Vísir - 14.11.1968, Page 11

Vísir - 14.11.1968, Page 11
VlSIR . Fimmtudagur 14. nóvember 1968. II BORGIN yl | 9 l/EKNANÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi S1212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 síma 51336. (VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanaheiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl. 5 sfðdegis 1 sfma 21230 i Reykiavfk NÆTURVARZLA I HAFN ARFIRÐI aðfaranótt 15. nóv. Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sfmi 50056. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 18 að morgni. Helga daga er opið ailan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABOÐA. Háaleitisapótek — Laugavegs apótek. Kvöldvarzla er tii kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13-15. Keflavílrur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. taugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTURVARZLA lYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vái, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 StórholL 1. Sfmi 23245. UTVARP Fimmtudagur 14. nóv. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Klassísk tón- list. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku dg spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikkr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 19.35 19.50 20.20 20.40 21.35 22.00 22.15 22.45 23.20 Daglegt mál. Baldur Jóns- son lektor flytur þáttinn. Kórsöngur í útvarpssal: Elisabethan Madrigal Sing- ers frá Englandi svngja. — Söngstjóri: John Hearne. „Gulleyjan" Kristján Jóns- son stjórnar flutningi leiks ins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Steven- sons í fsl. þýðingu Páls Skúlasonar. Sjöundi og síð asti þáttur: Fjársjóöurinn. .Tónverk eftir tónskáld mán aðarins, Hallgrím Helga- son. Spánska veikin 1918. Dag- skrá í umsjá Jónasar Jón- assonar og Margrétar Jóns- dóttur. Létt tónlist. Þjóðlagasöng- ur frá Nýja-Sjálandi. Fréttir. Veðurfregnir. — Þegar skýjaborgir hrundu. Sverr- ir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur fyrra erindi sitt um markmiö í heims- styrjöldinni fyrri. Frá tónlistarhátíðinni f Stokkhólmi f september. Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. BOGGI blaiamafir SÖFNIN Frá 1. október er Borgarbókasafn- ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti Síml 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: sunnudöguip jkl. T4—ffif Útibúið Hóimgarði 34. Útlánsdeild fvrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aöra virka daga, nema laugardaga, kl. 16— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 16—19, Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814 . — Ég vona bara, að þetta sé ekki hann Villi vinstrisinnaði!!! ----- ' Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opiö alla virka daga. nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ■Vtfmt fc1- 14-19. npIéV) í ! i i Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags sl nd: og afgreiðslr tíma- ritsins Morguns Garðastræti 8. síi”’ ,8130 er opin á miðvikudags kvöldum kl. 5.30 til 7 e.h. Þjóðminjasafnið er opið 1. sept til 31. mal. priðjudaga. fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka opinn kl. 9—19. — Útlánasalur er opinn kl. 13—15. TILKYNNINGAR * ** Ht * ^spa Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Sumt að minnsta kosti, sem gengið hefur erffðlega að undan- fömu, mun reynast tiltölulega auðvelt f dag. Gættu þess að snúa þér til réttra aðila. Nautið. 21 apríi — 21. maí. Ef þú hefur haft eitthvað í und- irbúningi að undanfömu, ætt- irðu aö hrinda því í framkvæmd upp úr hádeginu. Góður dagur að flestu levti. Tvfburamir, 22. mai — 21. júni. Þetta verður að ýmsu leyti góð- ur dagur, en þó er hætt við að peningamálin valdi nokkrum á- hyggjum. Eyddu ekki meiru en þú aflar. Krabbinn, 22. jún) — 23. júlí. Hikaðu ekki við ákvarðanir þín ar, þótt einhverjir þykist hafa nokkuð við þær að athuga. Þú munt koma því fram, sem þú ætlar þér. Ljónið 24. júli — 23. ágúst. Peningamálin þurfa athugunar við. Sennilegt að skuldir greið- ist heldur seint. Reyndu að koma þínu fram meö lagni og þolinmæði. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Vertu við því búinn, aö þú verö- ir til kvaddur að leysa eitthvert mikilvægt viöfangsefni, og ætt- irðu því að leggja þig allan fram við þaö. Vogin. 24 sept. — 23 okt. Geföu ekki allt of mikinn gaum að úrtölum, en haltu þínu striki, jafnvel þótt það kosti einhverja smávægilega árekstra f bili. Drekinn. 24 okt.—22 nóv Athugaðu hvort þú átt ekki ó- svarað einhverjum bréfum, sem geta reynzt þér mikilvæg. Eöa hvort þú átt ekki ósvarað ein- hverjum þýðingarmiklum tilmæl um. Bogmaðurlnn, 23. nóv, —21. des. Þetta getur orðið þýðingarmikill dagur fyrir þig f sambandi við einhverja samninga, sem snerta mjög afkomu þína og atvinnu. Steingeitin, 22. des. — 20 ían .Þér getur oröið mest ágengt með því að hafa þig sem minnst f frammi, og láta tímann vinna fyrir þig. Þetta verður þér þá nytsamur dagur. tnsberinn, 21 jan — 19 febr Leggðu sem mesta áherzlu á aö vanda störf þín og standa við öll loforö í því sambandi. Það verður þér að miklu gagni inn- an tíðar. Fiskarnir 20 febr — 20 marz Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar spurningum, sem snerta einhverja kunningja þfna. Veittu ekki upplýsingar um við kvæm einkamál. (ALLI FRÆNDI ORUGG TRYGGINGS VERÐS OG GÆÐA STERKUR ÍSLENZKUR SAMVINNU iðnaður HEKLA VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Kvenfélag Kópavogs, mætum allar í Ásgrímssafni, Bergstaöa- stræti 74, laugardaginn 16. nóv. kl. 3. " ■■ r' ■ : ........; l GJiði — Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjamarbúð fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Sýnd ísl. kvikmynd, happdrætti með góöum vinningum. Kaffihlé ásamt sérstakri athöfn. Dansað meö undirleik hljómsveitar. Fjöl- menniö og takið með ykkur gesti. Fermingarbörn. Böm úr Óháða söfnuðinum, sem eiga aö fermast á arinu 1969, eru beðin að koma til viðtals í safnaðarkirkjunni klukkan sex í dag fimmtudag. — Séra Emil Bjömsson. liOÍIprmur - Skurðnröíiir Hrauor Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði f tíma-og ókvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. S í M A R: 214 5 0 & '50190 • ■ OL uLennóia ^inmundur ddij ttnj (irJSon ddi'mi 32518 Róðið hitanum sjólf með ... Með ÖRAUKMANN hitastilli á hverjum ofm yetið per sjálf ákveð- ið hitastig hver* nerbergis 8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli 4i nægt jÖ setjo ^eint a ofninn eða hvar iem er a /egg < 2ja m. rjarlægð rrá ofm Sparið hitakostnaö og aukið vel- líðan /ðai BRAUKMANN et sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINAIÍSS0N&C0 SÍMI '24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.