Vísir - 16.01.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 16.01.1968, Blaðsíða 15
V 1SIR • Þriðjudagur 16. janúar 1968. 15 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bll- araísarðvinnslan sf krana og flutningatæki til allra _W framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan sf Simar 32480 og 31080 Síðumúla 15. GULL — SKÖLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig viö skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- geröir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚSAVIÐGERÐIR alls konar, úti sem inni. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. f sima 21172. S J ÓN V ARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir M. 6. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur 1 steyptum veggjum. — Sfmi 51139 og 52620. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Kiæðum og gemm við bólstmð húsgögn. Símar 15581—13492. • -,, ,> BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstmn Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. HÚSAVIÐGERÐIR - HÚSABREYTINGAR Tökum að okkur viðgerðir á eldri og nýjum húsum, ásamt viðbyggingum f stærri og smærri stfl. Uppl. f síma 21846 '\ kl. 7—9 e.h. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. SNÍÐASKÓLINN — KÓPAVOGI tekur til starfa að nýju 18. jan. Kennsla í máltöku, mátun og sniðateikningu. Einnig tilsögn f kjólasaumi fyrir byrj- endur. Kennslubók fylgir. Uppl. f sfma 40194. Jytta Eiríks- son. / _______________________ I BÓLSTRUN | Kiæði og geri viö bólstmð húsgögn. — Bólstrunin, Hverf- isgötu 74, sími 15102. i RÚ SKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Simi 31380. Útibú Barmahlíð 6, simi 23337. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tii sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara. slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað tii pt anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, sími 30470._ NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömui og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmálar. Símar 24613 og 38734, SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með riffluðu gúmmíi. set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30. Sími 18103. INN ANHÚ S SMÍÐI Gerum tilboð i eidhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, ve"gklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiösluskii- málar. — Timburiðjan, sími 36710. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR fronrr.fjKi.-wa BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur : bflum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5. Simi 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum bfla. Bílaverkstæðið Vesturás hf., Armúla 7. Sfmi 35740. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryðbætingar. málun o. fl. múla 19. Sími 35553. Bílvirkinn, Síðu- GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allax stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sfmi 23621. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónig og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Einnig þvoum við og bónum, ef óskað er. — Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 41924. KAUP-SALA TILBUIN bílaáklæði og teppi I flestar tegundir fólksbifreiða Fljót afgreiðsla, nagstætt verö ALTIKA-búðin Frakkastlg 7 Simr 22677. __ KAUPUM ELDRI GERÐIR HUSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viðgerðar við. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33, bakhúsið Sími 10059. Komum strax Peningarnir á borðið. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegag hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk um teppum. Annast snfðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af terylene kvenkápum, herra og ungl- ingafrökkum seljast á mjög vægu veröi, terylene svamp- kvenkápur í öllum stærðum og mörgum litum, fyrir eldri sem yngri. Loðfóðraðar kvenkápur, kvenpelsar, fallegir, ódýrir. — Kárusalan Skúlagötu 51. GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12 Nýkomið: Selskapspáfagaukar f mörgum litum, Coctails með toppi, grænir quiana dvergpáfagaukar, finkar, kanari- fuglar, tamdar indverskar dvergdúlur. — 1. flokks fræ- tegundir ásamt vítamínum og kalkefni. JASMIN — VITASTÍG 13. Margar gerðir smáborða, thailenzkur borðbúnaður, fíla- beinsmunir, skinn-trommur, veggskildir, silki-samkvæmis- kjólefni, skartgripaskrin, sigarettukassar, öskubakkar. blómavasar, bjöllur og ýmislegt fleira til tækifærisgjafa Crvals gjafavörur fáið þér hjá JASMIN, Vitastfg 13 Sími 11625 ÁBALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar Skáldsögur. ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o. fl. — Skemmtirit, islenzk og erlend, á 6 kr. Model-myndablöð Frímerki fyrir safnara. — Bókabúðin Baldursgötu 11. FATNAÐUR — SELJUM Ullarúlpur barna, nankinsbuxur, allar stærðir, Odelon- kjólar o. fl. Allt ódýrt. — Lindin, söludeild, Skúlagötu 51. Sími 18825. _______________ CHEVROLET — SENDIBÍLL Stór og rúmgóður Chevrolet sendibíll, árg. 1957 (fram- byggður) til sölu. Gott verð og skilmálar. — Bílasala Guðmundar. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljiö sjál f. Uppl. 1 símum 41664 og 40361. □jof HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin, Laupavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. Ráðleggingar — Framhald af bls. 13. þinglesninigarkostnað, svo og afföill af seldum verðbréfum. I G-lið á sömu bls. skulu til- færðar skýringar eða athuga- semdir framteljanda. Ennfremur umsókn um tekjúskattsívilnanir skv. ákvæðum 52. gr. laganna (sbr. 49. gr. reglugerðar nr. 245/ 1963). Umsókn skulu fylgja full- nægjandi upplýsingar og gögn, t. d. læknisvottorð. Að lokum skal framtalið dag- sett og undirritað af framtelj- anaa. Ef um sameiginlegt fram- tal hjóna er að ræða, skulu þau bæði undirrita það. ATHVGLI skal vakin á þvf, að sérhverjum framtalsskyldum aðila ber að gæta þess, að fyrir hendi séu upplýsingar og gögn, er leggja megi til grundvailar framtali hans og sannprófunar þess, ef skattyfirvöld krefjast. Öll slík gögn, sem framtalið varða, skulu geymd a. m. k. í 6 ár, miðað við framlagningu skatt skrár. Listir — Framh af 5. síðu. legum klæðum og flutti framan- leg þjóðlög — framandlegum rómi. Sú einkennilega raddbeit- ing, sem fróðir deila um, hvort heldur eigi rætur sínar að rek'a til Allahákalls mjóturnatónarans eða hóunar hirðingjans hefur ekki heyrzt hér áður, mér vitan- lega, f jafn upprunalegri mynd, enda þótt rússnesk söngkona, sem hér var á ferð í fyrra, beitti röddinni á svipaðan hátt. Þótt þessi söngur léti ókunnuglíga i eyrum, gat ekki dulizt að þessi júgóslavneska söngkona stóð fyr ir sínu, enda sýndi hún það síð- ar í flutningi „venjulegra" þjóð- laga, að hún ræður einnig yfii annarri og mýkri raddbeitingu á ótrúlega víöu og litbrigðariku raddsviði. Þessi sýning júgóslavneska þjóðdansaflokksins á sviði Þjóð- leikhússins verður áhorfendum áreiðanlega minnisstæð, svo allir munu þeir á einu máli um að það hafi verið happ, aö deilan suður þar varö ekki c.' þess að báðir aðilar sætu heima. — En gjarna mætti svo hinn flokkur- inn hleypa heimdraganum líka og koma hér við í Ieiðinni. Um leið og Tftó marskálkur má vera hróðugur yfir þeirri landkynn- ingu, sem skemmtilegur aðdrag- andi ferðarinnod er honum og stjórn hans meðal Vesturlanda- búa, má þjóð hans vera stolt af þessum fulltrúum sfnum — full- trúum hinna ólfku þjóðflokka, sem hún samanstendur af — og allri framkomu þeirra. Ógleym- anlegastur verður manni kannski litli trumbuslagarinn. Sú þjóð, sem á slíkan sendifulltrúa, er ekki á flæðiskeri stödd, hvað landkynningu snertir. íslenzkan í háskólanum — nú beinist áhugi þeirra æ meira aJ menntuninni en til þess að fullur árangur náist í þessari baráttu þarf að fá alla stúdenta með, en sem stendur eigum viö í hvað har istri baráttu við af- afskiptaleysi sjtúdentanna al- mcnnt.“ „Á fundurinn ekki að frar að byrja?" — einhver úr stjórn- inni kallaði og fyrr en varði voru Janis og Kristofer hlaup- in. Þórdís Ámadóttir. Framhald af bls. 9. „Er það aöeins Manitobahá- sköli sem er að þessu „brölti“?“ „Nei, þetta „brölt" er nreyr- ing sem fer um alla háskóla f Kanada. Þar til fyrir 3—i ár- um voru aðalviðfangsefni stúd- entafélaganna aö skemmta og hafa ofan af fyrir stúdentum en FÉLAGSLÍF K.F.U.K. minnir á fvrsta fund ársins í kvöld kl. 20.30. Séra Arngrímur Jóns- son talar um efnið: Fóm kristins manns. Allar konur velkomnar. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.