Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 14
Káteigskirkja: Skírdagur — messa kl. 5 s.d. alt arisganga séra Jón Þorvarðsson, •nessa kl. 8,30 altarisganga séra Arngrímur Jónsson. Föstudaginn tanga — messa kl. 2 séra Jón Þor varðsson. Páskadag — messa kl. 8 f.h. biskupinn hr. Sigurbjörn Einarsson prédikar og þjónar fyr ir altari ásamt séra Arngrími Jóns syni, messa kl. 2, séra Jón Þor varðsson. 2. páskadag — messa 1d. 10,30 ferming séra Arngrímur Jónsson, messa kl. 2 séra Jón Þor varðsson. TSirkja Óháða safnaðarins: Skírdagur — ferming og altar isganga kl. 10,30 f.h. Föstudagur inn langi — Föstuguðsþjónusta kl. 6 s.d. Páskadagshátíðar messa Id 8 f.h Rafnaðarprestur. Köpa vogrskirkj a: Skírdagur — alta>rijfganga og messa kl. 20,30 e.h. Föstudagur inn langj — messa kl. 2. Páska dagur messa kl. 8 f.h. og kl. 2 e.h. og Nýja Hæli kl. 3,20. 2. páskadagur — fermingarmessa kl. t0,30 og kl. 2, séra Gunnar Árna son. Fríkirkiau i Hafnarfirði Föstudagurinn langi — me=sa kl. 2 Páskadagur — messa kl. 2 eéra Kristinn Stefánsson. Elliheimilið Grunii: Skírdag — altarisguðsbtónusta Id. 2e.h.. séra Maffnús Guðmunds ron messar. Föstudaginn langa — guðsþiónusta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikiar. MESSUR Páskadag — guðsþjónusta kl. 10 f.h. séra Sigurbjörn Á. Gíslason messar. 2. páskadag — guðsþjón usta kl. 10 f.h. Óiafur Ólafsson prédikar. Grensásprestakall: Skírdagur — messa í Hallgríms kirkju kl. 11 altarisganga. Föstu daginn langa — me-sa í Breiða gerðisskóla kl. 2. Páskadag messa í Breiðagerðisskóla kl. 8 f.h. séra Felix Ólafsson. Dómkirkjan: Skírdagur — messa kl 11 og altarisganga séra Jón Auðun=. Föstudaginn langa — messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson, messa kl. 5 séra Kristján Róberts=on. Páskadag — messa kl. 8 séra Jón Auðuns messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson, kl. 1.30 dön=k messa Séra Frank M. Halldórsson. 2. náskadag — messa kl. 11 séra Kristián Róberts=on, messa kl. 2 og ferming séra Ó=kar J. Þorláks son. Skírdagur — messa og altaris ganga kl. 11 séra Felix Ólafsson Föstudagurinn lauei — messa kl. ii t-A-!, tJárnq Waiifiórsson. messa kl. 2 dr Jakob .Tónssnn. Páskadag kl. 8 f.h. séra Sigurión Þ. Árna son. Barnaguðsbiónust.a kl. 10 syst rr.tr TTallóórodó+tir. mgSSa M. 11 dr. Jakob Jón"son. 2. páskadag — mescg kl. 11 dr. Jakob Jónsson. Aðrort.irirkian: Föstndaeinn langa — messa kl. 5. Páskadagur — messa kl. 5 Kærar þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- fcug og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okk iar og tengdamóður Sigríðar Guðmundsdóttur Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, Einar Valur Kristjánsson, Guðrún Eyþórsdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir samúð og vináttu sem okkur var eýnd við andlát og útför Maríu Katrínar Ragnarsdóttur, Birtingaholti. Magnús H. Sigurðsson og synir, Ragna Gamalíelsdóttir, 'Sigrún Ragnarsdóttir, Hannes Ragnarsson, Sigríður Sigurfinnsdóttir, Sigurður Ágústsson. u 7. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ séra Júlíus Guðmundsson. Hafnarfjarðarkirkja: Skírdagskvöld — aftansöngur og altarisganga kl. 8,30. Föstudag urinn langj — messa kl. 2 kirkju hljómleikar kl. 8,30. Páskadags- morgun — messa kl. 8. Séra Garðar Þorsteinsson: Bessastaðakirkja: Páskadagur — messa kl. 10 Séra Garðar Þorsteinsson: Garðakirkja: Pá'-kadag — messa kl. 1,30. Séra Garðar Þorsteinsson: Kálfatjarnarkirkja: Páskadag — messa kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson: Sólvangur: 2. páskadag — messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson: Dansk Paaskegudst.ieneste. lste Paackedag kl. 13.30 i Dom- kirken. Præst: Frank M. Halldórs son. Ved orgelet Gustaf Jóhpnn i'=son. Alle Danske Fö'ringer og de nordiske folk velkomen. Ne=kirkja: Skírdagur — messa kl. 11 al- menn altarisganga séra Jón Thor arensen, messa kl. 2 almenn alt arisgánga séra Frank M. Halldórs son. Föstudagurinn lanei — guðs biónusta kl. 5 séra Frank M. Hall dórs'on. Páskadag — gnðsbión- usta kl. 8 f.h. séra Frank M. Hall dórsson barnasamkoma kl. 10 séra Frank M. Halldórsson. Guðsbión usta kl. 2 séra Jón Thorarensen. 