Vísir - 05.11.1968, Page 1

Vísir - 05.11.1968, Page 1
4 58. árg. - Þriðjudagur 5. nðvember 1968. - 250. tbl. Byggingarkosfnaðurinn: AÆTLA 932 ÞUS. FYRIR 4RA HERBERGJA IBUÐ □ Byggingarsamvinnufélag atvinnubílstjóra hefur nýlega gert áætlun um byggingu fjölbýlishúsa við Breiðholt 1 —15. Er þar gert ráð fyrir nokkurri aukningu kostnaðar 'Sfrá þvi sem verið hefur. — Hmphrey skauzt fram úr Nixon jKostnaður við fjögurra her- • bergja íbúð. 105 fermetra. er ! bð ekki áætlaður meiri en 932 Jþúsund krónur fyrir það bygg • ingarstig sem íbúðirnar eru á. J íbúðirnar eru ömálaðar og — samkvæmt skobanak'ónnun i morgun B Forsetakjör fer fram í Bandaríkjunum í dag. Bú- izt er við metkjörsókn eða að yfir 80 af hundraði kjósi — en það hefur hingað til þótt góð kjörsókn í for- setakosningum, ef yfir 60 ----------------7------- af hundraði neyta atkvæð- isréttar síns. Mesta athygli vakti snemma í morgun, er það fréttist að sein- asta skoðanakönnun leiði í ljós, að Humphrey sé kominn fram úr Nixon og hafi 3% meira kjósenda fylgi en hann. Það er stöðvunin á árásunum á Norður-Víetnam og hvatning John Skortur á hveiti, sykri og kaffi í verzlunum er nú yfirvofandi, ef ríkisstjórnin gengur ekki frá efnahagsráðstöfunum sínum á næstu dögum eða grípum til annarra ráðstafana. sons forseta til fólksins að styðja I lega. Menn ættu að hafa i huga, Jduk!ausa>' °S lóð ekki fullfrá- Humphrey og Muskie, sem veldur að i forsetakosningum vestra gild-»SenS>n' A*lt annað er fullgert, þessari seinustu fyigisaukningu ir að, að sá frambjóðandi semjsv° sem tréverk og eldhúsinn- þeirra félaga, sem undangengna fær flest atkvæði í sambandsriki, jréttingar, hreinlætistæki og daga hafði aukizt hægt og örugg-1 10. sfða •hun5ir- Kostnaðaraukmn við að * '/8/—7" 10. S1Ö3- • • TVOFALT STRÆT0GJALD VARÐ TILEFNI ARASAR • Einn strætómiði varð manni einum tilefni til árásar á strætis- vagnsstjóra aðfaranótt laugar- dagsins. Maðurinn hafði gengið inn í strætisvagn, sem beið við Kalkofnsveg og var í þann veg- inn að leggja í eina síðustu ferð- ina þann dag. Var kominn sá tími, sem menn iþurfa að greiða tvöfalt gjald í strætó, en maðurinn lagði aðeins einn I baukinn hjá vagnstjóranum. Þegar vagnstjórinn benti mannin- um á allra vinsamlegast, að farþeg- um bæri að greiða tvöfalt gjald, brást hinn við á versta veg, Vagnstjórinn lét sig þó ekki, en tilkynnti manninui að þeir, sem neituðu að greiða tilskilið gjald, yrðu að gjöra svo vel að fara út aftur úr vagninum og fengju þeir ekki far. Gerði maðurinn sér lítið fvrir, þegar hann sá vagnstjórann ætla að rísa úr sæti sínu, og réðist Togbátar með allt ’á hann. Átti vagnstjórinn erfitt um vik til varnar í þrengslunum undir stýrinu. Stympingar þeirra stóðu þó ekki lengi, því að maðurinn snaraði sér út úr bilnum, en þá losnaði vagn- stjórinn úr þrengslunum og vatt sér á eftir hinum. Náði hann tökum á honum og urðu nú hlutverka- skipti, því vagnstjórinn hafði mann inn undir og fékk haldið honum, þar tii hjálp barst. Var lögreglunni afhentur maður- inn of hann færður í fangageymsl- umar -í Siðumúla, þar sem hann mátti dúsa um nóttina. upp í 13 tonn í róðri \ — Tregt hjá linubátum og smærri togbátum Togbátar hafa fengið dágóðan karfaafla á djúpmiðum hér vestan lands að undanförnu, allt upp f 13 tonn. Þrir Reykjavíkurbátar lönd- uðu afla sínum hér í gær, Drífa 7 tonnum, Lundéy 8 og Geir 13 tonn- um. — Suðurnesjabátar hafa einn- ið landað sæmilegum afla siðustu dagana, e' allt upp f tíu tonnum eftir túrinn. Aflann fá þeir út af Jökli á foráttudýpi og er hann sem fyrr segir mest megnis karfi. Minna hefur hins vegar verið hjá smærri togbátum og sáralítili afli hiá línu- bátum. Fimm stórir bátar stunda