl. 6 alla daga.
ATVINNA ÓSKAST
Vil taka að mér innheimtustarf
eftir kl. 4 á daginri, hef bíl. Tilb.
merk: ,,Innheimta 4800“ sendist
augld. Vísis.
Ung stúlka óskar eftir aukavinnu
nokkur kvöld í viku. Er vön af-
greiðslu. Sími 30623 eftir kl. 7 e. h.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
við afgreiðslustörf eða símagæzlu
(ekki í matvöruverzlun) er vön.
Uppl. I síma 35718 eftir kl. 5 síð-
degis.
Stúlka óskar eftir vinnu nú þeg-
jy, helzt I miðbænum. margt kem-
ur til greina t. d. afgreiðsla. —
Upþl. í sima 12371 kl. 4 — 6 e. h.
ATVINNA I B0ÐI
TdjKt óskast til sendiferða hálf-
an eða aílan daginn. Sigr. Zoega
& Co, Austurstræti 10,
Prjónakona, helzt vön, óskast
strax. Uppl, í sima 12368 og 13885,
Óska eftir að ráða konu til að
hugsa um fámennt heimili. Uppl.
í síma 51181 eftir kí. 6 f kvöld
og næstu kvöld.
V1SIR . Þriðjudagur 16. janúar 1968.
Húshfálp óskast einn morgun
í viku. Unpl. í síma 18139.
»LiJiPieariTiTTiTn»
Seðiaveski tapaðist föstudaginn
12. þ. m. í Hafnarstræti að Póst-
húsinu. Vinsamlegast hringið í síma
18387 eða 13132. Fundarlaun.
Ný rauð skíði af Kastlegerð
munu hafa veriö tekin í misgrip-
um við Skíðaskálann í Hveradölum
s.l. sunnudag. Viökomandi góðfús-
lega hringi í sima 36577.
Siðastliðinn sunnudag töpuðust
blá ELAN-skíði (lítil) frá Skíða-
skálanum í Hveradölum til Reykja-
víkur. Finnandi er vinsaml. beðinn
að gera aðvart f síma 42426.
Dekk á grænni felgu (af Rússa-
jeppa) tapaðist síðastliðinn föstu-
dag á leiðinni Reykjavík — Geitháls
— Heiðmörk eða á Mosfellssveitar-
veginum. Finnandi vinsamlegast
hringi í Ólaf Oddsson stud. med.
Nýia Oqr*i f ci'ma 14-789.
TIL LEIGU
Til leigu herbergi nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 23869 eftir
kl. 7 e. h.
Góð íbúð til leigu 3 herb. á hæð
og 2 í risi. Góður staður. Tilboð
merkt „Góð umgengni 4812" send-
istaugld. Vísis.
Til leigu í miðborginni herbergi
meö aðgangi að baöi. Leigist að-
eir.s kvenmanni. Sími 33077 eftir
kl. 6 e. h.
Hafnarfjörður: 3ja herbergja einbýl
ishús til leigu I Hafnarfirði. Uppl.
í síma 50635 eftir kl. 7 síðdegis.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
24583.
Herbergl til leigu á góðum stað
bænum. Reglusemi áskilin. Uppl.
sima 40802 kl. 8—10 á kvöldin.
Herbergi f Álftamýri með sér inn
gangi til leigu gegn smávegis hús
hjálp. Uppl, í sima 38148. '
2ja herbergja íbúð til leigu. Ein-
hver fvrirframgreiðsla. Sími 34751.
ÓSKAST Á LEIGU
íbúð — tbúð! Ung hjón óska
eftir íbúð. Einhver fyrirframgr.
ef óskað er, Simi 21928,
1 herb. og eldhús óskast til leigu
fyrir einhleypa norska stúlku, al-
gjör reglusemi. Uppl. í síma 20143
eftir kl. 7 á kvöldin,
4ra til 5 herb. íbúð óskast til
leigu strax, helzt i Kópavogi.
Uppl. í sfma 83366 eftir kl. 7 f
kvöld.
Ung barnlaus hjón óska eftir
ja herbergja ibúð í Hafnarfirði.
rppl. í sima 50931 eftir kl. 7
íðdegis.
Bílskúr óskast til leigu, helzt i
Hafnarfirði. Uppl. f síma 52491.
KENNSLA
ökukennsla G. G. P. Sími 34590.
Ramblerbifreið.
Ökukennsia. Lærið að aka bfl.
bar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus. Þér getið valið.
hvort þér viljið karl eða kven-öku-
kennara Útvega öll gðgn varðandi
bílpróf Geir Þormar Ökukennari.
símar 19896 21772 og 19015 Skila-
boð um Gufunesradió slmi 22384
Ökukennsia, æfingatfmar. Kenru
eftir kl. 18 nema laugardaga eftir
kl. 13. sunnudaga eftir samkomu-
agi. Ct-ega öl' gögn varðandi bfl-
oróf. Volkswagenbifreiö. — Hörður
Ragnarsson, sími 35481 og 17601.
