Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 5
Frú Anna Kristjánsdóttir sextug í dag er frú Anna Kristjáns- dóttir, sem af kunningjum sínum er oft nefnd „Anna í Silfurtúni", sextug að aldri. Hún er fædd 7. apríl 1906 í Brúnavík í Borgar- firði eystra. Foreldrar hennar voru Kristján Kristjánsson, bóndi þar, og kona hans, Rósa Friðriksdóttir Þegar Anna var 8 ára gömul, missti hún föður sinn. Dvaldist hún í Borgarfirði til 17 ára ald urs, en þá fór hjún til Eskifjarð ar og var þar í tvö ár. Til Reykja víkur kom hún árið 1926, og vann þar vig heimilisstörf ými'konar. Árið 1929 giftist hún Jóhanni Jónssyni, sem vann daglaunavinnu fyrstu hjúskaparár þeirra í Reykja vík en rak seinna búskap í Lyng holti í Garðahreppi; nú eru þau hjón búsett í Silfurtúni. Þau hafa eignast 4 börn, og eru 3 þeirra á lífi. Sá, sem þessar fáu línur ritar, kann ekki að rekja ættir Önnu, en hún er þess háttar kona, að hún hlýtur að vera vel ættuð, því að „eplið fellur fjaldan langt frá eik inni“. Anna er frábær kona á mörg um sviðum. Hún er fróð kona og fönguleg og býður af sér hinn bezta þokka. En hún er einnig greind kona, áhugasöm um and leg mál og kann vel að greina á milli þess, sem viturlegt er og þroskavænlegt, og hins, sem er blekkingakennt, milli kjarna og hismis. aðalatriða og aukaatriða Vel er hún verki farin, og hefur einnig hjartað á réttum staff, elns og komist er að orði. Er hún jafn an reiðubúin til hlálpar, þar sem hún má þvf við koma. Það var ekki ætlun mín að skrifa langt mál um Önnu sextuga, enda mundi hún sennilega 'lkki kunna mér miklar bakkir fyrir það því að hún er kona yfirlætislaus oe harla Htið fvr>r það að láta á sér bera. Mun bað vera einkenni hinna beztu kvenna. Þetta grein arkorn er a«e>ns örotutt afmæiir kveðia. hrinvð f fi>H.i til þess að tiá þakklæti mjtt fvrir marsra ára skemmtiioo-a viðkvnninsu. ör Ugga pamfvlcr^ f andlegum málum og upnörvanir í starfi. Anna er bannig að allri gerð. að hún mun seint glevmast vinum sín urn en óvini á hún enga. Ég óska henni langra lífdaaa, því að ekki er of mikið af slíkum konum. Grétar Fells. NÝTT H. A. B. Á ÁRINU 1966. — Sala miða er hafin. Fyrirkomulag sama og síðasta ár. — Dregið tvisvar á árinu. 20. júní og 23. desember. — Miðinn gildir fyrir báða drættina. Vinningar 20. júní: 1. Flugferð fyrir tvo Reykjavík — New York — Reykjavík. Kr. 28.144,00 E F ÞAÐ E R GARN, Siggair leiðin í HJARTAGARN: Hjarta Grepe Combi Crepe „Kvalitet 61“ Baby-gam Orlon garn Sönderborg-G ARN: Freesia Crepe Gloria Crepe Oamping Dralon Favourite Nomottargarn — Finse-garn — Álgárd-garn Svana-garn — Rya-garn — Auróra-garn Bómullargarn — Angóra-garn — Nylon-garn Hannyrðavörur — Rya-vörur o. fl. SKÚTUGARN: Alicante Benfica Crepe Corvette " Olga Rigodon Baby-garn, 2 teg. - Zermatt NEVEDA-GARN: Sirene Double Primula Ath.: Við skiptum aðeins garni, sem keypt er hjá okkur. Komið þangað. sem úrvalið er mest. LAUGAVEGI 4. 2. Hálfsmánaðar ferð fyrir tvo, lands Evrópu. Vinningar 23. desember: 1. Bifreið Hilmann Imp. 2. Biíreið Vauxhall Viva. 3. Bifreið Volkswagen. með skipi til megin- Kr. 24.500,00 Kr. 160.900,00 Kr. 150.000,00 Kr. 149.000,00 Heiltfarverömæti vinninganna kr. 512.544,00. Verö miða kr. £00,00 Þeir viðskiptavinir happdrættisins sem vilja hafa áfram sín gömlu númer ættu sem fyrst að taka sín a miða. Munið að 5 miðar gefa ef heppnin er með, möguleika á verðmæti fyr- ir yfir hálfa milljón króna. ✓ Söluumboð og aðalskrifstofa er á Hverfisgötu 4. Sími 22710. Pósthólf 805. Happdrætti Alþýðublaðsins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. apríl 1966 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.