Vísir - 14.11.1968, Side 6

Vísir - 14.11.1968, Side 6
VIS I*R . r ímmtudagur 14. nóvember 1968. TONABIO Víöfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn i þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BÍO 5. vika. Hernámsárin Seinni hluti. .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna "'ureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. ... Þjóöviljinn. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. ' Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Doktor Strangelove Æsispennandi amerísk stór- mynd með hinum vinsæla Peter Sellers í aðalhlutverki. íslenzkur texti. / Synd kl. 9. Miðasala frá kl. 7 . HAFNARBBO Demantaránib mikla , Hörkuspennandi, ný litmynd I um ný ævintýri lögreglumanns . íqs Jerry Colton, með j George Nader Silvie Solar íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. í ÞJOÐLEIKHUSIÐ Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýnlngar eftir. Puntilo og Matti Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Auglýsið í VÍSI NÝ MÁLMLEITARTÆKNI Veldur gerbyltingu á leitaraðferðum eftir verðmætum málm- og steinefnum Tjeir sem lesið hafa sögur bandaríska skáldsins Jacks Londons, muna frábærar lýsing- ar hans á gullnemunum í Al- aska — mönnunum, sem háðu miskunnarlausa baráttu við frosthörkur og hríðarveður norðurhjarans, þoldu hungur og harðrétti og hvers kvns mann- raunir í þrotlausri leit að þess- um gula málmi, sem hefur verið hinn eini, sanni gjaldmiðiil í ýmissi mynd manna á meöal frá alda öðli. Sumir þessara manna leituðu með litlum ár- angri alla ævi, en gáfu þó aldrei upp vonina um að rekast á „æð“ í berglögunum, aörir fundu eitt- hvaö eftir langa leit og nokkrir — en þeir voru fáir — höfðu heppnina með sér og urðu vell- ríkir, aö minnsta kosti í bili. Þessar sögur Jacks Londons byggjast á raunsönnum atburð- um, sem ekki eru eins fjarri í tímanum og margur kann að halda. Og enn leita menn gulls, en við betri aðstæður og með ólíkt betri tækjum, en gömlu gullnemarnir höföu yfir að ráöa, sem ekki þekktu önnur tæki til Vísindamennirnir grafa gullið, í því skyni að finna það aftur með aðstoð Californium — 252 ísótópsins. þeirra hluta en haka, járnkall og reku. Eitthvert fullkomnasta tæki sem um getur enn til málmleitar var reynt fyrir skömmu af vís- indamönnum vestur í Bandaríkj unum — og um leiö vafalítið hið fyrirferðarminnsta, sem menn hafa gert sér í þeim til- gangi. Þetta er eins konar ísótóp, en efnið, sem um er aö ræða, nefnist „califomíum- 252“ — nýtt efni, sem kjarn- orku-vísindamenn hafa gert í kjarnabrjót, með því að skjóta helíum-ionum á curíum — en curíum er líka nýtt efni, gert af kjarnorku-vísindamönnum. Meðal „höfunda“ „califomíum- 252‘‘ má nefna dr. Glenn T. Seaborg, sem síðar hlaut Nóbels verðlaunin í efnafræði. Califom ium-252 er 98. f röðinni af þeim nýju efnum, sem þannig eru gerö. Califomíum-252 — ísótópinn hefur þann eiginleika, að hann gerir t.d. öll málmefni, sem hon um er beint að, geislavirk, en sérhvern einstakan málm á sinn sérstaka hátt, þannig að mæli- tæki sýna um hvaða málm sé að ræða. Við tilraunirnar með þessa maitrtleitartækni var not- áðúr Tjm híindraðmilljónasti hluti nB4ir gfhimfli' af califorhíum-252 — éti þáö er um það bil einn fimmti hluti af því ísótópefni, sem framleitt hefur verið. ís- ótópinum var komiö fyrir í hylki, sem var svipað á stærð og strokleður á blýantsenda. Hver veit nema einhverjir þeirra, sem að tilrauninni með málmleitina stóöu, séu afkom- endur gullleitarmannanna gömlu — en þá hafa þeir líka farið öfugt að við forfeður sína, sem grófu gullið úr jörðu. Þeir grófu sumsé gulliö í jörðu, að vísu mjög lítið magn — og tilraunirnar sýndu, að með ísó- tóp þessum má auðveldlega finna 8,5 grömm af gulli, sem blandað hefur verið í smálest af mold og síðan grafið djúpt nið- ur. Tilraunir, sem síðan hafa verið gerðar, sýna að á sama hátt má finna að minnsta kosti um 30 málm og steinefni auk gulls og silfurs — þar á meðal úraníum, vanadium, kopar, ál, fluorine, tin, silikon, jám og sodíum. Loks telja vísindamenn í þessu örsmáa hylki er kom- ið fyrir hundraðmilljónasta úr grammi af Californium — 252, en dugir samt til að finna málma djúpt í jörðu. imir sem að þessum tilraunum hafa staðið, að á þennan hátt megi auðveldlega finna vatns- æðar neðanjarðar, sem getur haft ómetanlega þýðingu i sam- bandi við uppgræðslu eyði- marka, þvi að vitað er að þar liggja oft vatnsæðar djúpt undir, sem virkja má með borun og dælum. En vísindamennimir fullyrða þó fyrst og fremst að meö. tækni þessari verði alger bylting £ leit að málmum og öörum verð- mætum í iðmm jarðar, bæði á þurru landi og sjávarbotni. Þaö kemur sér vel, einmitt nú, þeg- ar flestar slíkar námur eru upp urnar, þær sem fundizt hafa me' gamla laginu. Og svo kemur manni ósjálf- rátt til hugar, hvort þeir Klaust- urbræður kunni ekki að njóta góðs af þessari tæknilegu þró- un, í sambandi við leitina að gullinu á Dvnskógasandi. Það væri að minnsta kosti ekki úr vegi að hafa samband við þá, vísindamennina við Kaliforníu- háskóla, sem að áðumefndum tilraunum hafa staðið — þar stæði þeim til boða verðug próf- raun á aðferðina, sem þeir full- yrða, að sé jafnörugg á þurru landi og yfirfiotnu sæ. Og að öllu gamni slepptu, þótt þessi aðferð standi en fáum til boða til raunhæfrar notkunar, er aö því stefnt að gera hana öllum þeim kleifa, sem að málmleit vinna, svo einhverju nemur. STJORNUBIO Harðskeytti ofurstinn fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Endalaus barátta Stórbrotin og vel leikin lit- mynd frá Rank. Myndin ger- ist á Indlandi, byggð á skáld- sögu eitir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: Vul Brynner Trevor Howard tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ SAfVBLA BÍÓ Vesalings kýrin (Poot Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd . litum. Terence Stamp og Carol VÆite. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. ♦ WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSt * METROGatWYN-MAYERmuKT. WJk ACARLOPOmiPROOUCnON DAVID LEAN'S FILM doctor JNH ZHilAGO ”psr Sýnd kl. 5 og 8.30. AUSTURBÆJARBÍÓ ^DjCTKJAyÍKDgB YVONNE í kvöld þriðja sýning LEYNIMELUR 13 föstudag. MAÐUR OG KONA laugardag Aðgöngumiðasalan ) iönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í litum og tinema scope. íslenzkur texti. Frank Sinatra. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. ‘ wmm bmde ti n p FILMEN DER VISERHVflD ANDRE SKJULER Ég er kona II Ovenju djörf og =npnnanth. ny dö isk Mtmvnd gerð eftir sam- nefndn sögj Siv Holms. SÝnd ’ 5.15 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.