Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 13
aÆJAKBÍ Lr ----: SímJ 50184. Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) •Stórbi'otin læknamynd um skyldu; störf þeirra og ástir. Lex Barker Senata Berger Sýnd ó annan í páskum kl. 7 -og 9. BönnuS börnum. VÍKIN G AK APPINN Sýnd kl. 5 TÖFRASVERÐIÐ Sýnd kl. 3. 3 sannindl MiíKele Morgan Jean-Claude Brialy DFM fRAHSKE KARUGHEDS-THRIUER iðheder Ný spennandi frönsk úrvafsmynd. Sýnd kl. 9 HUNDALÍF Ný Walt Disney teiknimynd Sýnd kl. 5 og 7. SA HLÆR BEZT með Red Skelton Sýnd kl. 3. ■iiiiiiiiiiHKniniiHniHHHiiiRi'-nioifiúiiiiiininiiGiniffliiiiniHffiiifliniifiiRiitifliiffiB' RÖ'tiULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarsponar Söngvarar: Vilhjálmur Vinnuvélar til leigu. Leigjum út pússninga-steypn- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.mil. LEIGAN S.F. -1. ALICE PRESTON sat á hvít- málaðri lækningastofu á St. Catherinesjúkrahúsinu og leit ró- lega á yfirlækninn, sem sat hin- um megin við skrifborðið. — Hvernig finnst yður þér hafa það núna? spurði læknir- inn. — Þakk fyrir, gott, læknir, sagði hún rólega. — Hafa pillurnar sem ég lét yður fá, eitthvað hjálpað, — Já, svo sannarlega, sagði liún glöð. — Ég tek þær um leið og ég finn til — og þá hverfa verkirnir. — Það var nú gott. — Yfir- læknirinn blaðaði í sjúkraskýrsl- unni. — Og nú vitum við árang- urinn af myndatökunni og öðrum rannsóknum, frú Preston. Þér eruð 67 ára. Hún kinkaði þegjandi kolli. — En maður yðar? — Hann dó fyrir tuttugu ár- um. Ég á uppkominn son og tvær dætur. Þau eru öll fullorð- in núna. Hún lagfærði fáeina hárlokka sem vildu ekki vera undir liatt- inum. — Búið þér hjá börnum yO- ar? — Nei! Ég vil helzt vera ein. Ég-á litla búð, sem ég sé úm sjálf. Læknirinn lokaði sjúkra- skýralunni og leit áditlu grönnu konuna. Dökkir baugarnir undir augum hennar ollu því, að föl húð -henn- ar virtist glær ftð sjá. — Æn börnin búa þó vonandi nálægt yður? Alice Preston -hló tauga- óstyrkt. Hún skyldi ekki af hverju læknirinn hafði svo mik- inn áhuga fyrir venjulegum sjúklingi. Hann var frægur mað- ur á sínu sviði, það vissi hún vel og samt sat hann þama og gaf sér tíma til að spyrja hana spjörunum úr um fjölskyldu hennar. Hún var bæði þakklát og hrifin og gat ekki á sér setíð að hrósa sér ögn af börnunum sínum. — Georg sá elzti er í Vest-ur- Afríku og hefur þáð mjög gott þar. Svo er það fegurðardrottn- ing fjölskyldunnar, hún Mary, sem er gift ameríkana og býr í New York. Og loks er það yngsta barnið Caroline. Hún er hjúkrunarkona í Alsír. Skyndilega fannst henni lækn- irinn vera hættur að hlusta á sig. Hún sagði feimnislega: — Ef ég þarf að leggjast inn á sjúkrahús, get ég fengið ein- hvern til að líta eftir búðinni á meðan. Yfirlæknirinn virtist alls ekki heyra það sem hún sagði. Hann reis á fætur, gekk út að glugganum og stóð þar lengi og starði út. Loks leit hann á hana. — Þér búið einar, sagði hann. Og nánustu ættingjar yðar eru erlendis. Alice Preston reygði höfuðið móðguð. — Ég á viíil, mótmælti . húp; marga góða vini. Hann leit aftur á hana — og andvarpaði. Hann varð að segja hénni sannleikann, hjá því varð ekki komizt. Því þetta yrði í síð- asta skipti sém hann hitti Alice Preston. — Frú Preston, sagði hann um leið og hann settist aftur við skrifborðið, — ég.ætla ekki að leggja yður iixn á sjúkrahúsið. Satt að segja getum við ekk- ert gert fyrir yður. . Lítið andlit hennar varð skyndilega ennþá teknara og hvítara en fyrr og þreytuleg augii hennar urðu sviplaus. — Eigið þér við — að ég sé al- varlega veik? hvíslaði hún. Læknirinn kinkaði kolli og greip vélrænt lyfseðlablokk sína. — Ég skal skrifa til læknis yðar frú Preston. Hann gefur yður svo lyfseðil fyrir verkja- pillum. — Hann reis á fætur og gekk til hennar. Alice Preston tók hanzka sína og tösku og reis með erfiðis- munum á fætur. — Hve langan tíma á ég eftir ólifað, læknir? spurði hún og rödd hennar titr- aði lítið eitt. — Ég get ekki um það sagt, sagði læknirinn dræmt. — Ef til vill hálft ár; — já, jafnvel heilt ár, ef þér farið vel með yður. o 2 Simi 23480. Brauðhúsið Laugavegi 126 — -8 Simi 24631 ★ Allskonar veitingar. ★ Veizlubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð Alice Preston var komin út úr sjúkrahúsinu og stóð nú fyrir utan í blíðri vorsólinni, en orð læknisins skildi hún ekki enn. Aðeins eitt snérist hugur henn- ar um — skiltið á dyrunum að litlu búðinni hennar: Kem aft- ur klukkan tólf. Hún hraðaði sér gegnum Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Agfa Isopan Iss Góð fllma fyrir svart/hvitar myndir teknar í slæmn veðrl eða við léleg ljósaskHyrðl Agfacolor CN 17 Uidversal fllma fyrir llt- og svart/hvftar myndir Agfacolor CT 18 Skuggamyndafilman sem farlð hefur sigurför um allan heim Filmur í ferðalagið. FRAMLEITT AF AGFA- GEVAERT Gefið menntandl og þroek- andi fermingargjöf. NYSTROM upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann riS landafræðinámið. IFestingar og leiðarvísir meB hverju korti. Fæst i næstu bókabúð. Heildsölubirgðir: Ámi Ólafsson & Co. Suðurlandsbrant 12. Simi 37960. tERMINGAR- bJÖFIN I I Agfa filmur i öllnm stærðum fyrir svart, hvitt og Ut. Og Anna Vilhjálms a k OOýOOOóOOOOOi TryggiS yður borð tímanlega I síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. ALÞÝÐUBLABIÐ - 7. apríl 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.