2. náskadag — gnðchiónusta kl. 2 ■-éra Frank M. HalTdór=son. Frílii-Ha^ { Revkiavík. Skírdagur— messn moð altaris göneu kl. 11 f.h. Fö.shidagnrjtm iangi — messa kl. 5. Páskadagur moeofl Trl f n£ctrí»rlacfn-r — fermingarmessa kl. 2 séra Þor cteínn Riörnsson. Laugameskirkja. Skírdagur — mecsa kl. 2 e.h. altarisganga séra Gislj Brynjólfs 8 fh. séra Gísli Brvniólfsson. 2. náskadag — mes=a kl. son. Föstudagurinn langi — messa kl. 2 e.h. séra Magnús Guðmunds son fyrrverandi prófastur frá Ó1 afsvík. Páskadagur — mesca kl. 10.30 f.h. ferming, altarisganga séra Garðar Svavarsson. Ásnrestakall. Páskadag — Hátíðarmessa í Laugarneskirkju kl. 2 2. pásk;? dag — barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbíói séra Grímur Grims son. Dómkirkjan. Bræffrafélag Dómkirkjunnar efnir til skírdagssamkomu i Dóm kirkjunni í kvöld 7. apríl kl. 8,30 og eru allir velkomnir. Bústaðaprestakall: Föstudaginn langa — guðsþjón usta kl. 2 sd. Páskadagur — guðdþjónusta kl. 8 ád, og 2 sd. við síffdegisguffþjónustuna prédik ar Jón Einarsson guðfræðlnemi. 2. páskadagur — barasamkoma í félagsheimili Fiáks kl. 10 og S Réttarholtsskóla kl. 10,30, séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall: Skírdag: Altarisganga kl. 14. Báðir prestamir, Föstudaginn langa: Guðsþjónusta kl„ i4, Báð ir prestamir. Páskavaka kirkju kórsins kl. 20,30. Páskadag: Hátíða guðþjónusta kl. 8 séra Á. N. Há tíða guðþjónusta kl. 11 (útvarp) séra S. H. G, Annan dag páska: Ferming kl. 10,30 séra S H, G. Ferming kl. 14,00 séra Á, N. STRÆTISVAGNAFERÐIR Strætisvagnar Reykjavikur aka um páskahátíðina sem hér segir: Á skírdag verður ekið á öllum leiðum frá kl. 09.00 —.24,00. Á föstudaginn langa frá 14,00 — 24,00. Laugardag fyrir páska frá 07,00 — 01,00. Páskadag frá 14,00 — 01,00. Annan í páskum frá 09,00 — 24,00. Á tímabilinu kl. 07,00—09,00 á skírdag og annan páskadag, og kl. 24,00—01,00 sömu daga, á föstudaginn langa kl. 11,00 — 14,00 og kl. 24,00 — 01,00, og á páskadag kl. 11,00—14,00 verður ekið á þeim leiðum, sem ekið er nú á sunndagsmorgnum TANNLÆKNAVAGT Eins og undanfarin ár gengst Tannlæknafélag íslands í ár fyxir tannlæknavakt um páska hatíðina. Áðeins verður tekið á móti fólki með tannverk eða sársauka í munni. Nánar verður tilkynnt um vakt þessa í dagbókum dag blaðanna á skírdag. Fimmtudag 7. apríl (skírdag); Ólafur Höskuld son. Tannlækn ingastofa Jónasar Thorarensen Skólavörðustíg 2. Kl. 10—12. Sími 22554 Föstud 8. apríl (föstudagurinn langi.) Þórir Gíslason Tannlækninga stofa Jóhanns Finnssonar kl. 07,00—09,00 og eftir mið- nætti á virkum dögum. Lækjarbotnar, leið 12. Skírdagur. Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á sunnudögum. Föstudagurinn langi. Fyrsta ferð kl. 14,00 og síðan eins og á sunnudögum. Laugardagur. Eins og venjulega á laugar- dögum. Páskadagur. Fyrsta ferð kl. 14.00 og síðan eins og venjulega á sunnudög um. Annar í páskum. Fyrsta ferð kl. 9 15 og síðan eins og á sunnudögum. Nánari upplýsinnrar í síma 12700. Hverfisgötu 106A. Kl. 10—12 Sími 15725. Laugardagur 9. apríl: Haraldur Dungal Hverfisgötu 14. Kl. 10—12 Sími 13270. Laugardag 9. apríl: Engilbert Guðmunds on Njáls götu 16 Kl. 1—3 Sími 12547. Sunnudagur 10. apríl (páska- dagur.) Jóhann G. Möller og Kristján Ingólfsson Hverfisgata 57 Kl. 9 — 11. Sími 21717 og 21140. Mánudagur 10. apríl (2. í pásk- um): Hafsteinn Ingvarsson Sólheim um 25 Kl. 10-12. Sími 36903. Páskagleði S.U.J. S.U.J. gengst fyrir Páskagleði í ve itingahúsinu Lídó að kveldi annars í páskum kl. 9 síðdegis. Forsala aðgöngumiða á skrifstófu Alþýðuflokksins á laugardag kl. 9 — 12. Samband ungra jafnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.