Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 1
HHHMMHmilWmMMMIMMHIMHMIHMMUMMMMHMW Gleðilega páska Með þessari fallegu mynd af ungri stúlku hjá páskaliljum óskar ALÞÝÐUBLAÐIÐ les- endum sínum nær og f jær gleðilegra páska. Myndina tók ljósmyndari blaðsins í gær í blómabúðinni Mímósa og stúlkan heitir Höm Harðardóttir. Reykjavik. — ÓTJ. NÍU mtlljónir og tvöhundruð- þiísund krónur hafa nú safnast í herferðinni gegn hungri og er það nimlega fjórum sinnum. hærri upphæð en ráð var fyrir gert í upphafi. Og þessi tala, 9,2 milljónir er að öllum líkindum þegar orðin úrelt, því framlög eru sífeilt að berast, víðs vegar að af landinu. Á fundi með fréttamönnum sagði Sigurður Guðmundsson, for- maður Sambands ungra jafnaðar- manna, að söfnunin hefði vakið mikla athygli í aðalstöðvum HGH í Rómaborg, enda er hún mesta einstaks fjársöfnun sem farið hef- ur fram í heiminum á vegum HGH, þegar miðað er við íbúa- tölu. í upphafi var vonast til að hægt yrði að safna rúmum tveim- ur milljónum króna. Sú upphæð hefur þegar veri|5) jfehd Mafcý væla- og landbúnaðarstofnun S Þ (FAO). Helmingi upphæðar- innar verður varið til þess að auka og endurbæta fiskveiðar og fiskvinnslu íbúanna við Alaotra vatn á Madagaskar, kaupa á dæl- um í brunna i Nigeríu, til þess að Frh. á 2. síðu. Callas afsalar sér amsrískum borgararétti m£ ■ •! (NTB-REUTER. - Hin kunna óperusöngkona, María Callas, hefur afsalað sér b andarískum ríkisborgara- Framhald á síðu 2. . Lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn: Nefnd skipuð til að semja frumvarp Alþýðublaðinu hefur borizt | ,,t stefnuyfiríýsingu ríkisstjórn- eftirfarandi frétt frá Félags- arinnar, sem gefin var i upphafi málaráðuneytinu: | þings á síðastliðnu hausti var Yfir 700 árekstrar á 3 mánuðum FRÁ sl. áramótum til 1. apríl hefur lögreglan í Reykjavik haft afskipti af 713 árekstrum. Af þessum 'f jölda hafa 147 á- rekstrar verið aftan-á-keyrsl- ur. Þar sem hér er um að ræða mjög háa tölu, sér lögreglan sérstaka ástæðu til, að vekja athygli ökumanna á fyrr- greindri staðreynd í þeirri von, að ökumenn takl það til athugunar og gæti þess jafn- an að hafa ætið nægilega langt bil á mllU farartækja, og þeir er á undan aka taki fullt tillit tíl þeirra sem á eftir eru og snögghemli ekki nema nauðsyn krefji. MikUl fjöldi þessara á- Framhald á 13. sfðu. því lýst yfir, að ríkisstjórnin mundi beita sér fyrir stofnun lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn. í samræmi við þessa yfirlýsingu hefur ríkisstjórnin nú skipað 5 manna nefnd til þess að semja frumvarp tU laga um almennan lífeyrissjóð. Hafa þingflokkarn- ir tilnefnt einn mann hver í nefnd ina, en formaður nefndarinnar er skipaður af félagsmálaráð- herra án tilnefningar. Nefndina skipa þessir menn: Framhald á 15. siðtt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.