Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 3
Skrifstofustjóri Viljum ráða mann til að veita forstöðu skrifstofu verktaka við Búrfell. Alhliða reynsla á viðskiptasviði og góð enskukunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Almenna byggingafélagsins h.f., Suður- landsbraut 32. Svenska Enterprenad AB, SENTAB E. Pihl & Sön Almenna byggingafélagið h.f. FYRIR 400.00 KRONUR Á MÁNUÐI GEIIÐ ÞÉR EIGNAST STÓRU ALFRÆÐIORÐABÓKINA STARFSFÓLK Vegna framkvæmid'a við Búrfellsvirkjun vilja verktakar ráða skrifstofufólk, verkstjóra og iðnaðarmenn. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Al- menna byggingafélagsins h.f., Suðurlands- braut 32, á venjulegum skrifstofutíma. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Svenska Enterprenad AB, SENTAB E.Pihl&Sön Almenna byggingafélagið h.f. Malbik hf. tilkynnir Höfum opnaö skrifstofu að Suðurlandsbraut 6 Sími 36454. Tökum að okkur útlagningu varanlegra slitlaga úr malbiki, olíutnöl eða steinsteypu á götur, heimreiðar, bifreiðastæði, gangstéttir og gangstíga. Önnumst alla undirbúningsvinnu, gröft, spreng- ingar, jarðvegsskipti, frárennslislagnir og kamba- og hellulagnir. Veitum verkfræðilega þjónustu við skipulagningu og kostnaðaráætlanir og ráðleggingar við val malarefna og slitlaga. Nú er rétti tíminn til að undirbúa framkvæmdir 6umarsins. — Síminn er 36454. Malhikun hf. Suðurlandsbraut 6 3. hæð. NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt sVo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautleg- asta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta „Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur Stór, rafmagnaður Ijóshnöttur með ca. 5000 borga- og staða- nöfn.um, fliótum, fjöllum haf- djúpum, hafstraumum o.s.frv. fylgir bókinni, en það er hlut ur sem hvert heimili þarf að eignast Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita mesta stofuprýði. VIÐBÆTfR: Nordisk Kon- versation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900.00, Ijóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLA'R: Við móttöku bókarinnar skuhi greiddar kr 700.00, en síðan kr. 400.00 mánaðarlega unz verkið er að fullu greitt Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 590.00. Bóka NORÐRA iHafnarstræti 4, sími 14281. Undirrit. sem er 21 árs og fjárráða óskar að gerast kaup- andi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Dags. Nafn Heimili Útvarpið Framhald af 10. síðu. son leikari les. 20.20 Góður gestur: Erling Blön- dal Bengtsson leikur á celló við píanóleik Árna Kristjánssonar. 20.40 Sýslurnar svara. Árnesing- gr og Þingeyingar keppa til undanúrslita. Birgir ísleifur Gunnarsson og Gunnar Eyjólfs- son stjórna. 22.10 Danslög. Þar leikur hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar í ! hálftíma. 01.00 Dagskrárlok. FELAGSFUNDUR AlþýÖuflokksfélag NjarÖvíkur verður haldinn í Alþýðuflokksfélagi Njarðvíkur, að Stapa, þriðjudaginn 12. apríl kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Framboð til væntanlegra hreppsnefndar- kosninga. Stjórnin. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 7. apríl 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.