Kenni ungiingum flestar greinar
gagnfræðastigs og landsprófs. —
Sími 21023.
Listsaumur (kunstbroderi) teppa-
flos og myndaflos. Ellen Kristins.
Sími 32266.
TILKYNNINGAR
Les í lófa og bolla. Sjáland við
Kleppsveg (Iítið hús móti biðskýl-
iriu v/Dalbraut).
w
ÞJÓNUSTA
Ný 15 . tonna kranabifreið til
leigu i minni og stærri verk. Með
moksturs og hýfingarútbúnaði.
Uppl. í síma 40355 og 31317 alla
daga.
Útvarpsviðgerðir sjónvarpsvið
gerðir. — Radíóþjónusta Bjarna.
Armúla 7 Sími 83433.
Kúnststopp: Efstasund 62, af-
greiðsla alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga.
Fatabreytingar. Styttum kápur
og kjóla. Skiptum um fóður og
rennilása. Þrengjum herrabuxur.
Eingöngu tekinn hreinn fataður.
Uppl. í símum 15129 og 19391
máudaga og' þriðjudaga kl, 10-12
og 5—7, — Geymið auglýsinguna.
Geri við saumavélar og fleira.
Kem heim Sími 37842.
HREINGERNINGAR
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein-
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635.
Haukurog Bjarni
Hreingemingar. Handhreingern-
ingar. Gerum hreinar íbúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. í sfma
21812 allan daginn. B og E.
Hrelngemingar — Gluggaþvott-
ur. Fagmaður f hverju starfi.
Þórður og Geir, símar 35797 og
51875.
Vélahreingeming, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og yand-
virkir menn. Ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 4218L_____
Hreingemingar. — Látið vand-
virka menn _gera hreint, engin ó-
þrif, sköffum plastábreiður á
teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna
á sama gjaldi). Pantið tímanlega i
síma 24642 og 82323.
Nokkrar hugleiðingar um
form bjóðrikja og
stjórnarfar
eftir Halldór Stefánsson eruvtil sölu í
PRENTSM. LEIFTRI
Höfðatúni 12.
Hreingemingar: Vanir menn,
fljót afgreiðsla eingöngu hand-
hreingemingar. Bjarni, simi 12158.
Gerum hreint með vélum, stiga-
ganga, stofnanir. íbúðir húsgögn
og teppi Uppl. i símum 16232,
37434 og 22662.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboö fyrir:
''iS.
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Simar 35607,
36783 og 33028
BARNAGÆZLA
Tek börn í gæzlu er í vesturbæn-
um. Uppl. í síma 13099.
Viljum koma rúmlega ársgöml-
um dreng £ gæzlu kl. 1 til 5. —
Uppl. í síma 34688 eftir kl. 6
síðdegis.
Bamgóð kona getur tekið að sér
bam í gæzlu, helzt vöggubarn. Býr
á Sogaveginum. Uppl. í sfma 81808.
Öska eftir unglingstelpu til bama
gæzlu, Uppl. í síma 83106.
Húsmæður í Kópavogi. Get tek-
ið barn f gæzlu frá kl. 8—6. —
Uppl. á Álfhólsvegi 81, vesturenda.
i:i i;i 1111111111 m i m 111 i:i 11 n
f^allett
LEIKFIMI
JA2Z-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
■jfc- Margir litir
'fc Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfijigaskór
Svartir, bleikir, hvitir
Táskór
Ballet-töskur
^^allettlfúJ ín
U E K Z l U N 1 N
immmBH
SÍMI 1-30-76
iliilnll'l-1' I I I 111 I I I I I I I 11 I 11 I I I I I
Get tekið vögguböm til gæzlu.
Uppl. í síma 42097.
Höfum kaupendur, vantar selj-
endur. Opið frá kl. 10—10 dag-
lega, 10—7 á laugardögum. 1—6
sunnud.
txB4
Eldhúsið, sem allar
húsmœður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
vcrðtilboð.
Leitið upplýsinga.
F
LAUGAVEQI 133 alnjl 1T7S5
ÝMISLEGT ÝMfSLEGT
rökum að okkui nvers konar múrbroi
og sprenglvinnu I húsgnmnum og raea
um. Lelgjum út loftpfessui og vfbra
sleða Vélaleiga Stelndórs Sighvats
sonai. Alfabrekku við Suöurlands
braut, Biml 30435.
aBiKBasj i
HÖFÐATÚNI
SfMI23480
Vfnnuvélar tfl lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdæiur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Trúln flytur fjöIL — VIO "Tytjum allt annaö
SENPIBÍLASTÖÐIN HF,
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
SUÐURVERI—-s. 82430
BLÓM OG
GJAFAVÖRUR
Opið alla daga kl. 9—18. —
Einnig Iaugardaga og sunnu-
daga. — Sendum alla daga.