Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 8
hann ætla að búa til páskaegg, sem zarinn yrði eflaust ánægður með og kæmi honum vafalaust á óvart. Og það stóð heima. Páska eggið, sem zarinn fékk þetta ár ið. var ekkert venjulegt páskaegg, Fljótt á litið virtist það nauðalíkt venjulegu hænueggi. En efst var það úr gulli og það var fægt þannig að það leit út eins og venju legt egg. Það var hægt að opna það að ófan og innan í því var •ofurfallegt blóm úr gulli. Blómið var einnig hægt að opna og í því var hæna í gullhreiðri. Tveir rúb ínar voru augu hennar. Nef henn ar og kambur voru úr rauðu gulli. En hænuna var einnig hægt að opna og þar var eftirlíking af kórónu zarsins. Kórónan var úr demöntum og á hana var hengt lítið egg úr rúbínsteini. Zarinn gaf konu rinni eggið og ár eftir ár baðan í frá gaf hann henni páskaegg, sem Fabergé hafði smíð að. Eggin, sem Fabergé smíðaði selnna voru enn þá skrautlegri, og ekkert gefur betri hugmynd um færni þessa fræga gullsmiðs. en þessi sérstaka grein starfs hans, sem sé að smíða gullpáskaegg. Nú á dögum væri erfitt fyrir gull smið að standa jafnfætis honum — aðallega vegna þess að nú eru ekki margir viðskiptavinir til, sem í búðargluggunum blasa við glæsileg súkkulaðiegg, páskaegg in. Það er freistandi fyrir börnin að horfa á þau, en þau hlakka til páskadagsins, þegar eitt af þess um fallegu eggjum verða þeirra, því að flestöll börn fá súkkulaði egg á páskunum. Sum fá lítil egg sum fá stór eins og gengur, en innan í öllum eggjunum er eitt hvað óvænt, málsháttur og sæl- gæti, og unginn situr uppi á egg inu í staðinn fyrir að hlaupa út úr því, eins og raunar ætti að vera. Það er gaman að gefa eða fá páskaegg, en það má ekki gleym ast, að þau eru til að minna okk ur á, hvers vegna við höldum páskahátíð. ★ Hinn gamli og mæti siður að gefa páskaegg hefur tíðkazt lengi í ýmsum löndum. Með kristninni fékk þessi siður aukið gildi. — Eggið varð tákn upprisunnar og varð þessi páskagjöf í enn meiri hávegum höfð en áður. Snemma var farið að skreyta páskaeggin með alls konar mynstr um og myndum. Fyrst voru páska eggin venjuleg hænuegg, en nú á dögum eru þau yfirleitt úr súkku laði eða pappa. Þó hafa vafalaust margir þann fið að leyfa börnun um að mála með ýmsum litum ut an á hænuegg, er þá að sjálfsögðu egg hjá gullsmiðnum Fabergé. Og ekki sé hætta á að þau brotni. Skreyttu eggin eru síðan sett í skál eða körfu og prýða páska borðið. í fáum íöndum hefur þessi sið 8 7. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ myndu greiða slíkar upphæðir og Fabregé krafðist fyrir listaverk sín. Eitt a£ meistaraverkum Fabergés er hið svokallaða upp risuegg. Það var úr bergkristal og í því þrjár myndir úr gulli: Jesús upprisinn, og þrír englar hjá. Engl arnir eru með litla vængi úr dem öntum og demantar halda einnig saman tveimur hlutum eggsins. Stallurinn, sem eggið hvílir á, er emeleraður í mörgum litum, og á honum er 8 stórir gimsteinar og 4 indverskar perlur ásamt fjölda smárra demanta. Þetta var sannarlega egg, sem hin skraut elska kirkja og keisarafjölskyldan gátu verið fullsæmd af. Síðasta gjöf zarsins til handa keisarafrúnni, — Maríu Feodor ovnu, var egg, útskorið í agathellu með smarögðum og rúbínum. Stall ur eggsins er úr gulli. fagurlega skrevttur. Ljónshöfuð úr gulli, út skorin eru sitt hvoru megin á eevinu. Efst á egginu er ártalið 1894. stafirnir eru úr demöntum ★ Eftir að Alexander III. lézt, tók Nikulás III. við völdum, og þar með hófst hinn sorglegi þáttur í sögu keisara Rússlands. Nikulási var það mikið kappsmál að gamlir oiðir væru í heiðri hafðir og á hverju ári pantaði hann páska- ekki aðeins eitt, heldur tvö, annað handa móður sinni, keisaraékkj- hafa verið harðsoðin áður til að unni, og hitt handa konu sinni, Alexöndru. Til minja um stofnun St. Pét Þetta ess er kallað krýningareggið. Það er gert ur rauðagulli og alsett demöntum. Innan í egginu er nákvæin eftirlíking af skrautvagninum, sem Rússakcisarar notuðu við krýningarathöfnina. ur að gefa páskaegg verið eins útbreiddur og í Rússlandi, þar sem áhrif rétttrúnaðarkirkjunnar hafa ætíð mátt sín mikils og þar sem páskarnir eru haldnir með mikilli viðhöfn. í Rússlandi þ.e.a.s í Rússlandi eins og það var fyrir októberbyltinguna — kepptust rík ir sem snauðir við að gefa eins falleg pá kaegg og framast var unnt. í St. Pétursborg var eitt sinn maður, er kunni vel að hagn ast á hinni eyðslusömu háyfir stétt landSins. Maður þessi hét Carl Fabergé og var gullsmiður að iðn. Hann seldi einnig gull og skartgripi og um aldamótin var hann álitinn færasti gullsmiður í heimi. Hann hafði 700 menn í þjónustu sinni, og þeir smíðuðu svo fallega hluti prýdda svo fögru skrauti, að leita verður til renaissance-tímabilsins til að finna hliðstæður. Viðskiptavinir Fabergés voru efna fólk Rússlands, háaðallinn og sjálf ur zarinn, Alexander III. Enginn þóttist maður með mönnum nema hann ætti einhverja muni úr verk stæði þessa fræga gullsmiðs. Og þegar fram liðu stundir urðu flest ir þjóðhöfðingjar Evrópu fastir viðskiptavinir hans. Fabergé hafði mikinn áhuga á að gleðja tignasta viðskiptavin sinn, zarinn, og árið 1883 sagðist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.