Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Fimmtudagur 4. aprfl 1968. - 76. tbl. Skemmta sér við að horfa á Randolph Scott Engín /e/ð crð komast austur úr 'isnum, sagði skipstjórinn á Haferninum v/ð Visi i morgun SgSTttSísse: Sementi landað í morgun viö Ártúnshöföa. Afgreiðsla sements frá Ártúnshofða Laust eftir miðjan janúar sl. var byrjað að flytja sement frá Hún fékk 1000 kr. í fundarlaun. Skilvís sfúlka Það er ekki hversdagslegur viö- burður, að menn finni á vegi sin- um þúsundir króna og Iabbi sig með þær inn á Iögreglustöðina, eins og 13 ára stúlka gerði i gær- morgun. „Hún kom inn úr dyrunum með 7734 krónur og 50 aura f veski, sem hún kvaðst hafa fundið, sagð- ist heita Guðlaug Ingólfsdóttir og eiga heima í Bogahlið 16", sagði vakthafandi varðstjóri Vísi. „Eigandinn gaf sig fram og hún fékk 1000 krónur f fundarlaun. — Þetta gerist ekki mjög oft, en þó .. Það er talsvert um fólk, sem er skilvist að þessu leytl." Sementsverksmiðjunni á Akra- nesi til hinna nýju geyma í Ár- túnshöfða. Það er gamla flat- botnaða ferjan, (innrásarpramm inn), sem flytur sementið, eins og vefið hefur undanfarin ár. Afgreiðsla Sementsverksmiðj- unnar flutti að Ártúnshöfða iitlu síðar, eða 3. febrúar sl. Ferjan flytur bæði laust og pakk að sement. Lausa sementinu er blásið upp í hina stóru, sívölu geyma ,en hvor þeirrá tekur 4000 tonn af sementi. Verðmunur á pökkuöu og lausu sementi er eng- inn eins og er, að öðru leyti en því að Sementsverksmiðjan sér um flutning á lausa sementinu til hinna stærri fyrir tækja, svo sem Búrfells, Straumsvíkur óg steypu- stöðvanna. Ferjan tekur 240 tonn af lausu sementi f ferð, en um 100 tonn af pökkuðu sementi. I ráði er að reisa fleiri sementsgeyma á Ár- túnshöfða. Síldarfutningaskipið Haförn- in, sem lagði upp frá Siglufirði i fyrradag áleiðis til Englands, til þess að sækja olíu fyrir Norð urlandshafnirnar, er nú fastur í ísnum norður af Melrakka- sléttu. Skipið er þar í stórri vök, en ísinn er mjög þéttur austur með landinu og algjör- lega ófær skipum eins og er. Vísir ræddi f morgun við Sig- urð Þorkelsson, skipstjóra á Haf eminum og sagði hann aö ís- inn'virtist heldur hafa þétzt austur með. Þeir biðu þarna í 15 km langri og 5 km breiðri vök, sem Tryggvi Helgason, flugmaður hefði vlsað þeim á í gærkvöldi, þegar hann flaug yf ir á vél sinni. Er hún heldur stærri en sú vök, er þeir biðu í allan daginn í gær. Siguröur kvað það mjög baga legt að skipið kæmist ekki á- fram til Englands, þar eð beð- ið væri eftir þessum olíufarmi á höfnúm norðanlands, en þar er víða olíulaust að verða. — Við erum hérna, sagði Sig urður ,og getum ekki annað. Það er ógjörningur að komast neitt austur á bóginn, ísinn virð ist vera miklu þéttari en hann var. Hins vegar er hann heldur gisnari vestan við vökina. — Þessi vök er skammt undan Melrakkasléttu og nær austur fyrir Rauðunúpa og talsvert vestur fyrir þá. Okkur líður svo sem ágæt- lega hérna. Við erum með kvik myndavél um borð og sýnum bíó okkur til dundurs. Það eru gamlar myndir, sem manni þótti gaman að sjá í gamla daga. — í gær sáum við gamla mynd með kúrekanum Randolph Scott Við eigum einar, fjórar slíkar. Sigurður sagði að lítið 'hefði sézt af lífi í vökinni þá, aöeins nokkr ar hnísur og einn selur í vök þar skammt undan. Nokkrir piltanna fóru út á Isinn í gær, nokkur hundruð metra frá skip inu, en annars sagði