veiðar með Iínu frá Grindavik og tveir smærri bátar, hafa þeir feng- ið frá iy2 tonni upp f 4 tonn f róðri síðustu dagana. — Engir bát- ar eru nú á sjó vegna veðurs og voru þeir að tínast inn til hafna fram eftir degi í gær, flestir með lítinn sem engan afla. Allmargir bátar hafa verið á linu veiðum viö suö-vesturlandiö f haust og gengið hálftreglega. — Virðist hafa gengiö heldur skár að manna þessa báta en oft áður, en landmenn eru ýmist ráðnir upp á hlut ellegar beir beita línuna i akkorði og fá þá 155 krónur á bjóð með þvf aö siá einnig um löndun. Innflytjendur óttast gengislækkun Hafa stöðvað afgreiðslu á hveiti, sykri og kaffi — Útlit fyrir skort á næsfunni S Fullt útlit er nú fyrir, að hveiti-, sykur- og kaffiskortur verði í landinu hráðlega, þó að nægjanlegt magn af þessum vörutegundum sé til í landinu. Skýringin á þessari mótsögn er sú, að inn- flytjendur þessara vörutegunda treysta sér ekki til þess að leysa vörumar úr tolli, fyrr en í ljós kemur, hvaða efnahagsráðstafana ríkisstjómin mun grípa til nú á næstunni. MikiII meirihluti magns af þess- um vörutegundum er flutt inn á 90 daga erlendum víxlum. Gunnar Kvaran, forstjóri Inn flytjendasambandsins sagði í viðtali við Vísi í morgun: Við höfum ekkj bolmagn til þess að greiða með þessum vör- um, ef gripið skyldi til gengis- lækkunar. \ Samkvæmt upplýsingum Stef áns Thordersens í Björnsbak- aríi, hafa allir innflytjendur hveitis og sykurs stöðvað af- greiðslu. Smávægilegt magn hefði þó verið hægt að skrapa saman, þannig að mörg bakaríin munu hafa eitthvað til að móða úr. Þeir sjálfir hafa birgðir eitt hvað fram í næstu viku, en hann taldi trúlegt að fyrstu bak aríin færu að stöðvast næstu daga vegna hráefnisskorts. Stef án sagði, að bakarar áfelldust ekki innflytjendur fyrir þessa stöðvun. Þeir myndu stórtapa, ef gengið yrði fellt, eftir að þeir eru búnir að selja vöruna, en ekki greiða hana. O. Johnson & Kaaber, lang- stærsti innflytjandi kaffis, hætti í gærmorgun að afgreiða kaffi. Verzlanimar munu nú hafa um tveggja daga birgöir af kaffi. SiIIi & Valdi og Ólafur Gíslason & Co. flytja inn nokkurt magn af kaffi, en þessir aðilar kaupa að mestu gegn staðgreiðslu og kemur því ekki til sölustöðvun- ar hjá þeim. Magnið, sem þeir flytja inn hefur þó sáralítið að segja í heildarneyzluna. — Sig urliði Kristjánsson. Sagði að þeir í Silla & Valda, hefðu um mán aðarbirgðir miáað við eðlilega neyzlu, en þær myndu vart duga nema vikuna mc’ hamstri, sem búast mætti við. Eysteinn átelur hljóðvarpið „Hljóðvarpið er löðrandi i áróðri úr stjórnarherbúðunum,“ sagði Ey- steinn Jónsson á Alþingi í gær. Hann fann ekki svo mjög að þing- fréttum sjónvarpsins sjálfum, en taldi mjög óréttmætt, að i almenn- um fréttum væri sagt f löngu máli frá umsögnum ráðherra vlð ýmis tækifæri, en stjómarandstöðunnar litið getið. Ræðu sína flutti Eysteinn við umræður um frumvarp, sem fyrir liggur, um þingsköp Alþingis. Ey- steinn kvað ráðherrana hafa geng- ið á lagið og fyllt ræður sínar við slík tækifæri af pólitískum áróðri. Ráðherrar urðu fyrir svörum og báru af sér þann áburð og kváðu hljóðvarpið sjálfrátt um það, hvern ig fréttum væri hagað. Var bent á, að eðlilega ættu umsagnir þeirra, er með stjórnina fara mikið erindi til þjóðarinnar. Frá stjórnarand- stæðingum heyrðist litið, og töluðu þeir helzt á lokuðum fundum. Viðræður í dag • Viðræðunefnd stjórnmálaflokk- anna mun koma saman til fundar í dag. Beðið hafði verið með funda höld fram yfir landsfund Alþýðu- bandalagsins, sem haldinn var um síðustu helgi. Helzt litur út fyrir, að enn sitji við hið sama á fund- unum og lítið miði i samkomulags átt. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.