Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 10
Útvarpið um páskana FIMMTUDAGUR 7. apríl. (Skírdagur). 9.10 Morguntónleikar. 13.1.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest- I ur: Séra Þorsteinn Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 12.45 Á frívaktinni. 1(4.00 Miðdegistónleikar. 15.30 í kaffitímanum. 16.30 Endurtekið efni: Semjum óperu, skemmtidagskrá í þrem- ur þáttum fyrir ungt fólk. 18.00 Segðu mér sögu. Bergþóra Gústafsdóttir stjórnar þætti 1,1 fyrir yngstu hlustendurna. ' 20.00 Missa Luba. Gunnar Eyj- ólfsson leikari kynnir andlega ‘tónlist frá Kongó. ‘20.30 Dymbilvika og páskar. Föstu ‘‘ þáttur í umsjá séra Magnúsar ■v Guðmundssonar á Eyrarbakka og sféra Sigurðar K. G. Sigurðs- *' soiiar í Hveragerði. '21.00 Fagottkonsert nr. 14 í c- 51 tnoll eftir Vivaldi. '21.10 Ög það varð blíðalogn. Páll Halíbjörnsson kaupmaður flytur 'r‘ frásÖguþátt. ‘21.45'Sónata í B-dúr (K378) fyrir fiðlu og píanó eftir Mozart. ‘22.10 Á krossfestingardaginn, smá sagá eftir Leonid Andreijeff. ‘ 1 Þýðándi: Regína Þórðardóttir. Lesari: Þorsteinn Ö. Stephen- r.t sen. •,22.25 Þættir úr ballettinum „Pan . Twardovski eftir Ludomir Róz- ./(•• yeki. ; 22.55 Bridgeþáttur. -FOSTUDAGUR 8. apríl. Vs, (Föstudagurinn langi). ? 9.00 Morguntónleikar. 31.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. 13.00 Um Grænlandstrúboðann Egil Þórhallsson. Kolbeinn Þor- leifsson stud. theol. flytur há- degiserindi. 13.35 Tvö tónverk eftir Richard Yarclumian. 14.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. ,15.15 ^liðdegistónleikar. 17.15 Endurtekið efni: Við erum ung. Dagskrá Sambands bind- indisféiaga í skólum. 18.20 ÍMiðaftantónleikar. j20.00 Passíusálmarnir í 300 ár. L Séiía Björn Jónsson í Kefiavík r flytur erindi. 20.30 Einsöngur og tvísöngUr í Dómkirkjunni í Reykjavík. — i Sigurveig Hjaltested og Mar- -grét Eggertsdóttir syngja við j orgelundirleik Árna Arinbjarn- arsonar. 21.00 Meistari Jón. Sigurbjörn Einarsson biskup tekur saman •: dag ' Jón" 22.10 þkrá úr ræðum og ritum B Vídalín. Stabat Mater eftir Rossini. 20.00 Hvað er á seyði? Björg Ingadóttir og Jón Sig. skyggn- ast um í skemmtanalífi Rvíkur og víðar. 21.00 Söngvar fr*á Auvergnehér- aði í Frakklandi. 21.10 Leikrit: Stiginn eftir Peter Howard. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjórn: Ævar R. Kvaran. 22.00 Lestri Passíusálma lýkur. 22.20 Góðir hlustendur! Guð- björg Jónsd. og Gunnar Guðm. bregða á fóninn plötum með breytilegum snúningshraða. SUNNUDAGUR 10. apríl. ( Páskadagur). 8.00 Morgunmessa í Háteigs- kirkju. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson messar. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 13.30 Á Hólum í Hjaltadal. Þórarinn Björnsson skólameist- ari flytur hádegiserindi. (Áður flutt á Hólahátíð í fyrrasumar). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 í kaffitímanum. 16.30 Endurtekið efni: a. Frá kvöldstund á Hala í Suðursveit. b. Einsöngur í Dómkirkjunni. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ís- ólfsson og ísólf Pálsson við org- elleik dr. Páls ísólfssonar. 17.30 Barnatími: a. Gunnar Eyj- ólfsson og Þorsteinn Ö. Stephen sen lesa bundið og óbundið mál. b. Nýtt framhaldsleikrit, Kalli og kó. Fyrsti þáttur: Á mynda- veiðum. 18.30 Miðaftantónleikar. 20.20 Gestir í útvarpssal. ítalska kammerhljómsveitin I Solisti Venedi leikur undir stjórn C. Simones. 20.50 Páskasólin björt og blíð. Dagskrá á vegum Kristilegs fé- lags stúdenta. 21.50 Hallelúja, kór syngur andleg lög eftir Mozart og Beethoven. 22.00 Kvöldtónleikar í útvarps- sal. a. Ingvar Jónasson, Pétur Þorvaldsson og Guðrún Krist- insdóttir leika. b. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. 9.05 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. — Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. 13.20 Efnisheimurinn: Dr. Sturla Friðriksson flytur hádegiserindi. Skoðanir á uppruna lífsins. 14.00 Miðdegistónleikar. 16.30 Endurtekið leikrit: Heim- sókn til lítillar stjörnu. Þýðandi Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 17.30 Barnatími: Kjartan Sigur- jónsson söngkennari stjórnar. a. Prestur ávarpar börnin. b. Stúlkur úr barnaskóla Kópa- vogs syngja. c. Börn úr Kópavogi fara í spurningakeppni. d. Olga Árnadóttir (13 ára) les kvæðið „Sálin hans Jóns míns’’ eftir Davíð frá Fagraskógi Stef- ánsson, og einnig verður rætt um leiðrit hans, Gullna hliðið, og sungin úr því lög eftir Pál ísólfsson. e. Sigurður Grétar Guðmunds- son les sögu eftir Jón Dan, —• Kaupverð gæfunnar. 18.30 Leikið á tvo gítara. 20,00 Hvernig ég yfirbugaði sveit- arráðið. gamansaga eftir Gunn- stein Eyjólfsson. Árni Tryggva- Framhald á 3. síðu. LÁUÓARDAG 9. apríl. 13.00 Óskalög sjúklinga. ^4.30Í >í vikulokin. 16.05 Þetta vil ég heyra. Sigurð- ft ur;,Örn Steingrímsson stud, .fííitheol, velur sér hljómplötur. fl.V.OO-Fónninn gengur. .(37,35 Tómstundaþáttur :• barna og rfil-.unglinga. ♦16:00 Útvarpssagá barnanna. *$'8í2Ö<-SÖngvar i léttúm tóh. "10 7. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ /r" óv-- ■ •;••. • ■ reykur e3rlsn.r C/kMEL—. eru mesí seldu sigæreííurnar / heiminum a-i'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.