Siguröur að engar ferðir yrðu farnar út á ís inn, nema þá spölkorn frá skip inu. Veöur er nú hvasst þar nyrðra NNV 5—6 vindstig. BEÐIÐ EFTIR PÁSKAHR0TU 9 Gæftir eru nú góðar hjá ver- tíðarbátum og allir á sjó, en afli hefur verið i næsta tregur. Engin veruleg aflahrota hefur komið á þessari vertið, hvorki hér sunn- anlands, né vestur á Breiöafirði, eins og venjulega um þetta leyti. A Rifi eru komnar um 2300 lest- ir á land i vetur og er þaö 800 lestum minna en f fyrra. Aflahæsta skipiö á Rifi er Skarðs vík með 520 tonn (um síðustu mán aöamót) — næsthæsti báturinn er Hamar með 270. Afli Breiðarfjarðarbáta hefur al- mennt veríð þetta 5 — 11 (tonn að undanförnu, nema hvað stöku bát- ur hefur fengið 16—20 tonn. Mestan afla af Reykjavíkurbát- um f gær hafði Helga II. 20 tonn af tveggja nátta fi'ski. Engey var með 17 tonn, einnig tveggja nátta. Togveiðar ganga sæmilega á köfl um, en loðnuveiði er sama og eng- in núna. Tvö skip komu þó inn í morgun til Reykjavíkur Fylkir með 110 tonn og örfirisey með 90 tonn. Loðnubátarnir eru nú að bíða eftir þvi að dreifin, sem fundizt hefur við suðurströndina þéttist og búast þeir jafnvel við loðnuveiði þar f nótt. Sjómenn vonast nú eftir því að aflahrota komi fyrif vertíðar- lokin — páskahrota. / Féll úfbyrbis — lézt á /e/ð / sjúkra- hús i Reykjavik Ungur sjómaður á vélbátnum Sól ey frá Fiateyri lézt f sjúkraflutn- ingi af völdum slyss, sem varð, þeg ar báturinn var á netaveiðum á Breiðafjarðarmiðum aöfaranótt 3. apríl. Hann hafði lent f lykk.íu á færi, þegar skipverlar voru að leggja netin, og klpptist út fyrir með því, þegar færið rann út. Vegna snöggra viðbragða skip- verja náðist maðurinn um borð aft ur eftir aðeins örfáar mfnútur, en hann var þá mikið slasaður og hafði sopið mikinn sjó. Sigldi bát- urlnn með manninn beint til Ólafs- víkur, en þar tók læknir staðarins við honum og var hann fluttur í siúkrabifreið á flugvöllinn á Hell- issandi, en lézt á leiðinni. Pilturinn hét Ólafur Sigurðsson og var tvítugur að aldri. BJARNDÝRANNA LEITAÐ Tveir menn leituðu á vélsleða i morgun Tveir menn lögðu af stað í morgun á vélsleða frá Þórshöfn aö leita bjarndýranna, sem talið er hugsanlegt að hafi gengið á land skammt frá bænum Gunnarsstöðum við Þórshöfn f gær. Fundust spor eftir 2 dýr um 2 km norður af bænum og voru þau rakin um 2 km leið og beygðu þau þá til sjávar. Fóru allmargir menn í gær að Ieita dýr- anna, gangandi, á snjóbil og á vélsleðum, en haröfenni var mikið ogekki tókst að finna dýrin. Blaðið hafði samband við Óla Haraldsson, bónda á Gunnars- stöðum í morgun og sagði hann að Þórshafnarbúum kæmi ekki saman um hvort hér væri um bjarndýr að ræða. Að visu hefði ekki annað verið sjáanlegt, en sporin væru eftir dýr meö stór- ar klær, en margir teldu að hér væri um t.d. refi að ræða, þar sem ólíklegt sé talið að bjarndýr komi með svo þunnum ís. Sagði Óli að ísinn á Þistil- firði væri nú alveg vakalaus með öllu, og liggur þunnur fs svo langt út sem augað eygir. :\ ^nm00iS&S&lí(i^t$&^'™~ - SlökkviliBiB á æfingu | Miklar æfingar eiga sér stað] |þessa dagana hjá slökkviliöinu < (í Reykjavík, og í gær má segja J >að allt liðið hafi verið að störf- J [ um annað hvort á vöktum eöa i t þá á æfingum. Myndin var tekin [ íúti á Reykjavíkurflugvelli, þar, |sem slökkviliösmenn áttu f( (höggi við mikinn olíueld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.