Alþýðublaðið - 07.04.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Síða 15
Ferming i Fríkirkjunni 2. | páskum kl. 2 DRENGIR: Björn BJörnsson Langholtsvegi 6 Gestur Halldórsson Hverfisgötu 121 Helgi Guömundsson Meistaravöllum 31 Jakob F. Magnússon Eskihlíö 10A Jóhann S. Kristjónsson Úthlíð 16 Jóliann Thoroddsen Barónsstfg 59 Magnús Ölafsson Grjótagötu 12 Maghús N. Sigurðsson Sólhelmura 32 Randver 0. Jónsson Höfðaborg 60 Sigurður Halldór Jóhanss. Hamarsg. 2 Þórarinn Kjartansson Laugaveg 76 STÚLKUR: Astbjörg Komelíusd. Hæðagavðl 8 Birna Birgisdóttir Eskihlíð 29 Bryndís M. Valdimarsdóttjr Fáfnisv. 15 Elízabet Hákonardóttir Skipasundi 55 Erla Elín Hansdóttir Laugavegi 56 Guðfinna S. Þorgeirsdóttir Skúlag. 78 Guðrún Ingadóttir Selás 8A Guðrún Pedersen Skúlagötu 72 Hann G. Guðmundsd. Gunnarsbraut 32 Hrönn Sveinsdóttir Fellsmúla 15 Jóna G. Asgeirsdóttir Laugavegi 4B Kristín Brynjólfsdóttir Goðheimum 10 Kristín Egjlsdóttir Njálsgötu 52B Kristín Valdimarsdóttir Eskihlíð 10 NUirgrét Þórðardóttir Bergst.str. 60 Sigurrós Jónasdóttir Nökkvavogi 58 Sigurveig Sigurðard. Borgarh.br. 9 K. Þorbjörg Guðjónsd. Hraun Kringlum.v. Þórunn B. Grétarsdóttir Skúlagötu 64 Úr fermingarbarnalista Laugames kjrkju fyrir 2. páskadag féliu þcssi nöfn.: Guðrún Ámadóttir Kleppsveg 18 2.h. Jónxna Vala Kristjánsdöttir Hofteig 52 Blaðburður ALÞYÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarfólk í eftirtal- in hverfi: 8ÆR. Bergjxórugata Kleppsholt HRINGBRAUT Skjólin. I'alið strax viS afgrelSsl- una. Sími 14900. fþröttir Framhalð af II. síðu, þessu sinni, Hallgrímur Gunnars- son, 17 ára Ármenningur, sem vak- ið hefur athygli fyrir góðan leik í vetur. ísland leikur við Finna og Svía á föstudaginn langa, við Dani á laugardag og Norðmenn á annan í páskum. Þetta landslið okkar hefur lang- mesta leiki-eynslu af þeim lands- liðum er við höfum áður sent á Polar Cup. Sjö af leikmönnunum voru með í hinui erfiðu en lær- dómsríku Bandaríkjaför í fyrra. Liðið hefur æft undir hand- leiöslu landsliðsþjálfarans Helga Jóhannssonar. í fararstjórn verða Bogi Þor- steinsson form. KKÍ, Gunnar Pet- ersen féhirðir KKÍ og Jóri Ey- steinsson form. landsliðsnefndar. Guðjón Magnússon körfuknatt- leiksdómari mun einnig fara utan með liðinu og dæma leiki á Pol- ar Cup. Guðjón er fyrsti íslending urinn, sem dæmt hefur milliríkja leiki í körfuknattleik, en hann dæmdi á Polar Cup í Helsinki 1964. Barnaleiktæki ★ fþróttatæki Vélaverkstæði Bernliarðs Hannessonar Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Eyjólfur K. Síprjónsson, löggiltur endurskoðandi. Flókagötu 65. — Sími 17903. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Billlnn er -rxxurður fljótt og vel. Seljun Tsdir af pmure’jo Lífeyrlssjóður Framhald af 1. aiðu Erlendur Vilhjálmsson deildar- stjóri, Guðjón Hansen, trygginga- fræðingur. Hannibal Valdimarsson alþing- ismaður. Ingvar Gíslason alþingismaður. Sverrir Þorbjörnsson forstjóri sem er formaður nefndarinnar. Ætlazt er til þess að frumvarp- ið verði tilbúið til flutnings á næsta Alþingi.” Ríkisstjórnin fól á sínum tíma Haraldi Guðmundssyni sendiherra að athuga þetta mál og skila um það skýrslu. Haraldur hefur fyrir nokkru lokið athugunum sínum og skilað um þær ítarlegri skýrslu NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Dr. Hafþórs Guð- mundssonar hdl., Gunnars Jónssonar hdl., Jóns Magn- ússonar hdl., Arnars Þór hrl. og innheimtumanns rík- issjóðs, að undangegnum löktaks og fjárnámsgerðum verða bifreiðarnar: Y-297. Y-334, Y-883, Y-1036, Y-1091, Y-1185, Y-1230, Y-1411, Y-1578, Y-1899, R-6330, R-1823 og G-2779. Seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, við Neðstutröð, föstudaginn 15. apríl kl. 15. Greiðsxa fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. þar sem hahn kemst að þeirri niðurstöðu, að stofnun allsherjar- lífeyrissjóðs ér næði til allra landsmanna sé mjög vel fram- kvæmanleg. Eggert G. Þorsteinsson félags- málaráðherra flutti Alþlngi skýrslu um þetta mál fyrr f vet- ur. Allir forsvarsmenn stjórn- málaflokkanna tóku skýrslunni mjög vel og töldu tímabært og nauðsynlegt að allsherjarlífeyris- sjóði yrði nú komið á fót. Árekstrar Frsmh. af t. síOu. rekstra og slysa verður við umferðarljós og ennfremur á stærstu verzlunargötum borg- arinnar, þar sem umferð er mikil. Hin aðal ástæðan fyrir aftan-á-keyrslunum er, að ökumenn gæta þess ekki að hafa nægilegt bil milli bif- reiða og einnig vegna þess að ökumenn hafa hugann við eitthvað annað en aksturinn sjálfan. í 52. grein umferðarlaga segir svo: „Ökumaður, sem ætlar að nema staðar eða draga snögglega úr hraða, skal gefa þeim, sem á eftir koma, greinileg merki um þá ætlan sína. Skal það gert með hemlaljósmerki á þeim öku- tækjum, sem hafa skulu hemla- ljós, en annars með því að rétta upp hönd eða á annan greinilegan og ótvíræðan hátt.’ Ennfremur segir svo í 45. gr. umferðarlaganna: „Öku- tæki, sem ekið er á eftir öðru ökutæki, skal vera í svo mik- illi fjarlægð frá því, að eigi sé hætta á árekstri, þótt öku- tækið, sem á undan er stöðv- ist eða dregið sé úr hraða þess.” Þar sem lögregluskýrslur sýna að í sambandi við aftan-á- keyrslur verða mörg slys á fólki telur lögreglan fyllstu ástæðu til, að hvetja alla öku- menn til að taka mál þetta alvarlega, og er það von lög- reglunnar að hver og einn öku maður athugi sinn eigin akst- ursmáta og um leið hvort hags munir hans og hagsmunir öku- mannsins, sem á undan fer eða á eftir í hvert sinn, fari ekki saman. Lögreglan óskar eftir sam- vinnu við alla vegfarendur, til að koma í veg fyrlr slys og ó höpp í umferðinni, en þann þótt umferðarinnar, er hér um ræðir, er auðvelt að bæta. Reynsla sýnir að bezta slysa- vörnin er að gera sér ljóst að hætta er á ferðum. Þessu til sönnunar, nægir að benda á að flestir árekstrar og slys verða þar, sem akstursskilyrði eru góð, þar er ekki sýnd nægi- leg aðgæzla. Aðalfundur Framhald af 2. síðu. hvít Thorlacius, Helga Friðsteins dóttir og Guðrún Sigurgeirsdóttir. Skemmtinefnd: Katrín Kjartans- dóttir, Aldís Kristjánsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Fundurinn samþykkti einróma áskorun til Alþingis um að fella ölfrumvarpið svonefnda, sem nú liggur fyrir. Aðalskodun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1966 fer fram við hús Sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 12. apríl tii 10. maí n.k. kl. 9—12 og kl, 13—16:30, svo sem hér sfegir: , •> Þriðjudaginn 12. apríl Ö- 1 til 100 Miðvikudaginn 13. apríl 0-101 — 130 Fimmtudaginn 14. april 0-151 — 200 Föstudaginn 15. april Ö-201 — 250 Mánudaginn 18. apríl Ö-251 — 350 v Þriðjudaginn 19. apríl Ö-301 — 350 > Miðvikudaginn 20. aprfl Ö-351 — 400 Fösrudaginn 22. apríl Ö-401 — 450 Mánudaginn 25. apríl Ö-451 — 500 *" h' Þriðjudaginn 26. apríl Ö-501 — 550 Of' Miðvikudaginn 27. apríl Ö-551 — 600 f Fimmtudaginn 28. apríl Ö-601 — 650 Föstudaginn 29. apríl Ö-651 — 700 Mánudaginn 2. mai Ö-701 Ó 750 Þr'ðjudaginn 3. maí Ö-751 — 800 ,' Miðvikudaginn 4. maí Ö-801 — 850 Fimmtudaginn 5. maí Ö-851 — 900 Föstudaginn 6. maí Ö-901 — 950 M'ánudaginn 9. maí Ö-951 — 1025 r Þriðiudaginn 10. maí Ö-1026 og þar yfir Sömu daga verða reiðhjól með híálparvél skoðuð. Við íkoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini, sýna ber og skilríki fyrir þvi, að bifreiða skattur og vátryggingargjöld ökumanna fyrir árið 1960 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. — Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoð un ekki framkvæmd og bifreiðin tekin xir umferð þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur ber að sýna ljósa- stillingarvottorð. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpstækis í bif- reið ber að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, 'án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar- mönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara, verð- ur hann látinn sæta sektum samkvæmt innferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin án fyrirvara, hvar, sem til hennar næst. Bæjarfógetinn í Keflavík 31. marz 1966. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVORN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍIASKOÐUN Skúlagötu 34. Simi 13-100 i \ X 0 t • < Ms. „Kronprfns FREDERIK" fer frá Reykjavík þriðjudag inn 12. apríl n.k. Tilkynning- ar um flutnlng óskast sem fyrst. Skipaafgrelðsla Jes Zimsen. Sími 13025. IM. s. Hekla fer austur um land í hringferð 13. þ.m. Vörumóttaka árdegis á laugar dag og árdegis á þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, ReyðaríjarCar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seýðis fjarðar, Raufarhafnar og Húsa víkur. Farselar Seldri á þriðjudag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. apríl ltf56 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.